Tíminn - 27.01.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.01.1982, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 27. janúar 1982 3 fréttir Rekstur Fríhafnarinnar í fyrra: HAGNAÐURINN EN GERT VAR 143% MEIRI RÁÐ FYRIR! — samt sem ádur horfið til gamla fyrirkomulagsins ■ „Samkvæmt bráðabirgðatöi- um, við ársuppgjör Fríhafnarinn- ar fyrir sl. ár, þá var rýrnun lag- ers 1.1%, sem er heldur meiri rýrnun en var á árinu 1980”, sagði Guðmundur Karl Jónsson for- stjóri Frihafnarinnar i viðtali við Timann. „Agóði af Frihöfninni á sl. ári varð mun meiri en reiknað hafði verið með, þannig að starfsmenn- irnir hafa ekki haft verra upp úr þvi að starfa samkvæmt þessu fyrirkomulagi, en þeir hefðu haft ef Frihöfnin hefði verið rekin sem rikisstofnun”, sagði Guðmundur Karl. Guðmundur Karl sagöi að sam- kvæmt fjárlögum fyrir siðasta ár, þá hefði verið reiknað með þvi að Frihöfnin skilaði 7 milljónum króna i hagnað i rikissjóð en hagnaðurinn hefði orðið 17 milljónir króna. Sagði Guðmundur Karl aö hann þakkaöi þennan aukna hagnað af Frihöfninni fækkun starfsfólks, hagstæðum dollar og fleiri þátt- um. Auk þessa sagði Guðmundur að þótt hagnaðurinn sem skráöur væri i rikissjóð næmi 17 milljón- um króna, þá væri gert ráð fyrir þvi að heildarhagnaður yrði um 20 milljónir, þvi fjárfestingar- aukning i vörubirgðum næmi um 3 milljónum króna. Guðmundur Karl sagöi að þessi hagstæða niðurstaða myndi engu breyta með það að horfið yrði til gamla starfsfyrirkomulagsins, þ.e. að starfsfólkið kæmi til með að vinna sin föstu störf og siðan yfirvinnu eftir þvi sem þörf krefði þvi samningnum um rekstur á Frihöfninni með ágóðahluta starfsfólksins hefði verið sagt upp af starfsfólkinu nýr samningur virtist ekki vera á döfinni. En frá þessu var skýrt i Timanum fyrir skömmu. Guðmundur Karl kvaðst jafn- framt vona að það að horfið yrði aftur til gamlarekstrarfyrir- komulagsins, hefði það ekki i för með sér aö ráða þyrfti fleira fólk ■ Sautján ára gömul stúlka, tris Sigmarsdóttir til heimilis aö Lyngbrekku 17 i Kópavogi lést i bilslysi á Arnarnesi i fyrrinótt. tris ók Volvobifreiö og var á leið af Arnarnesinu út á Reykja- nesbrautina þegar hún missti ■ Sjö ára gamall drengur varð fyrir bil á Hraunbrún til móts við Skátaheimiliö i Hafnarfirði laust fyrir hádegið i gær. Að sögn lögreglunnar i Hafnarfirði var drengurinn á leið heim úr skóianum þegar hann hljóp-út á götuna og i veg fyrir bil sem ók i austurátt. þannig að áfram yröi hægt að halda launakostnaöi niöri. —AB skyndilega stjórn á bifreiðinni og lenti á ljósastaur. Atján ára gamall félagi trisar var með henni i bifreiöinni og slapp hann að mestu ómeiddur. Bifreiðin er ný og skemmdist hún verulega. _Sl0 Okumaður bilsins náði ekki aö stöðva i tæka tiö og lenti drengurinn' þvi framan i biln- um. Drengurinn var fluttur á slysadeild en meiðsli hans voru ekki talin alvarleg. —Sjó ■ Frétt Timans um Fríhafnarmálið á miðvikudaginn var Sautján ára stúlka lést í bílslysi Drengur fyrir bíl Nokkrir bílar á tilboðsverði Erum að fá nokkra SUBARU PICKUP bíla árg. 1982 á sérstöku tilboðsverði. Vél 1800 cc. 110 ha. Hátt og lágt fjórhjóladrif. Eigin þyngd 955 kg. TILBOÐSVERÐ kr. 94.200.- Greiðslukjör: 40.000 lánað til 8 mánaða og möguleikar á annari fyrirgreiðslu eftir samkomulagi (beðið eftir láni eða sölu á eldri bíl) Hagstæðustu greiðslukjör sem vitað er um INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.