Tíminn - 12.02.1982, Page 9
Föstudagur 12. febrúar 1982.
prófkjör
Sameiginlegt prófkjör stjórmálaflokkanna í Keflavík um helgina:
FRAM BJOÐENDUR FRAMSOKNAR-
FLOKKSINS í PRÓFKJÖRINU
■ Um helgina fer fram prófkjör i Kcflavik vegna bæjar-
stjórnarkosninganna ivor. Kjörstaöur er lönsveinafélags-
húsið, Tjarnargötu 7. Þátttakendum er aö sjálfsögðu ein-
ungis heimilt aö kjósa einn flokk og raða nöfnum þess lista
sem kosinn er. Allir Keflvikingar sem eru 18 ára eöa eldri,
hafa heimild til að taka þátt i prófkjörinu, en kosið er á
laugardag og sunnudag kl. 10-17 báða dagana. Haöa verð-
ur minnst i fimm efstu sætin, og nægir þvi ekki aö merkja
með krossi, heldur verður aðnota tölustafi og þá minnst 1,
2, 3, 4 og 5.
Um helgina fer einnig fram sameiginlegt prófkjör
stjórnmálaflokkanna I Njarðvik fyrir bæjarstjórnarkosn-
ingarnar i vor. Kosning fer fram i fétagsheimilinu Stapa
(litla sal). Þátttakendum cr aösjálfsögðu einungis heimilt
að kjósa einn flokk og raða nöfnum þess lista, sem kosinn
cr. Allir Njarðvikingar sem eru 18 'ára eða eldri, hafa
heimild til að taka þátt i prófkjörinu, en kosið er á laugar-
dag og sunnudag kl. 10-19 báða dagana. ltaða veröur^
minnst i þrjú efstu sætin. og nægir þvi ekki að merkja með
krossi. heldur veröur aðnota tölustafi, og þá minnst 1, 2og
3.
Hér á cftir er birtur listi yfir þá sem eru i framboði i
prófkjörinu af hálfu Framsóknarflokksins.
|Drifa Sigfúsdóttir, hús-
móðir, 27 ára, Hamra-
garði 2. Eiginmaður er
Óskar Karlsson og eiga
þau 2 börn.
■ Oddný J.B. Mattadótt-
ir, húsmóðir,37 ára, Mel-
teig 16. Eiginmaður er
Stefán 0. Kristjánsson.
Börn 3.
■ Friðrik Georgsson, toll-
vöröur, 37 ára, Háaleiti
29. Eiginkona er Anna
Jónsdóttir og eiga þau 4
börn.
■ Kigurbjörg Gisladóttir,
vcrsl.maður, 33 ára,
Lyngholti 19. Eiginmaöur
Hallgrimur Jóhannesson.
1 barn.
■ Guðjón Stefánsson,
skrifstofustjóri, 38 ára,
bverholti 18. Eiginkona
Ásta R. Margeirsdóttir.
Börn 3.
■ Siguröur E. Þorkels-
son, skólastjóri, 41 árs,
Háaleiti 32. Eiginkona
Hildur Harðardóttir og
eiga þau 2 börn.
■ Hilmar Pétursson,
skrifstofumaður, 55 ára,
Sólvallagötu 34. Eigin-
kona Ásdis Jónsdóttir.
Börn 2.
■ Valdimar Þorgeirsson,
verslunarmaður, 27 ára,
Heiðarbóli 63. Eiginkona
Margrét Karlsdóttir. 1
barn.
■ Arnbjörn Ólafsson,
læknir. 55 ára, Sólvalla-
götu 18. Eiginkona er
Fjóla Einarsdóttir og
eiga þau 3 börn.
■ Kristinn Danivalsson,
bifreiðastjóri, 49 ára,
Framnesvegi 12. Eigin-
kona Vilhelmina Hjalta-
lin. Börn 6.
■ Valur Margeirsson,
skrifstofumaöur, 33 ára,
Bjarnavöllum 9. Eígin-
kona er Birna Siguröar-
dóttir. 4 börn.
■ Itirgir Guðnason, nxál-
ari,42ára, Hringbraut 46.
Eiginkona er Harpa bor-
valdsdóttir og eiga þau 5
börn.
■ Krislján S. Kristjáns-
son, iðnvcrkamaður, 25
ára, Aðalgölu 1. Eigin-
kona Kannveig Garðars-
dóttir. Börn 2.
■ Þóra Steina Þórðar-
dóttir, sjúkraliði, 22 ára,
Álsvöllum 2. Eiginmaöur
er Geir Sædal og eiga þau
1 barn.
Sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokkanna í Njardvík um helgina:
Frambjóðendur Framsóknarflokksins
■ Bragi Guðjónsson,
múrarameistari, f. 22.
ian. 1936 á Siglufirði
■ Ólafur Eggertsson,
slökkviliðsmaður, f. 2.
ágúst 1949 i Höfnum
■ Einar Aðalbjörnsson,
sjómaður, f. 24. júni 1957 i
Keflavik
■ Gunnar ólafsson, lög-
reglumaður, f. 28. april
1946 i Keflavik
■ (íunnlaugur óskarsson,
rafvirki, 1. 17. mars 1953
að Sæbergi, N-bing.
■ ólafur i. Hannesson,
lögfræðingur, f. 8. okt.
1924 i Reykjavik
■ Ólafur Guðmundsson,
tollvöröurf. 26. jan. 1940 i
Reykjavik
■ Ólafur Þóröarson, vél-
stjóri, f. 4. april 1943 i
Gerðahreppi
■ Ingigcrður Guðmunds-
dóttir, húsmóöir, 1. 27.
des. 1956 i Njarðvik
■ Sigurjón Guöbjörnsson,
forstjóri f. 30. mai 1938 á
Selfossi
■ Margrét Gestsdóttir,
húsmóðir, f. 1. febr. 1932
að Arnarstöðum, Skagaf.
■ Steindór Sigurðsson, sér-
leyfishafi.f. 13. mars 1943
á Siglufirði