Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 12
16 Raf magnstalíur Keðjutalíur H F= ármúlmii Umboðsmenn Tímans IMorðurland Staður: Nafn og heimili: Simi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384 Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Arbraut 10 95—4178 Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauðárkrókur: Guttormur óskarsson, 95—5200 Skagfirðingabr. 25 95—5144 Siglufjöröur: Friöfinna Simonardóttir, . Aðalgötu 21 95—71208 Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8 96—62308 Ilalvik: Brynjar Friöleifsson, Asvegi9 96—61214 Akureyri: Viðar Garðarsson, Kambageröi 2 96—24393 Húsavlk: Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53 96—41444 Raufarhöfn: Arni Heiðar Gylfason, Sólvöllum 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, * Austurvegi 1 96—81157 Umboðsmenn Tímans Vesturland ' Staður: Nafn og heimili: Simi: - Akranes: Guðmundur Björnsson, Jaðarsbraut 9, 93-1771 Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12 93-7211 Rif: Snædis Kristinsdóttir, Háarifi 49 Ólafsvik: Stefán Jóhann Sigurðsson, Engihlið 8 93-6234 Grundarfjörður: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgötu 17 93-8115 - 1X2 1X2 1X2 21. leikvika — leikir 30. janúar 1982 Vinningsröð: 122 — X21—2X1—12X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 42.110 3407 — 15778(1/11,1/10) 2699H + ) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 637.00 2848 15244 24658 40979 66928 78348 86687 5584 15279 + 25236 41199 68472 78506 86869 8153 16872 26201 41532 69178 80901 87338 8836 17946 35334+ 42050+ 72283 81707 + 25864(2/10) 9212 18867 35368 + 42193 72571 81711 41834(2/10) 9867 18981 36402 43035 72583 83153+ 42824(2/10) 10282 + 21246 36414 43069 72588 84278 71547(2/10) 10558 21749+ 38726 43205 73330+ 85799 72682(2/10) 11435 22672 39924 43216 74839 85888 85853(2/10) 11721 23983 40297 + 65910 76215 86567 86731(2/10) 13878 24250 40306+ 66449 76370 86669 20. v: 9799 Kærufrestur er til 22. febrúar kl. 12á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrif- stofunni i Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvlsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Iþróttir Miðvikudagur 3. febrúar 1982. Tekst Fram að sigra meistarana? — Fram og Vikingur leika í 1. deildinni í kvöld í Laugardalshöll ■ Einnleikurferfram i l.deild lslandsmótsins i handknattleik karla i kvöld og eigast þar við Fram og Vikingur. Hefst leikur- inn i Laugardalshöllinni kl. 20.15. Leikur þessi er i 10. umferð- inni og hefur hann verið færður fram, en um siðustu helgi lauk 8. umferðinni. Þrjú félög eru nú jöfn i 1. deild, Vikingur FH og Þróttur öll með 12 stig. Framarar berj- ast aftur á móti fyrir veru sinni i deildinni en Fram kom á óvart um siðustu helgi er þeir sigruðu Valsmennmeð einu marki. Vik- ingar eru óneitanlega sigur- stranglegri en bæði félögin þurfa á stigunum að halda, Vik- ingur i toppbaráttunni og Fram i baráttunni á botninum og þvi verðiir örugglega barist i ieikn- um i kvöld. A undan leik Fram og Vikings leika sömu félög i 1. deild kvenna og á eftir leik karlalið- anna leika 1R og Þróttur einnig i 1. deild kvenna. Leikur Fram og Vikings i 1. deild kvenna hefst kl. 19.15. ■ Dagur Jónasson tekur engum vettlingatökum á Þorbergi Aðalsteinssyni, Viking enda duga engin vettlingatök á þann kappa. Þorbergur fær aðra tilraun i kvöld til að komast framhjá Degi er Fram og Víkingur leika i I. deiidinni. Augnablik leikur gegn Vorboðanum — í Islandsmótinu í knattspyrnu innanhúss — eru í riðli með Hrafnkatli Freysgoða og Stokkseyringum ■ Islandsmótið i knattspyrnu innanhúss verður haldið i Laugardalshöllinni 5. mars, en þá verður fyrsti keppnisdagur- inn. Um helgina var dregið i riðla i meistarafiokki karla ogkvenna. 14 félög taka þátt i Islands- mótinu i meistaraflokki kvenna, en i fyrra voru þau aðeins 8 og sýnir þetta þann mikla áhuga sem nú er að færast i kvenna- knattspyrnuna. 1 meistaraflokki kvenna verðurkeppti þremur riölum. 1 A-riðii leika Breiðablik, KR, Fylkir, Völsungur og Leiknir. í B-riðli ieika 1R, Þór Vest- mannaeyjum, Vikingur, FH og Akranes. 1 C-riðli leika ÚÍA Viðir, Keflavik og Valur. Kepnin i meistaraflokki kvenna hefst i Laugardalshöll- inni laugardaginn 13. febrúar. 56 félög taka þátt i lslands- mótinu i meistaraflokki karla og er þeim skipt niður i 14 riðla og leika fjögur félög i hverjum riðli. 1 riðli eitt leika Keflavik, FH, Þróttur R. og Þrottur N. 1 riðli tvö leika KR, KS, Haukar og Valur. 1 þriðja riðli leika Fram Þór AK. Breiðablik og Vikingur og i fjórða riðli ieika Akranes, Grindavik, Isafjörður og Fylkir. Trúlega verður þriðji riðillinn sterkastur af ölum þessum riði- um en einnig er vert að gefa riðli tvö i C-flokki gaum en i honum leika, Hrafnkell Freys- goði, Vorboðinn, Augnablik og Stokkseyringar. Keppnin i meistaraflokki karla hefst 5. mars i Laugar- dalshöll. röp-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.