Tíminn - 09.02.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 09.02.1982, Blaðsíða 21
Kvennadeild slysavarna- félags Islands í Reykjavik ■ heldur aðalfund fimmtudaginn 11. febr. kl. 20. i húsi S.V.F. á Grandagarði. Skemmtiefni verö- ur flutt. Kaffi. Félagskonur eru beðnar aö mæta vel og stundvis- lega. Samúel nr. 59, febrúarhefti, er komið út fjölbreytt að vanda. Meðal efnis er fjallað um sjálfsmorö á Islandi, rætt við Ómar Ragnars- son um Gisla á Uppsölum, sagt frá brellum I kvikmyndum og topplausri kvennahljómsveit. Aö þessu sinni er það Lancer GSR, sem tekinn er til prófunar I bila- prófun Samúels. Ómar Ragnarsson um Brellur i kvikmyndum Hver voru 30 vinstelwstu lögin i utvarpinu 1961? Toppteus kvermatiljómsv'elt Bífaprofunin: Lancer GSR BIRGIR BJÖRN SiGURJÓNSSON PIUÁIÆ- llYGGJA^ é islandi- • Ríklsbáknlð — tyrir hvem? • Álverlð — eriend ásælnl? • Haglræðingar = Sliómmálamenn? • Frjálshyggjuþjóðtélaglð - tramtiðarþjóðlélaglð? Frjálshyggjan — hag- fræðileg bók fyrir almenn- ing ■ Ot er komin bók Frjálshyggj- an eftir ungan hagfræöing, Birgi Björn Sigurjónsson. Hún er fræði- leg úttekt á frjálshyggjunni og leitast höfundur við aö draga smiðagalla hennar fram I dags- ljósiö og skýra þá með hagfræði- legum rökum. 1 bókinni eru tekin fjölmörg þekkt dæmi úr Islenskri hagsögu til að varpa ljósi á áhrif frjálshyggjunnar. Höfundur bregður rikisbákninu undir smá- sjá, auk þess sem hann hugar aö framtiö fiskveiða hér viö land og skoðun frjálshyggjumanna á skipulagi þeirra. Fjallaö er ræki- lega um álversmálið frá upphafi og mun sú umfjöllun án efa vekja mikla athygli. Frjálshyggjan er mikil nýjung hvað varðar bækur um hagfræöi- leg efni þar sem hún uppfyllir visindalegar kröfur um ná- kvæmni en er þó engu að siöur aö- gengileg almennum lesendum. Bókin hentar afar vel til kennslu I framhaidsskólum: auk mikil- vægra upplýsinga um hagmál liðandi stundar er I henni mikill fróöleikur um sögu hagfræöinnar. öll hagfræðiorð eru skýrð sér- staklega I vönduöu orðasafni aftast i bókinni. Birgir Björn Sigurjónsson, höf- undur ritsins, vinnur nú að doktorsritgerö I þjóðhagfræði i Stokkhólmi og fjallar hún um veröbólguna á Islandi. Auk þeirra starfa hefur Birgir kennt við Stokkolmsháskóla um nokkurra ára skeið. gengi fslensku krónunnar G ngisskraning l.febrúar (II — Bandarikjadollar......... (12 — Sterlingspund............ (>;! — Kanadadollar............ (14 — Dönsk króna.............. 05 — Norsk króna............... (Mí — Sænsk króna.............. 07 — Finnskt inark ............ OS — Franskur franki........... 00 — Kelgiskur franki.......... 10 — Svissneskur franki........ 11 — llollensk florina..;...... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 12 —itölsk lira ............... 14 — Austurriskur sch.......... 15— Portúg. Kscudo............. lti — Spánsku peseti........... 17 — Japanskt yen.............. 15 —írskt pund................ 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi bókasöfn AÐALSAFN — Utlánsdeild. Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opid mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i mai, juni og águst. Lokað juli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig S laugard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoÐBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. KAUP SALA 9.519 9.545 17.758 17.806 7.894 7.916 1.2363 1.2397 1.6016 1.6060 1.6623 1.6669 2.1200 2.1258 1.5903 1.5947 0.2375 0.2381 5.0338 5.0476 3.6910 3.7010 4.0446 4.0557 0.00757 0.00759 0.5771 0.5787 0.1387 0.1390 0.0954 0.0956 0.04061 0.04073 14.279 14.318 HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuST ADASAF N — Bustaðak i rk j u, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445 Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidög um er svarað allan solarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhollin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl 7.20 20.30 (Sundhollin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl 7 .20 1 7 30 Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvóldum kl 21 22 Gufubóð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla Uppl i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslauq i sima 34039 Kopavogur Sundlaugin er opin virka daqa k 1.7 9 oq 14.30 ti I 20. a laugardog um kI 8 19 oq a sunnudoqum kI 9 13 Miðasolu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarf|orður Sundhollin er opin a virkum doqum 7 8.30 oq k I 17 15 19 15a lauqardoqum9 16 15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fostudaga k 1.7 8 og kl 17 18 30 Kvennatimi a fimmtud. 19 21. Lauqardaga opið kI 14 17.30 sunnu daqa kI 10 12 .Sundlaug Breiðholts er opin alla virka idaga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30: jSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 11.30 14.30 - 17 30 Fra Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, júni og septedi ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l juli og águst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 21 útvarp sjónvarp y Sjónvarp í kvöld kl. 21.50: Eddi þvengur sýnir leyni- lögregluhæfileika sína ■ Fimmti þátturinn með Edda þveng er á dagskrá sjón- varpsins kl. 21.50 i kvöld. Margir hata iatið vel al þess- um bresku sakamálaþáttum, sem eru óvenjulegir aö þvi leytinu, að Eddi er starlsmað- ur útvarpsstöövar, meö lastan útvarpsþátt, og tekur hann aö sér að reyna aö upplýsa dular- full mál, eöa sakamál lyrir þá hlustendur sem i hann hringja og leita eftir aöstoö hans. Eddi þvengur er þvi hvort tveggja i senn, útvarpsmaður og einka- spæjari. Dátturinn i kvöld er 50 minútna langur. Eins og kunnugt er hefst Reykjavikurskákmótið á Kjarvalsstöðum ki. 16.30 i dag og er þetta 10. Reykjavikur- skákmótiö. Sjónvarpiö veröur með skákskýringaþætti frá Reykjavikurskákmótinu, og er fyrsti þátturinn á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 23.15, eða strax að loknum frétta- spegli sem að þessu sinni verður i umsjá Ólafs Sigurös- sonar. útvarp Þriðjudagur !). febrúar 7.00 Veöurlregnir Fréttir. Bæn 7.20 I.eikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Fáll Heiöar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurte. þáltur Erlends Jónssonar Irá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir Dagskrá. Morgunorö: Torli Olafsson talar. Forustugr. dabl (úrdn. 8.15 Veður- fregnir. Forustgr. lrh.i. Fréttir 9.05 Morgunstund barnauna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur Höfundur ies (15) 9.20 l.eiklimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Dingfréttir 10.00 Fréttir 10.10 Veöur- fregnir 10.30 íslenskir einsögvarar og kórar syngja 11.00 „Aður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Lesiö veröur úr ævisögu Halldóru Bjarna- dóttur eftir Vilhjálm S. Vil- hjálmsson. Ennlremur Segir Hulda Á Steíánsdóttir fyrrverandi skólastjóri frá kynnum sinum af henni. 11.30 l.étt tónlistClark Terry, Katla Maria og Kenny Rogers leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 féttir. 12.45 Veður- fregnir. Ti Ik y n n in ga r . Þriðjudagssy rpa — Páll borsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson, 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárus- son leikari byrjar lesturinn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kina” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýðingu sina (8). 16.40 Tónhornið Guörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Siödegistónleikar Gervase de Feyer og Daniel Barenboim leika Klarinettusónötu i f-moll op. 120 nr. 1 eítir Johannes Brahms /Karl Leister og Drolc-kvartettinn leika Klarinettukvintett i A-dúr op. 146 eítir Max Reger. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurlregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþruöur Karls- dóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Við erum ekki eins ung og við vorum"Annar þátlur Asdisar Skúladóttur. 21.00 Kinsöngur Filar Lorengar syngur ariur úr óperum eftir Mozart, Beethoven, Weber o.fl. meö hljómsveit Rikisóperunnar i Vin: Walter Weller stj. 21.30 Útvarpssagan „Seiður og liélog” eftir ólaf Jóbann Sigurðsson Dor- steinn Gunnarsson leik- ari les (7). 22.00 Stelán islandi og Kinar Kristjánsson syngja 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. I.estur Passiusálma (2). 2 2.4 0 Norðanpóstu r Umsjónarmaöur: Gisli Sigurgeirsson. 23.05 Kammertónlist Leilur Dórarinsson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur !). fobrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múminálfarnir. Niundi þáttur. Dýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision— Sænska sjón- varpið 1. 20.45 Alheimurinn. Sjöundi þáttur. Ilryggur nætur. innar. 1 þessum þætti er reynt að svara þvi hvað stjörnur séu og hversu langt frá jöröu þær séu. Leiðsögumaður er Carl Sagan. Þýðandi: Jón O. Edvald. 21.50 Eddi Þvengur. Fimmti þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur um Edda Þveng einkaspæjara og út- varpsmann. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 23.15 X. Reykjavikurskákmót- ið. Skákskýringarþáttur. 23.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.