Tíminn - 17.01.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.01.1982, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. janúar 1982 skák tm 11 Fegurð í skák, hárrétt teóría og fyndin byrjun! ■ Hvað er fallegt i skák? Um það má sennilega lengi deila, enda leggja menn mis- munandi skilning i orðið fegurð, jafnt i skák sem i list- um. Oft og tiðum er orðið „fallegt” um leiki sem ein- hverjum þykja vera frumleg- ir, en einnig það hugtak er af- stætt. Það sem einum finnst vera frumlegt hefur annar séð margsinnis. Það að leika hárrétt er heldur ekki algildur mæli- kvarði á fegurð. Maður getur litið yfir heila skák, eða þá að- eins endatafl og sagt meðréttu að manni þyki þetta fallegt, og sú fullyrðing stendur þótt siðar komi i ljós að einhvers staðar var pottur brotinn i fræðunum. Sjá til dæmis hina svokölluðu „ódauðlegu skák” sem Anderssen tefldi gegn Kieseritzky — hún var engan veginn „hárrétt”. Nú skulum við lita á fléttu sem rann undan rifjum Nimzowitsch þegar hann var aðeins átján ára gamall. Staðan var þessi: Þetta var að visu ekki al- mennileg kappskák með vanalegum timamörkum, og það er ekki vitað hversu langan tima skákin tók. Nóg um það, Nimzowitsch hefur hvitt, og hann kom fljótlega auga á þvingaða vinningsleið. Það er ekki sérlega erfitt að gera sér grein fyrir henni, kannski lesari minn reyni? Jæja, vinningsleiðin er þessi: 1. Dg4! g6 2. Dxh3 h5 3. Rxg6! fxg6 4. Dxe6+ Hf7 5. Be8! Þetta verður að teljast fremur venjuleg flétta. Ef skákinni hefði lokið á þennan hátt hefði hún ekki varðveist. En Nimzowitsch var i öðr- um hugleiðingum. Hann hugsaði: Get ég ekki leikið 1. Dh6 gxh6 2. Rg4 og siðan 3. Rxh6! mát — nei, þvi miður, svartur á útgönguleið fyrir kónginn ef hann leikur 2. ... Hfb8. En biðum nú við! Gæti ég ekki lokað hrókinn inni á f8? Afleiðingin af þessu varð mjög falleg flétta: 1. Be8?! Haxe8 (Hrókurinn á e8 má auðvitað ekki drepa, þá kemur bara Dxf7+ og siðan mát) 2. Dh6 gxh6 3. Rg4 og mát i næsta leik. Næstum allir skákmenn geta liklega verið sammála um að þetta sé fallegt. Þetta stenst hins vegar ekki ef grannt er skoðað. Hvitur hafði vinningsstöðu, hann þurfti aðeins að leika Dg4, Það er þvi ekki til neins að finna jafnteflisleið fyrir svartan, mótfléttan verður að vinna skákina, annars er hún ekki rétt. Til að byrja með er það alls ekki ljóst hvernig hvitur ætlar að vinna eftir 1. Be8 gxf6! Og i öðru lagi voru það mikil mis- tök hjá svarti að þiggja drottninguna!! Eftir 2. Dh6 gxf6!! 3. Rg4 Dxf2! 4. Rxf6+ Dxf6 5. Dxf6 Hc8 6. Kxh3 Hfd8, þá vinnur svartur vegna fripeð- anna sinna tveggja. Hug- myndin að loka hrókinn á f8 inni var frumleg og öll var fléttan falleg. En ekki rétt. Fyndinn hundur Tartakower var fyndinn hundur og enginn skyldi taka alvarlega eftirfarandi uppa- stunguhans: I.e4e5 2. f4 d5 3. d4?! Sjálfur leyfði hann sér að visu að tefla þetta en það er sama. Það er ekki svona sem maður á að svara „gagn- bragði Falkbeers”. Upp kem- ur opin staða og þessi fallegi gambitleikur f4 er ekki annað en veiking á Jivitu stöðunni. Hins vegar var 3. d4 leikið löngu áður en Tartakower kom til sögunnar. Kannski var leiknum beitt i fyrsta sinn i eftirfarandi hraðskák, ég veit það ekki. Skákmennirnir eru aftur á móti báðir sæmilega þekktir. Hvitur er Hendrich- sen og svartur er Metger, skákin var tefld i Berlin árið 1896. 1. e4 e5 2. f4 d5 3. d4?! exd4 4. Dxd4 dxe4. Þetta er einfaldasta leiðin að markinu. Nú til dags segja fræðin að bæði Rf6 og Rc6 séu vænlegir leikir fyrir svartan. 5. Dxe4+ Be7 6. Rc3 Rf6 7. Da4+ Bd7 8. Db3 Rc6 9. Dxb7. Mjög eitrað peð! — en staðan er hins vegar ekki falleg fyrir. Kannski maður segi nú nokkur vel valin orð um að ekki skuli fara á rás með drottninguna of snemma tafls. 9. ... Rb4 10. Rb5 Bc6! 11. Dxc7 Rxc212. Kf2 Re4+ 13. Kf3 Rel + Nei! Þetta er ekki prent- villa ! 113. leik er svartur ridd- ari á el! 14. Kg4 Rf2+ 15. Kf5 Hann hafði ekki sans fyrir uppstillingunni á skálinunni el-h4 — 15. Kg3 Bh4 mát. 15. ... g6+ 16. Ke5 Bf6 mát!! Bent Larsen, stórmeistari, skrifar um skák Af svæðamótinu Þursabit í Randers ■ „Aðstaða hér i Randers er öll til fyrirmyndar,” sagði Helgi Ólafsson alþjóðlegur meistari i skák, þegar Helgar-Timinn for- vitnaðist um gang svæöamótsins sem fram fer þar i bæ. Þrir ís- lendingar eru sem kunnugt er meðal keppenda, auk Helga eru það Guðmundur Sigurjónsson og Jón L. Arnason, og hefur þeim öllum gengið þokkalega, það sem af er. „Þetta er fallegur og þægilegur bær”, sagði Helgi ennfremur, „en af keppnisstaðnum er frábær út- sýn yfir bæinn og nágrenni. Ahorfendur eru öllu færri en viö eigum að venjast aö heiman, en hins vegar er töluvert skrifað um mótið i blöð og til dæmis fylgist Larsen grannt með mótinu i skákdálkum sinum.” Keppendur á mótinu eru 22 og tefla i tveimur riðlum, fjórir efstu menn i hvorum riðli komast siðan áfram i úrslitariöil þar sem keppt er um tvö sæti á millisvæðamóti. Það mun vera rangt sem sagt hefur i islenskum blöðum aö þrir keppendur komist áfram, þeir eru aðeins tveir. Aö öðru leyti er mótiö meö mjög svipuðu sniði og siðasta svæðamót, sem haldið var i Sviss fyrir þremur árum og margir keppenda þeir sömu. Helgi sagði það áberandi að flest- um þeirra sem þá hefði gengið hvaö best ættu nú undir högg að sækja. Staðan i riölunum tveimur er nokkuö óljós vegna biðskáka og hins að keppendur hafa teflt mis- margar skákir þar eð einn situr hjá i hverri umferð. A A-riöli eru það Lobron frá Vestur-Þýska- landi og stórmeistarinn Grunfeld frá Israel sem standa hvað best að vigi, siðan kemur Kagan frá Israel, og siðan nokkrir keppend- ur aðrir, þar á meðal Helgi, Jón L„ og Wedberg frá Sviþjóð sem sveima kringum 50% markið enn sem komið er. 1 hinum riölinum hefur Vest- ur-Þjóöverjinn Borik enn sem komið er nokkuð örugga forystu en siöan kemur Murei, Israel, og ögn neðar Guðmundur Sigurjóns- son. Þátttaka Boriks mun þó ekki vera tekin út með sitjandi sæld- inni, ef svo má segja. Hann er ■ Ekki er hægt að segja að veigamiklar breytingar hafi orðiö á Elo-skáklistanum frá þvi fyrir ári. A nýjum lista, sem gefinn var út fyrir nokkrum dögum, kemur fram að Anatoly Karpov, er lang- stigahæsti skákmaður heims og ógnar enginn honum að ráði. Eft- irtektarvert er hins vegar að Hol- lendingurinn Jan Timman er nú oröinn, ef marka má stigin, næst- sterkasti skákmaður heims. Hér fer á eftir listi yfir þá bestu, skákstig frá þvi fyrir ári eru inn- an stiga: 2720 — Karpov USSR (2690) 2655 — Timman Hollandi (2620) 2645 — Korchnoi Sviss (2650) 2640 — Kasparov USSR (2625) 2630 — Portisch Ungverjalandi (2650) 2625 — Spassky USSRÍ2635) 2620 — Hubner V-Þýskalandi (2635) 2615 — Beljavski USSR (2620), Mecking Brasilfu (2615) 2615 — Tal USSR (2555), Larsen Danmörku (2610), Andersson Sviþjóð (2610), Petrosian USSR (2585) 2600 — Ljuboievié Júgóslávlu (2605), Polugayevský USSR (2620) 2595 — Balashov URRS (2600), Tseshkovsky USSR (2530) 2590 — Nunn Englandi (2575), Kavalek USA (2550), Ribli Ung- verjalandi (2585), Hort Tékkó- sióvakiu (2575) 2585 — Christiansen USA (2515), Browne USA (2555) 2580 — Sosonko Hollandi (2595), Romanishin USSR (2595), sem sé mjög þjakaður af slæmu þursabiti og Helgi kvaðst álita að hefði honum ekki gengið svona vel á mótinu væri hann án efa hættur fyrir löngu! Þar fyrir utan hefur velgengni hans komið nokk- uð á óvart, þvi hann er fremur litt þekktur. Þá hefur vakið athygli i þessum riðli, aðLars Karlsson frá Sviþjóð, sem fyrirfram var talinn sigurstranglegastur á mótinu, hefur veriö algerlega heillum horfinn. Karlsson, sem á nýút- gefnum Elo-skákstigalista hefur 2500 stig og er fjórði hæsti Norð- urlandabúinn (á eftir Larsen, Andersson og Friðriki) og stiga- hæstur á þessu móti fyrir utan Grunfeld, hafði eftir fjórar um- feröir aðeins hlotið hálfan vinning. Litum nú á tvær fjörugar skákir sem tefldar hafa verið á mótinu. Þær birtast að mestu skýringa- lausar en við getum fullyrt að þær eru vel þess virði að renna yfir þær. 1 fyrri skákinni hefur Wedberg frá Sviþjóð hvitt en Helgi ólafs- son svart. 1. e4-c5 2. Rf3-d6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-a6 6. Bg5-e6 Upp mun vera komið Naj- dorf-afbrigðiö af sikileyjarvörn 7. f4-Db6 8. Dd2-Dxb2 Þetta er hið fræga eitraða peð úr einvigi Fischers og Spasskýs. Spasskys lék 9. Rb3. 9. Hbl Þetta er algengasta svarið um þessar mundir. 9. .. -Da3 10. Be2-Be7 11. 0-0-Rbd7 12. f5-Re5 13. fxe6-fxe6 14. Kh 1-0-0 15. Hb3-Da5 16. Rd5-Dxd2 17. Rxe7 + -Kf7 18. Bxd2-Kxe7 19. Hg3-Hf7 20. Bg5-Bd7 21. Bh5-g6 22. Be2-h6 23. Bxh6-Rxe4 Dolmatov USSR (2545). 2575 — Miles Englandi (2590), Seirawan USA (2555). 2570 — Smejkal Tékkóslóvaklu (2535), Kupreitchik USSR (2575) 2565 — Smyslov USSR (2545), Gulko USSR (2590). 2560 — Ftacnik Tékkóslóvaklu (2520) 2555 — Yusupov USSR (2575) 2550 — Vaganian USSR (2565), Krogius USSR (2550), Speelman Englandi (2535), Sax Ungverja- landi (2560), Gheorghiu Rúmeniu (2545), Alburt USA (2575). 2545 — Psakhis USSR (2500), Geller USSR (2615), Kuzmin USSR (2545) 2535 — Gligoric Júgóslaviu (2530), Torre Filipseyjum (2550) 2530— Mikhailishin USSR (2535), Friðrik ólafsson (2530) 2525 — Schmid V-Þýskaland (2530), Svesnikov USSR (2535) 2520 —Tarjan USA (2530), Pinter Ungverjalandi (2550). Þetta eru 51 skákmaður, allt stórmeistarar nema Dolmatov, Psakhis og Pinter — 22 þeirra eru Sovétmenn en tveir i viðbót fædd- ir i Sovétrlkjunum, Kortchnoi og Alburt. Breytingar eru sem áður segir litlar, Christiansen, Tses- hkovsky og Tal hækka mest en enginn hrapar verulega nema Geller. John Nunn virðist óðum að festa sig I sessi sem sterkasti skákmaöur Englendinga, á kostnaö Miles. Friðrik er aö venju langhæstur Islendinga en siðan koma þessir skákmenn: Jón L. Arnason 2445, Ingi R. Jóhannsson og Guðmund- ur Sigurjónsson 2435, Helgi Ólafs- 24. Hb3-Hxfl + 25. Bxfl-b5 26. Be3-Rg4 27. Bd3-Rgf6 28. Ha3-e5 29. Rf3-a5 30. Rd2-Bc6 31. Rxe4-Rxe4 32. Hb3-b4 33. Hbl-Rc3 34. Bg5+-Kd7 35. Hfl-Be4 36. HÍ7 + -KC6 37. Hg7-Bxd3 38. cxd3-a4 39. Hxg6-b3 40. axb3-axb3 Og hér gafst hvitur upp. Síöari skákin er ekki slður skemmtileg, þótt hún sé mjög stutt. Það er Murei sem stýrir hvítu mönnunum öldungis snilld- arlega, byggir upp mjög sterkt miðborð og er svartur gefst upp blasir kæfingarmátið viö. And- stæöingur Israelans er Mortensen frá Dannmörku. 1. c4-Rf6 2. Rc3-g6 3. e4-d6 4. d4-Bg7 5. f3-0-0 6. Be3-e5 7. Rge2-c6 8. Dd2-cxd4 9. Rxd4-d5 10. cxd5-cxd5 11. e5-Re8 12. f4-f6 13. Rf3-Rc7 14. 0-0-0-fxe5 15. Bc4-Kh8 16. Rxd5-Rxd5 Betra var Rc6. 17. Dxd5-Dc7 18. Rxe5-Bf5 19. Bc5 Afleikur sem kemur þó ekki að sök. Hvitur gat unniö létt með þvi að leika g4 19. .. Rd7? Slæmur afleikur i mjög vondri stöðu. 20. Dg8+ og svartur gafst upp. Ef svartur drepur drottninguna með hróknum mátar riddarinn á 17. Þetta mun heita kæfingarmát. Sannlega æsileg skák. Jan Timman frá Hollandi sækir slfellt I sig veðrið. Sjá úrslitin í gær á bls. 17. son 2430, Jóhann Hjartarson 2425, Margeir Pétursson 2415, Ingvar Asmundsson 2405, Haukur Ang- antýsson 2400, Jón Kristinsson 2390, Magnús Sólmundarson 2380, Benóný Benediktsson 2355, Björn Þorsteinsson 2330, Jón Þorsteins- son 2325, Elvar Guðmundsson 2320, Jóhannes GIsli Jónsson 2315, Gunnar Gunnarsson og Karl Þor- steins 2305, og Leifur Jósteinsson 2300. Aslaug Kristinsdóttir er stigahæst Islenskra kvenna með 1824 stig. Þá má geta þess að alþjóðlegur meistaratitill Hauks Angantýs- sonar var staðfestur á slöasta ári svo tsland á nú fimm alþjóöa- meistara auk stórmeistaranna tveggja. —ij. Elo-skákstig: Timman stigahæstur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.