Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.01.1982, Blaðsíða 13
Laugardagur 16. janúar 1982 m l'MjU. I ,t« DENNI DÆMALAUSI — bað er svo sem gott, þegar þú gerir eitthvað nýtt, en þú verður að halda áfram að finna upp á einhverju. gudsþjónustur Bænavika ■ Um allan heim og i öllum kirkjudeildum verður árleg bænavika haldin 18.-24. janúar. Yfirskriftin i ár er: Bústaður Drottins, veröldin — kirkjan. Ahersla bænavikunnar hvilir á bæn um friö, sáttargjörð og út- breiðslu orðsins. 1 Reykjavik verða samkomurn- ar þessar: Mánudagur 18. jan: Kristskirkja kl. 20.30 Miðvikudagur 20. jan: Aöventkirkjan kl. 20.30 Fimmtudagur 21. jan: Hjálpræðisherinn kl. 20.30 Föstudagur 22. jan: Frikirkjan i Rvk. kl. 20.30 Laugardagur 23. jan: Filadelfia kl. 20.30 Sunnudagur 24. jan: Hallgrimskirkja guðsþjónusta kl. 11.00 Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomur bænavikunnar. Janet Wareing, Daði Kolbeins- son, Joseph Ognibene, Jeanne Hamilton, Hafsteinn Guðmunds- son, Auður Hafsteinsdóttir, Gréta Guönadóttir, Sigurlaug Eðvalds- dóttir, Stephen King, Carmel Russill, Isidor Weiser, ólöf Sesselja óskarsdóttir og Jennifer King. tónleikar Brandenburgarkonsertará tónleikum í Gamla bíói ■ Næstkomandi sunnudag kl. 16, veröa haldnir tónleikar í Gamla biói og veröa það fyrstu tónleikar sem haldnir eru i húsinu frá þvi aö það opnaði sem óperuhöll. A tónleikunum verða fluttir Brandenburgarkonsertar nr. 1, 4, 5 og 6 eftir J.S. Bach. Stjórnandi veröur Gilbert Levine, en hann hefur oft stjórnað Sinfóniuhljóm- sveit íslands á undanförnum ár- um. Guðný Guðmundsdóttir kon- sertmeistari hefur staðið fyrir undirbúningi þessara tónleika og verða flytjendur auk hennar: Helga Ingólfsdóttir, Mánuela Wiesler, Jón H. Sigurbjörnsson, ■ Tónlistarfólkið á æfingu I Gamla bió. Timamynd Eila. Mark Reedman, Helga Þórarins- Aögöngumiöar veröa seldir i dóttir, Kristján Þ. Stephensen, Gamla biói frá kl. 14 á sunnudag. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning Nr. 1 — 14. janúar 1982 kl. 12.1 01 — Bandarikjadollar...................... 02 — Sterlingspund......................... 03 — Kanadadoiiar ........................ 04 — Dönsk króna........................... 05 — Norsk króna.......................... 06 — Sænsk króna.......................... 07 — Kinnsktmark .......................... 08 — Franskur franki....................... 09— Belgiskur franki....................... 10 — Svissneskur franki................... 11 — llollensk florina.................... 12 — Vesturþýzkt mark..................... 13 — itölsklira .......................... 14 — Austurriskur sch..................... 15 — Portúg. Escudo....................... 16 — Spánsku peseti ...................... 17 — Japanskt yen......................... 18 — írskt pund............................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9,413 9,439 17,499 17,547 7,887 7,908 1,2524 1,2559 1,6025 1,6069 1,6705 1,6751 2,1422 2,1482 1,6094 1,6138 0,2399 0,2405 5,0492 5,0632 3,7324 3,7427 4,0873 4,0986 0,00763 0,00765 0,5838 0,5854 0,1409 0,1413 0,0954 0,0957 0,04187 0,04199 14,435 14,475 9,4277 9,4554 ■ bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opió mánud.-föstud. kl* 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokaö um helgar i mai, iúni og ágúst. Lokað júlí- mánuð vegna sumarleyfa. Se RuTLAN — afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið. mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laógard. sept.-april kl. 13 16 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hl|óðbókaþiónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13 16 BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltiarnarnes, simi 18230, Hafnar fiörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyiar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarfiörður, simi 25520, Seltiarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Köpavogur, simi 41580, eftir ki. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri sími 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arfiörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis ög á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstóð borgarstofnana_. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kI 7 .20 17.30. Sunnudaga kl .8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og, karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga kl.7 9 og 14.30 tiI 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun Kvennatimar þridjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i AAosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatími á f immtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daaa kl 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka |daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. vSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október veröa kvöldferðir á sunnudogum.— l mai, júni og septem- ber verða kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k 1.20,30 og fra Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 13 útvarp sjónvarp útvarp Laugardagur 16. janúar 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft. Arnmmdur Jónas- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 . Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 „Frænka Franken- steins" eftir Allan Rune Petterson. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. 3. þáttur: ..Sigur að lokum, — og þó” Leikendur: Gisli Alfreðs- son, Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólfsson, Steindór Hjör- * leifsson, Ami Tryggvason, Jón Sigurbjörnsson, Edda Þórarinsdóttir, Baldvin Halldórsson, Flosi Ólafsson, Valdemar Helgason, Anna Vigdís Gfsladóttir og Klem- enz Jónsson. 12.00 Dagskrá Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttaþáttur. Unisjón: Uermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 tslenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bókahornið. Umsjón: Sigríður Eyþórsdóttir. spjallað við Brynju Bene- diktsdóttur um leikgerð hennar aö „Gosa” og flutt stuttatriði úr sýningu Þjóð- leikhússins á verkinu. Einn- ig les Arnhildur Jónsdóttir fyrir barnabörnin úr ævin- týrinu um „Gosa” eftír Collodi. 17.00 Siðdegistónleikara. Són- ata i f-moll op. 34 fyrir tvö pianó eftir Johannes Brahms. Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika. b. Tvö sönglög eftir Chopin og „Sigaunaljóð” op. 55 eftir Dvorák. Anna JUliana Sveinsdóttir syng- ur; Marina Horak leikur á pianó. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Ti lkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „iirif”. Arnar Jónsson leikari les úr ljóðabókinni „Björt mey og hrein”, æskuljóðum Baldurs Pálmasonar. 19.45 „Tveir vinir”, smásaga eftir Guy de Maupassant, Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sina. 20.00 „Fuglasalinn”, óperetta eftir Carl Zeller. Heins Hoppe, Sonja Knittel, Heinz Maria Lins, Ferry Gruber o.fl. syngja atriöi úr óper- ettunni með kór og hljóm- sveit undir stjórn Carls Michalskis. 20.30 „Læknisráð”, smásaga eftir Charles de Bernard, i þýöingu Asthildar Egilson. Viöar Eggertsson leikari les. 21.15 Töfrandi tónanJón Grön- dal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The Big Bands) á árunum 1936 - 1945. Tólfti þáttur: Ýmsar hljómsveitir. 22.00 Glen Campbell, Linda Ronstadt, Charlie Rich o.fl. syngja 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman.Kjartan Ragnars les þýöingu sina (14). 23.00 Danslög. sjónvarp Laugardagur 16. janúar 16.30 tþróttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónum- hryggi. Attundi þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur um farandridd- arann Don Quijote og skósvein hans, Sancho Panza. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Shelley. Breskur gaman- myndaflokkur um Shelley, gamlan kunningja úr Sjón- varpinu. Fyrsti þáttur. 20.55 Hann var ástfanginn. (Blumein Love). Bandari'sk biómynd frá 1973. Leik- stjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: George Se- gal, Susan Anspach, Kris Kristoffersson og Shelley Winters. — Myndin gerist i Feneyjum og fjallar um Stephen Blume, lögfræöing, sem er skilinn viö konu sina, en elskar hana enn. Eigin- konan fyrrverandi er i tygj- um við annan mann. r Þýðandi Ragna Ragnars. 22.45 Syndir feðranna. (Rebel Without á Cause). ENDUR- SVNING. Bandari'sk biómynd frá árinu 1955. Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlutverk: James Dean, NatalieWood og Sal Mineo. — Miðaldra hjón, sem hvergi virðast ná að festa rætur til frambúðar, flytjast enn einusinni búferlum með stálpaöan son sinn. Þegar drengurinn kynnist nýjum skólafélögum, koma upp vandamál, sem varpa ekki siöur skýru ljósi á manndóm foreldranna en hans sjálfs. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. Mynd þessi var áöur sýnd i Sjónvarpinu 1. ágúst 1970. 00.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 17. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Guömundur Sveinsson, skólameistari flytur. .16.10 Húsið á sléttunni Tólfti þáttur. Flóttamenn. Þýö- andi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna Fimmti þáttur. Brautin langa Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Einar Gunnar Einarsson. 18.00 Stundin okkar 1 þessum þætti verða sýndar myndir frá árlegri þrettándagleöi, sem haldin er i Vestmanna- eyjum, tvær systur, Miriam og Judith Franziska Ing- ólfsson, spila á selló og fiölu, nemendur úr Hvassaleitis- skóla kynna rithöfundinn Stefán Jónsson, sýndar veröa teiknimyndir, áfram veröur haldið meö kennslu táknmáls og Þórður veröur á staönum aö vanda. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 lllé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku 20.40 Nýjar búgreinar Fyrsti þátturaf þremur um nýjar búgreinar á tslandi. Þessi þáttur fjallar um kornrækt hérlendis. Umsjón: Valdi- mar Leifsson. 21.00 Eldtrén I ÞikaSjöundi og si'öasti þattur. Breskur framhaldsmyndaflokkur um landnema i Afriku snemma á öldinni. Þýöandi: Heba Júliusdóttir. 21.50 Tónlistin Framhaíds- myndaflokkur um tónlist- ina.Fimmti þáttur: öld ein- staklingsins Leiðsögumað- ur: Yehudi Menuhin. Þýð- andi og þulur: Jón Þórar- insson. 22.40 Dagskrárlök

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.