Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 12
n ■. hs i. i.t Laugardagur 16. janúar 1982 ÍS S.AJVlVININUTHVGGINGiAR Ármúla 3 - Reykjavík -'Simi 38500 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum: Volvo 144 Saab 99 Fiat 125P Lancer Chevette Ford Bronco Scout II Toyota Hi-Lux Ford Cortina Volvo 244 Saab 96 Galant Honda bifhjól XL500 árg. 1972 ” 1976 ” 1972 ” 1981 ” 1979 ” 1966 ” 1980 ” 1980 ” 1972 ” 1978 ” 1972 ” 1981 ” 1981 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26 Kópavogi, mánudaginn 18/1 1982 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnu- trygginga fyrir kl. 17, þriðjudaginn 19/1 1982. /nnanhúss- arkitektur i fritima yðar með bréfaskriftum. Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafizt til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Nám- skeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr still, blóm, skipu- lagning, nýtizku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni og fl. Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT, NÁMSKEIÐ. Nafn........................................ Heimilisfang................................ Akademisk Brevskole Badstuestræde 13, 01209 Köbenhavn K. !'S1 Þjónustuíbúðir aldraðra ■ S3 Dalbraut 27 — Reykjavík óskum eftir að ráða starfsmenn i eftirtal- in störf 1. Við ræstingar 60% starf 2. Starfsmann i eldhús (afleysing) 70% starf. Laun skv. launataxta starfsmannafélags- ins Sóknar. Upplýsingar veitir forstöðumaður frá kl. 13-15 daglega. Öllum þeim sem minntust min á niræðis- afmæli minu á einn eða annan hátt sendi ég innilegar þakkir og nýársóskir. Guð blessi ykkur öll. Amalia Björnsdóttir, IHýrum Skriðdal. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum sem hafið glatt mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á niræðisafmæli minu 11. janúar s.l. og gert mér daginn ógleyman- legan Guð blessi ykkur öll Soffia ólafsdóttir frá Kletti. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför Sigursveins Óla Karlssonar Jenný Sigurbjartsdóttir, börn Karl Sæmundarson Jón óttarr Karlsson Marla Valgerður Karlsdóttir Særún Æsa Karlsdóttir Fanney Magna Karlsdóttir Ragna Freyja Karlsdóttir dagbók ýmislegt Dansklúbbur Heiðars Ástvaldssonar Dansæfing að Brautarholti 4, laugardag 16. janúar kl. 21. Kvenfélag Kópavogs: Hátiðarfundur veröur föstu- daginn 29. janúar i sal Sjálf- stæðisflokksins Hamraborg 1, Kópavogi og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Skemmtiatriði og dans. Þátttaka tilkynnist i sima 43418 Sigriður, 41084 Stefania, 44953 Ólöf fyrir 23,janúar. Gestaboö til Keflavikur er 2. febrúar, upp- lýsingar i sömu simum ennfrem- ur verður flosnámskeið á næst- unni. Upplýsingar i sima 76853, Margrét. Bræðrafélag Bústaðakirkju held- ur fund mánudaginn 18. jan. kl. 20.30. Kvenfélag Bústaðasóknar efnir til námskeiða i tauþrykki og búta- saum. Upplýsingar veita Hanna, simi 32297, Sigriður 32756 og Björg 33439. Kvenfélag Neskirkju. Fundur veröur haldinn mánudag- inn 18. jan. kl. 8.30 i Safnaðar- heimilinu. Venjuleg fundarstörf. Skemmtiatriði. Kaffi. UNDIR ALMINUM sýnt á ný ■ A laugardagskvöldið verður hið þekkta leikrit bandariska leikritaskáldsins Eugene O’Neill UNDIR ALMINUM sýnt á ný hjá Leikfélagi Reykjavikur eftir hlé sem varð á sýningum yfir hátið- arnar. Þetta er i fyrsta skipti sem leikritið er flutt á islensku sviði. Hinn mikilvirti leikritaþýðandi Arni Guðnason þýddi verkið, leik- mynd er eftir Steinþór Sigurðs- son, tónlist við sýninguna samdi Sigurður Rúnar Jónsson og leik- stjóri er Hallmar Sigurðsson. Með aðalhlutverkin fara GIsli Halldórsson.sem leikur Ephraim Cabot, Ragnheiður Steindórs- dóttir, sem leikur hina ungu eiginkonu hans Abbie og Karl Agúst úlfsson, sem leikur Eben, son Cabots gamla og elskhuga stjúpmóður sinnar. Sviösmynd úr Aldrei er friður. „Aldrei er fridur” á ný í Kópavogsleikhúsi ■ Leikfélag Kópavogs hefur hafið að nýju sýningar á leikritinu „Aldrei er friður” eftir Andrés Indriðason. Leikritið var frum- sýnt 14. nóv. s.l. og voru 12 sýningar á þvi fram að jólum, en hlé var gert á sýningum yfir há- tiðarnar. Ein breyting hefur verið gerð á hlutverkaskipan, en ögmundur Jóhannesson tekur við hlutverki Hrafns Haukssonar. Leikstjóri verksins er höfundur þess, Andrés Indriðason, en leik- mynd gerði Gunnar Bjarnason. 14. sýning verður sunnudaginn 17. jan. kl. 15. Verða sýningar að venju i Kópavogsleikhúsinu. ■ Ragnheiður Steindórsdóttir og Karl Agúst Úlfsson í hlutverkum sinum I Undir álminum. Vegna þrengsla i Iðnó fer nú sýningum á verk- inu aö fækka. apótek Kvöld, nætur og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 15. til 21. janúar er i Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Halnarfjöröur: Hafnfjaröar apótek og >Jorðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá k 1.9 18.30 og til skiptis a:-.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma buda. Apotekin skiptast á, sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11-12« 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur a bakvakf. Upplysingar eru gefnar r. sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka dága kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. Apotek Vestmannaeyja: Opiö virka daqa fra kl.9 18. Lokaó i hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkviliö og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjukrabfll og slökkvilió 11100. Kbpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100^ Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kellavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: SjúkrabilI og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. ' Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Scyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabíM 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 a vinnustað, heima 61442. olafsljörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrokur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögr.egla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkviliö 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla —SrysavarðsTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeiid Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.1416. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl 8 17 er hægt að na sambandi viö lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó næmisskirteini. Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viöidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14- 18 virka daga heimsóknartfmi Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til k1.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16 alla daga og kl .19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Manudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl. 17 og k1.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl .19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl 15 til k1.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll . kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild. Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og k1.19.30 til 4<l.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.15- 16 og kl. 19 19,30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga k1.15.30-16 og 19.-19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31 ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga fra kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.