Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.01.1982, Blaðsíða 12
12 Miövikudagur 6. janúar 1982. heimilistfminn Imsjón: B.St. og K.L. Herðum sultarólina ■ Aö hátiöunum afstöönum eru á flestum heimilum buddurnar heldur mjóslegnar, en þar á móti kemur, aö flestir magar eru út- troönir og vel þaö. Ef viö litum i spegil, sjáum viö reyndar mörg ástæöu til aö halda vel i viö okkur I mat næstu vikur, og kannski lengur. Þaö væri þvi ekki úr vegi aö leita uppi uppskriftir aö ódýr- ari og einfaldari mat en viö höf- um vanist aö undanförnu. Hér á eftir fara nokkrar uppá- stungur. Allar uppskriftirnar eru ætlaöar l'jórum. Rauðspretta með „hollandaise" sósu 4 litil rauösprettuflök vatn, salt, 1 - 2 steinseljukvistir 1 msk. smjör 2 sitrónur 1 glas kapers 50 g frosnar rækjur 1 litil dós af „hollandaise” sósu Hökkuö steinselja Rauösprettuflökin sett i vatniö kalt, sem út I hefur veriö sett salt, steinselja og smjör. Þegar vatniö sýöur, er hlemmurinn settur yfir og slökkt á plötunni. Látiö standa 1 10 - 15 min. (ef flökin eru frosin, örlitiö lengur). Fiskurinn er framreiddur skammtaöur á diska, sitrónubát- ar með. Kapers og rækjum stráö yfir og sósunni (heitri eöa kaldri) hellt yfir, hakkaöri steinselju dreift yfir. Meö þessu er gott aö hafa hráa sveppi, sem skornir hafa verið i sneiöar og sitrónu- safa hellt yfir. 1 þessum rétti er reiknað meö aö séu 450 hitaein- ingar á mann. // Réttur f jár- hirðisins" 3/4 kg kartöfiur salt og pipar 3 msk. smjör 2 egg 1 stór laukur u.þ.b. 300 g steikt kjöt (gjarnan afgangur af einhverri jólasteik- inni) sósuafgangur Sjóöiö kartöflurnar flysjaöar i ósöltu vatni, stappiö þær og hrær- iö saman við 2 msk. smjöri, 1 eggi og salti og pipar eftir smekk. Brúniö hakkaöan laukinn 11 msk. af smjöri og skeriö kjötiö niður i teninga eöa ræmur. Leggiö eitt lag af kartöflustöppu i ofnfast fat. Leggiö kjöt og lauk þar ofan á og helliösósuafgangnum þar yfir. Ef enginn sósuafgangur er fyrir hendi, má hræra 1 msk. af kjöt- krafti saman viö 1/2 - 3/4 dl sjóö- andi vatni og hella þvi yfir i staö- inn. Ef þiö eigiö kryddjurtir, er gott aö strá þeim eöa klippa yfir kjötið. Setjiö nú afganginn af kartöflustöppunni yfir og pensliö meö þeyttum eggjum. Setjiö fatiö 1200 - 225 gráöu heitan ofn og látiö bakast i u.þ.b. 20 min. eöa þangaö til maturinn er gegnheitur og hef- ur náö gullnum blæ. Gott er aö bera fram hrásalat með, og er bent á hráa sveppi, blómkál, pip- arávexti og tómata i þvi sam- bandi. Þorskhrogn með kryddsósu 1 stór dós af þorskhrognum 2 egg salt og svartur pipar 2 sitrónur 3 msk. smjör litlar kartöfiur 1 pk. frosið brokkóli (má sleppa) 1 ds. sýröur rjómi 1 - 2 msk. tómatmauk chilisósa eöa cayennepipar grænt dill Sjóöiö kartöflurnar. Opnið þorskhrognadósina i báöa enda og pressiö hrognin út. Stappið hrognin meö gaffli og hræriö saman viö piskuöum eggjum, salti, nýmöluöum pipar og sitrónusafa eftir smekk. Brúniö 2 msk. smjör á steikarpönnu og skammtiö hrognin meö skeiö á pönnuna. Þau renna ofurlitiö út, en stifna fljótlega. Steikiö þar til ljósgullin. A meöan þiöiö þiö brokkóliö i saltvatni og flysjiö kartöflurnar. Hræriö saman sýröa rjómann, tómatmaukiö og chilisósuna eöa cayennepiparinn. Bætiö salti og pipar saman viö, ef þiö óskiö eftir sterkara bragöi á sósunni. Helliö afganginum af steiking- arfeitinni yfir hrognin og stráiö dilli yfir, rétt áöur en boriö er framLeggið sitrónubáta meöfram á fatiö. Beriö kartöflur, brokkóli og kryddsósuna fram meö. Kjötkökur með tómatsmjöri 600 - 700 g nautahakk salt, pipar 50 g smjör eða smjörliki Auk þess: 75 g smjör 1 - 2 msk. sterkt tómatamauk 1 feitur, pressaöur hvitlaukur (má sleppa) Myndiö kökur úr hakkinu og kryddið þær meö salti og pipar. Steikiö þær i fitunni á pönnu. Á meöan þær eru aö stikna hræriö þiö saman 75 g smjör og tómata- maukiö og pressaöan hvitlauk. Setjið tómatsmjöriö á kjötkök- urnar, þegar þiö beriö þær fram. Soönar, hrásteiktar eöa bakaöar kartöflur bornar fram meö. Grænmetissalat setur siöan punktinn yfir „i-iö”, en hleypir veröinu óneitanlega upp. ■ 1. Gripiö höndum fast saman og togið eins fast og þiögetiö til hægri og vinstri á sama tima. ■ 7. Sitjið á stól meö breiöu baki og haldiö fast um bakið meö báöum handleggjum. Reyniðaöýta mjöömum eins langt fram og þiö getið. ■ 2. Leggiö lófana saman og þrýstiö eins fast og þiö getið. Gerið æfinguna bæöi meö upphaldleggina fast upp aö siöum og lyft frá. ■ 8. Leggiö annan handlegg- inn aftur fyrir stólbakiö. Þrýstiö mjööminni sömu megin fast aö stólbakinu, en hinni m jööminni fram á viö. ■ 3. Leggiö fingurgóma beggja handa saman. Þrýst- iö eins fast og þiö getið. ■ 9. Stigiö meö báöum fótum á band og gripiö i endana meö báöum höndum. Togið I bandiö, eins og þiö ætliö aö rétta úr bakinu. ■ 10. Leggiö báöar hendur, hvora ofan á aðra, á kviöinn. Þrýstið fast. ■ 5. Fléttiö saman fingur beggja handa á enninu. Reyniö aö þrýsta höföinu áfram. ■ ll. Setjið ruslakörfu (úr stifu efni) á milli fótanna og þrýstiö aö eins fast og þið getið. ■ 4. Leggiö vinstri og hægri hönd á vixl aö höföinu. Þrýstiö höföinu aö lófanum eins fast og þiö getiö. ■ 6. Fiéttiö saman fingur beggja handa fyrir aftan hnakka. Þrýstiö höföinu aft- ur á bak, eins fast og þiö get- iö. ■ 12. Þrýstiö meö rist hægri fótar á il vinstri fótar — siöan meö rist vinstri fótar á il hægri fótar. ■ Æ — ósköp er maður nú slappur eftir allt jólaamstrið og siðan veisluhöldin. Vist væri bráðnauðsynlegt að fara i stranga likamsrækt, en það er talsvert átak, svona strax eftir hátiðarnar. En hvernig væri að byrja með léttar æfingar, sem hafa þann stóra kost að þær má gera næstum hvar sem er og hvenær sem er? Þar að auki taka þær ekki nema 2 minútur i hvert sinn og óneitanlega er það kostur. Kannski mönnum við okkur upp i að fara i strangari leikfimi eftir að hafa stundað þessar æfingar um hrið! ■ 13.—14. Það tekur ekki nema örfáar sekúndur, þegar þið eruö að standa upp, aö taka höndum saman fyrir aftan hnakka, eöa þegar þið setjist niöur, aö teygja handleggina aftur fyrir stólbak og spenna á vöövunum nokkrum sinnum. Nokkrar kröftugar vööva- spennur hafa eins mikil áhrif og margra minútna leikfimi. Létt leik- fimi f kjölfar jólahátídar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.