Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 11
Laugardagur 16. janúar 1982 Krossgátan 11 myndasögur Lárétt 1) Hitunartækið. 5) Fiska. 7) Leit. 9) Geð. 11) Labb. 13) Kemur. 14) Valdi. 16) Bókstafur. 17) Bikar. 19) Lágfótu. Lóörétt 1) Koma til leiöar. 2) Fanga. 3) Vond. 4) Tæp. 6) Skammir. 8) Púka. 10) Krydd. 12) Fisagnir. 15) Laukur. 18) Nafar. Ráðning á gátu No. 3708 Lárétt I) Nýjung. 5) Ana. 7) Má. 9) Afli. II) SSS. 13) Nál. 14) Atta. 16) Na. 17) Andað. 19) Glaöri. Lóðrétt 1) Námsár. 2) Já. 3) Una. 4) Nafn. 6) Bilaði. 8) Ast. 10) Lánar. 12) Stal. 15) Ana. 18) DÐ. bridge Miðað við þau spil sem hafa sést frá Heimsmeistaramótinu i bridge 1981 hefur mótið verið mjög skemmtilegt á að horfa. Þetta spil er frá undankeppninni úr leik milli Bretlands og Pól- lands. Norður S. 965 H.AK102 T. A9 N/AV Vestur L. A852 Austur S. D3 S. 1087 H.DG875 H. 93 T. 86 T.KD2 L. DG106 L.K9743 Suður S. AKG42 H. 64 T. G 107543 L. — Þarsem Pólverjarnir sátu NS var samningurinn 4 S i suður og sagnhafi fékk 11 slagi. Við hitt borðið sátu Sheehan og Rose i NS en þeir eru einmitt væntanlegir á Stórmót BR í maís. Vestur Norður Austur Suður 1 L pass 1 S pass 1 Gr pass 2 L pass 3 T pass 6T pass 6 S Rose fékk ut lauf og samningurinn leit ekki gæfulega út. öruggur tapslagur á tfgul, jafnvel tveir og spaðadrottningin hvergi sjáanleg. Rose trompaði heima og spilaði tigli á niuna i borði og austur tók með kóngnum til að reyna að plata Rose eitt- hvað. Að vísu tókst honum það en með óvæntum afleiðingum. Austur spilaði laufi og Rose tók i borði með ásnum. Hann lagði niður tigulásinn og þegar drottn- inginkom ekki virtistaðeins vera einn möguleiki eftir: að austur ætti spaðadrottninguna aðra, þarsem hann átti bara tvo tígla þá mátti hann aðeins eiga tvö tromp. Rose tók þvi ás og kóng i spaða og drottningindattivestur. Nú hélt Rose að spilið væri niður þvi austur gæti yfirtrompað þeg- ar tigull var næst trompaður i borði, en þá var tiguldrottningin eftir allt i' austur svo spilið vannst. Alan Truscott skrifaði i New York Times að hugmyndir Rose um spiliö hafi verið alrangar en árangurinn hárréttur. me0 morgunkaffinu — Það hefur tekið þig þrjá klukkuti'ma að fá „þetta eðlilega útlit”... nú að reyna i næstu viku? □ D I 0 — Hann gefur mér allt, sem mig langar i Eirú gallinn er sá að _ Þegar þa gefur mér Æ aö ann y gir sjalfur meö i kaupun- ástæöulausu, þá er áreiðanlega um' einhver ástæða...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.