Tíminn - 10.02.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.02.1982, Blaðsíða 3
■ Valdimar, glaöur og reifur, rétt búinn að veita viðtöku æðsta heiðursmerki ISt, úr höndum Sveins Björnssonar, sem stendur honum á hægri hönd, en kona Valdimars, Kristfn er honum á vinstri hönd. Fimmtugur á faraldsfæti” Litið inn í afmælishóf Valdimars Örnólfssonar Starfsfólk Kópavogs- hælis gengur út á hádegi á morgun „Við höfum þegar lagt fram kröfugerð, sem nú er verið að itreka, og verfá ekki gengið að henni þá sjáum við okkur ekki annað fært en að ganga út.” Ennfremur kom fram i máli Garðars að mikil samstaða er meðal starfsfólksins. A fundi sem starfsfólkið hélt i gær voru þessar aðgerðir samþykktar samhljóða en þar voru saman komnir 70 af rúmlega 100 ófaglærðum starfs- mönnum Kópavogshælis. —Sjó. Mikill vöxtur í Skeiðará: „Rennslid er 1400 teningsm. á sekúndu” ■ Ófaglært starfsfólk, það er gæslumenn og starfsmenn, á Kópavogshæli hefur ákveðið að fara að fordæmi starfsfólksins á Kieppsspitala og ganga úr vinnu sinni á hádegi á morgun verði ekki gengið aö kröfum þeirra. „Við unum þvi ekki lengur að störf okkar séu ekki réttilega metin sambærileg við núverandi störf meðferðarfulltrúa,” sagði Garðar Bjarnar Sigvaldason i samtali við Timann i gærkveldi. ■ Sveinn Björnsson forseti l.S.I. sæmdi Valdimar örnólfsson, iþróttakennara æðstú orðu I.S.I. i gær að heimili hans, i hófi sem Valdimar hélt fjölmörgum vin- um, ættingjum og kunningjum á fimmtugsafmæli sinu, en gestirn- ir munu ekki hafa verið færri en 250 i allt. „Elskan min, farðu nú ekki að stytta þennan tima sem ég hef verið með morgunleikfimina i út- varpinu, eins og gert hefur verið annars staðar. Árin eru nú orðin 25, en ekki 23, og finnst mér það raunar andsk... nóg og timi til kominn að finna eftirmann minn”, sagði Valdimar i stuttu spjalli við blaðamann Timans á heimili sinu i gærkveldi. „Þá ætla ég einnig að biðja þig um að koma þvi á framfæri við lesendur Timans að ég og min ágæta kona, Kristin Jónsdóttir eigum þrjá syni en ekki tvo, eins ogsagt er i Morgunblaðinu i dag. Við erum svo hreykin af strákun- um okkar, að við viljum ómögu- lega láta hafa einn þeirra af okk- ur”. Valdimar var að þvi spurður hvernig hann færi að þvi að halda sér svona vel, en hann er bókstaf- lega eins og stráklingur i útliti og fasi: „Égtek lifinu hæfilega létt, og reyni að njóta þess á heil- brigðanhátt.Sústaðreyndaðég á svona góða konu og fjölskyldu, ■ Valdimar varð bókstaflega svarafátl. vegna allra þeirra gjafa sem steyptust yfir hann en þó sagðist hann meta enn meir þann hlýja vin- áttuhug sem byggi að baki gjöfunum, en gjafirnar góðu sjálfar. Tima- myndir — Róbert. Vegir ófærir víða á Suður og vesturlandi ■ Vegir viða á Suður og Vestur- landi voru ófærir i gærkveldi vegna veöursins sem gekk yfir i gær og fyrradag. Samkvæmt upplýsingum sem Timinn aflaði sér hjá vegaeftir- litinu i gærkveldi var Hellisheiði ófær, en umferð var um Þrengslaveg og gekk hún sæmi- lega nema hvað að það gekk á með hvassviðri á köflum. A Suðurlandsundirlendinu var færð sæmileg og með ströndinni allt til Homafjarðar. Fært var fyrir Hvalfjörð og á Snæfellsnesi, en þar var þó viða mikill snjór á vegum og hálka að myndast. I gærkveldi fór veður á Holta vörðuheiði veryiandi og var búist viö að færðin þar þyngdist mjög i nótt. Greiðfært fer i Skagaf jarðar- sýslu og i Húnavatnssýlsum, en stórhrið var á öxnadalsheiði og þar hættu vegagerðarmenn störfum vegna veðurs og var allt útlit fyrir að vegurinn lokaðist. Frá Akureyri er fært austur til HUsavikur og þaðan meö strönd- inni til Raufarhafnar. gerir það að verkum, að ég held mér ungum og léttum”. Blm. finnst vel við hæfi að birta hér stöku, sem varpað var fram i hófinu, Valdimar til heiðurs: Fimmtugur á faraldsfæti Færir þjóð á lappirnar Liðtæk eru og Ijóma af kæti Leikfimin og Valdimar. —AB ■ „Vatnamælingamennirnir mældu rennslið um 1400 tenings- metra á sekúndu i dag, en i gær varþaðum 980 teningsmetrar svo það er óhætt að segja að það hafi vaxið mikið”, sagði Ragnar Stefánsson bóndi i Skaftafelli, þegar Timinn spurðist fyrir um Skeiðarárhlaup i gærkveldi. — Flæðir mikið yfir bakkana”. „Já, það er orðið talsvert, þaö er komið mikið vatn austur af brekkunum sem rennur meðfram varnargörðunum og útað brú”. Ragnar sagði ennfremur að rennslið undir brúnni væri sem næst 250 metrar að breidd, en brúin er 900 metrar og hann sagðist búast við aö hlaupiö næöi hámarki á næstu dögum. —Sjó Lengigetur gott batnaö Nú er bragógóóa Libby’s tómatsósan komin í nýjar og betri umbúðir; handhægar flöskur meö víðum hálsi. Auöveldara aö hella úr og halda á. Libby>: Lflokks tómatsósa í l.flokks umbúdum —Sjó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.