Tíminn - 23.01.1982, Page 6

Tíminn - 23.01.1982, Page 6
6 Laugardagur 23. janúar 1982. utgefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiöslustjori: Sig- uföur Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæiand Jóns- son. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. olafsson. Fréttastjóri: Páll Mc.gnússon. Umsjónarmaöur Helgar-Timans: lllugi Jökulsson. Blaöamenn: Agnes Bragadóttir, Bjarghildur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friðrik Indriöason, Heióur Helgadóttir, Jónas Guómundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar orn Pétursson (iþróttir), Skafti Jónsson. Utlitsteiknun: Gunnar Trausti Guöbjörnsson. Ljósmyndir: Guöjón Einarsson, Guöjón Róbert Ágústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Próf- arkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteins- dóttir. Ritstjórr., skrifstofur og auglysingar: Sióumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Auqlýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verö i lausasölu 6.00. Askriftargjald á mánuöi: kr. 100.00—Prentun: BlaÖaprent hf. á vettvangi dagsins Nú hillir undir Blönduvirkjun eftir Sigurd H. Pétursson, Merkjalæk, Svfnavatnshreppi Lúdvíksþáttur í Ólafslögum ■ í forustugrein Þjóðviljans 21. þ.m. er amast við þeim hugmyndum, að aukinn sé þáttur við- skiptakjara i útreikningi framfærsluvisitölunnar umfram það, sem er i svonefndum Ólafslögum. í tileíni af þessu er rétt að minna á, að enginn heíur talað betur fyrir frádrætti vegna viðskipta- kjara en Lúðvik Jósefsson, fyrrv. formaður Al- þýðubandalagsins. Raunverulega má kalla við- skiptakjaraákvæðið Lúðviksþátt i Ólafslögum. Lúðvik Jósefsson ræddi mjög itarlega um þetta á sumarþinginu 1974 og rekur viðskiptakjaraá- kvæðið að miklu leyti rætur sinar þangað. Lúðvik Jósefsson sagði þá m.a.: ,,Það þarf að koma i veg fyrir það, að kaupið eftir einhverjum visitölureglum eins og þeim, sem við höfum búiö við, æði upp á eftir verðlagi, þvi að þaö kippir vitanlega fótunum undan eðli- legum rekstri, eins og nú er ástatt. Þetta er gert i tið íyrrverandi rikisstjórnar með bráðabirgða- lögum frá þvi i mai s.l. Þá átti að réttu lagi kaup- gjald að hækka um 14.5% eða um 15.5 K-visitölu- stig 1. júni, og á eftir slikri hækkun hefðu land- búnaðarvörur hækkað gifurlega strax á eftir, vinna hefði hækkaö gifurlega, og siðan orðið önn- ur kollsteypa þar á eftir. Mér er það alveg ljóst, að við þær aðstæður, sem við búum við i dag, er engin leið að halda atvinnurekstrinum gangandi i íullum krafti, eins og verið hefur, ef þessi skrúfu- gangur yrði látinn ganga áfram eins og ástatt er. Það visitölukerfi, sem við búum við, hefur vissa kosti. Það getur skapað meiri kyrrð á vinnumarkaðnum undir vissum kringumstæðum, að launþegar vita þaö, að þeir hafa vissa trygg- ingu fyrir kaupmætti sinna launa. En það sjá all- ir, að ef t.d. er um það að ræða, að erlendar verð- hækkanir eru mjög miklar og hafa viðtæk áhrif sem leið til hækkunar á mörgum sviðum, og það gerist á þeim tima, sem útflutningsverð okkar hækkar ekki, stendur i stað eða jafnvel fer lækk- andi, þá fær svona skrúfugangur ekki staðizt, og þá er að finna ráð til að koma i veg fyrir þennan vanda, þannig aö launafólkið i landinu fái við un- að, en atvinnurekstrinum sé forðað frá afleiðing- um þessara sifelldu hækkana. Þetta er að minum dómi langsamlega stærsta vandamálið.” Lúðvik Jósefsson hefur sagt margt skynsam- legt, en fátt meira en þetta. Svör hreppsnefnda já- kvæð ■ Nú dregur að þvi að samningaþóf um Blönduvirkjun verður til lykta leitt. Svörum heimamanna um samningsdrögin biðu allir með eftirvæntingu. Þegar svörin lágu fyrir, var heimamönnum ljóst, að virkjunin var í sjónmáli. Svörin voru ekki öll samhljóma, en allar hrepps- nefndir nema ein, gáfu jákvæð svö'r, þó aðeins tvær hreppsnefnd- ir vildu skrifa undir samnings- drögin án nánari skoðunar. Þeir sem töldu það til hagsbóta sinum málsstað, reyndu að túlka svörin neikvætt og jafnvel sem algjöra neitun. Það olli þvi vonbrigðum hvernig fréttaflutningi fjölmiðla var hagað svo og neikvæð túlkun ýmissa áhrifamanna á svörun- um. Sumir fjölmiðlar höfðu til- hneigingu til þess að gera álit minnihlutans meira áberandi en ákvörðun meirihlutans. Auðkúluheiði er sam- eign Auðkúluheiði er sameiginleg eign þriggja hreppa. Svinavatns- hreppur á 50%, Torfalækjar- hreppur á 40% og Blönduóshrepp- ur á 10%. Nú er bæði rétt og eðli- legt að lfta á upprekstrarfélagið sem eina held. Kemur þá i ljós að samningurinn, óbreyttur, hefur verið samþykktur með miklum mun. Langflestir andstæðingar samningsins eru i Svinavatns- hreppi. Þar er naumur meirihluti ibúa á móti. Þessi naumi meiri hluti tilsvarar 27% eignaraðildar i upprekstrarfélaginu sem heild. Þetta kom fram i atkvæða- greiðslu i Svinavatnshreppi, sem hreppsnefndin stóð fyrir til að kanna hug ibúanna. Atkvæða- greiðslan var ekki bindandi, þar sem hreppsnefndin vildi ekki af- sala sér lögboðnum ákvörðunar- rétti. Könnunin snérist aðeins um samningsdrögin óbreytt eins og þau lágu fyrir, en ekki um það, hvort virkja ætti Blöndu né hvernig. Svinvetningar vilja virkjun Athyglisvert er, að á sveitar- fundi í Svinavatnshreppi sl. vor, sem boðaður var vegna Blöndu- virkjunar, heyrðist ekki ein ein- asta rödd á móti Blönduvirkjun. Þvert á móti sýndu fundarmain virkjuninni mikinn áhuga, m.a. minning Gudbjörg Jónsdóttir BlönduvirKiun P er 64 sfður f dág má 1 m 1 |Tvö biöð f dag ** "SÆSk*: FUÚTSDALSVIRKJUN FRAM FYRIR_________________ ataw.t5ss I z»v:?£x.rr: asraísaaw: ESEíáhSsS f Í^s, gsgES ! ££*££££ SEHES rrrijASú: £Ss£ís?3 • SSi Prófkjörin ■ Próíkjör eru nú hafin vegna borgar- og sveitar- stjórnarkosninganna. í dag og á morgun fer fram prófkjör hjá Framsóknarflokknum i Reykjavik. Það er bundið við þá, sem eru eða gerast flokks- bundnir. Verulegu máli skiptir, að þátttaka sé góð i prófkjörum. Vafalaust verður sú reynsla, sem fæst af prófkjörunum nú til leiðbeiningar við lagasetningu um að gera val frambjóðenda per- sónubundnara. Þ.Þ. Kædd 22. ágúst 1891. I)áiu 18. janúar 1982. Tengdamóöir min Gúöbjörg Jónsdóttir, Vesturvallagötu 7, Reykjavik, er dáin. Hún lést á Landakotsspitalanum mánudag- inn 18. janúar siðastliðinn. Hún hafði barist langri og hetjulegri baráttu við erfiðan sjúkdóm, en nú hefur hún fengiö hvildina. Eftir lifir dýrmæt minning um góða og eítirminnilega konu. Já, blessuð sé minning hennar. Á kveðjustund er margs að minnast og margt að þakka á samferð liðinna ára. Orðin verða þó fátækleg og tungutakið tregt. Hugsunin er þó ein. Þaö er þakk- læti og þökk ásamt einlægri ósk um góða vegferð yfir móðuna miklu. Aldrei get ég þakkað sem vert væri vináttu og umhyggju Guð- bjargar i minn garð og barna minna, næman skilning hennar á mannlegu eðli, góðvild hennar og drengskap. þ Guðbjörg var ein af þessum fá- gætu mannkostakonum, sem vinna störf sin hljóðlega og hóg- værar i þjóðfélaginu. Þær fara mildum móðurhöndum um það lif sem i kring um þær er , setja kærleikann i heiðurssæti og leggja rækt við bestu þættina i þvi fólki sem þær umgangast. Þær umbera alit og skilningi þeirra og velvild eru iitil takmörk sett. Þannig kona var Guðbjörg. ■ij Guðbjörg Jónsdóttir var glað- lynd kona og góðgjörn, fróðleiks- fús og ihugul og hafði gaman af lestri góðra bóka. Hún var góður og traustur vinur vina sinna, sem alltaf veitti skilning og skjól, þegar mótlæti eða angur bar að garði. Guðbjörg giftist eftirlifandi manni sinum Einari Guðmunds-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.