Tíminn - 12.02.1982, Qupperneq 10
Föstudagur 12. febrúar 1982.
10
heimilistíminn
Umsjón A.K.B.
„Sumir eyda ■ ■ mámám öllum
sinuiTi Gigni bón og krór im 1 ngljáa”
t dag segir Guðfinnur
Halldórsson, bflasali,
frá degi i lifi sínu.
Kona Guðfinns er Erla
Emilsdóttir, flug-
freyja, og þau eiga tvo
stráka. Emil og
Bjarna, 4 og 3 ára.
JI Enn einn kolsvartur föstu-
dagsmorgunn. Klukkan er sjö
og ég verö að tosa mig á fætur til
aö mæta á fundi i Vökli h.f.
klukkan átta, meö tröllköll-
unum þar. Það á aö banna það
meö lögum aö fara snemma á
fætur 1 sótsvörtu skammdeginu.
Tikin Pila er fyrsta mál á dag-
skrá. Hún þarf aö komast lit til
þess aö átta sig á tilverunni.
Þaö laug því einhver, aö Pila
ætti hugmyndina aö slagoröinu
„frúin hlær i betri bil frá bila-
sölu Guöfinns”.
Enginn timi til að fá sér
morgunverö, fekar en fyrri dag-
inn. tJt i bil. 1 dag er ég á Bens-
anum minum, tveggja dyra
sportbil, sem er aö veröa safn-
gripur. Spekingarnir segja, aö
þaö fengjust fyrir hann fleiri
þúsund dalir, ef ég seldi hann til
Ameriku, en þaö kemur ekki til
mála. Aleiöinni á fundinn hugsa
ég um sölu dagsins i bilasölunni.
Einhver bóndi aö noröan ætlar
aö koma klukkan tiu og kaupa
eitt japanskt hrisgrjónafat fyrir
dóttur sina og láta skrá gamla
góöa Landróverinn, sem enn
tollir saman af gömlum vana.
Svo þarf aö ganga frá skiptum á
einni drossiu og nýlegum BMW.
Eitthvaö kemur af peningum á
milli og svo tiu kiló af vixlum,
sagöi kaupandinn.
Þaö er merkilega mikiö að
gera þessa dagana, þrátt fyrir
endalausar gengisfellingar og
veröhækkanir, en maöur heyrir
nú samt tómahljóöið i buddu
fólksins. Fundurinn i' Vökli var
búinn klukkan niu og þá renndi
maður sér niöur Ármúlann og
niður á bilasölu. Eyjólfur var
kominn ogbúinn aöopna og var
aö forfæra bila. Það er eins og
lif bilasalans snúist bara um
þaö að forfæra bila. Ég skil
aldrei af hverju menn hafa bara
áhuga á bílum, sem eru innst i
salnum. Ragnar er mættur og
siminn er byrjaður á háa C-inu.
Alveg er þetta makalaust, menn
hringja klukkan niu til að
spyrja, hvað þeir fái mikið fyrir
■ Guöfinnur Halldórsson bilasali á skrifstofu sinni.
biltikina sina og meina ekkert
meö þvi'.
Ung og falleg skrifstofuskutla
er komin meö litlu Mözduna
sina og biöur okkur aö selja
hana svo að hún komist á skiöi
til Austurrikis. Djöfull væri
gaman að gefa henni tvö
prósentin og fá aö fara meö
henni.Næster aö koma bílivið-
gerö fyrireinn viöskiptavininn,
en sjaldnast er þaö þakkaö,
bara tautað Ut af tveimur prds-
entunum.
Allt I einu er klukkan oröin
tólf. Ekki má gleyma stráknum
á dagheimilinu, slikt er ekki
fyrirgefiö heima fyrir. Morgun-
inn skilaði engum milljónum, en
þaö þýöir ekkert aö brotna.
Raggi seldi Bronco, en það
verður ekki gengiö frá þvi fyrr
en eftir helgi. Kaupandinn var
undir aldri og pabbinn, kall-
greyiö, sem á aö skrifa á vixl-
ana, er úti á sjó og kemur i land
eftir tvo daga til að skrifa á
vixla.
Enga steik fékk ég I hádeginu
og matarfriöurinn stuttur, enda
þurfti aö semja nokkrar geggj-
aöar auglýsingar um alla þessa
bfla, sem eru þeir „heimsins
bestu” aö mati ágenda. Sumir
elska bi'lana sina míklu heitar
en kerlingarnarsi'nar.Og sumir
eyða öllum eignum sinum i bón
og krómgljáa. Alveg maka-
laust.
Siminndynurframeftir öllum
degi. Ég rétt komst i bankann til
aö greiöa húsaleiguna, simann
og rafmagniö. Kostnaöurinn er
agalegur og svo halda allir aö
bilasalar viti ekki aura sinna
tal, bara út af þessum aumu
tveimurprósentum. Endaleysa.
Hafnfiröingur kom á einum
þreyttum sænskum og vildi
reyna að koma honum upp i
eitthvaö nýlegra og eftir ógur-
legt þóf og hringingar hætti
hann við allt saman.
Um fimm datt inn ein frúin
hér i bænum og skoðaöi nokkra
nýlega japanska. HUn bauð
staðgreiðslu IHondu og eigand-
inn stóðst ekki freistinguna. Það
var auövelt aö ganga frá afsal-
inu enda enginn bunkiaf vixlum
i þetta sinn. ÞrjU bilaumboð
höfðu samband til aö spyrja um
verð á hinum og þessum bi'lum.
Það halda allir aö viö séum ein
hverjar alþjóöaoröabækur um
bilverð.
Rétt fyrir sex kom einn
kartöflubóndinn úr Þykkvabæn-
um. Hann vildi selja einn
ameriskan sleða með öllu og fá i
staöinn minni ameriskan og
góöan jeppa. Samtal okkar
dróst á langinn, og mjóu
munaöi aö ég kæmist ekki i
videóleiguna til aö fá mér spólu
fyrir kvöldiö. Þaö heföi veriö
laglegt ef maöur heföi orðið að
horfa á islenska tiviiö... Ég
fékk eina fina með Clint East-
wood.
Loks var aö koma bilunum
inn, ganga frá öllum pappirum
við Ragga og Eyjólf, tala um
laugardaginn. Viöverðum alltaf
að hafa opiðá laugardögum, þá
nota menn bilasölurnar sem
skemmtistað fyrir börnin,
meðan þeir spá i þessa bónuðu.
Einn japanskur pick-up kom
rétt fyrir lokun með æöislega
flottu húsi frá Ragnari bilasmiö
iKópavogi.Eigandinn sagöi, aö
þetta væri nýrnahristingur og
vill setja hann upp i góðan Saab
eöa K-bil frá Chrysler.
Jæja, ekki meira bilakjaftæöi
i dag. Þjófabjöllukerfiö er kom-
iö á, og ég skeUi æöislega á eftir
mér. Næst siðasti Uöur á föstu-
dagsprógrammi bilasalans er
að fá sér einn geggjaöan sjeik
meö jarðarberjabragöi, en Erla
má ekki vita það, og svo beint
upp i hesthús og tala við klár-
ana. Þaö væri flott aö ljúka deg-
inum með smáreiötúr, en ég á
stefnumót viö Clint Eastwood á
myndsegulbandinu og svo verö
ég aö tala viö litlu gaurana eitt-
hvað. Annars væri rétt aö kíkja
á næturlifið, en þaö þýðir ekki.
Maður verður aö vinna á morg-
un. Kannski hrökkva tveir eða
þri'r bilar og þá koma tvö
prósentin, sem siðan hverfa
aftur á mánudag upp I allan
kostnaðinn. Djöfuls dýrtiö er
þetta.
Dagur í lífi Guðfinns bílasala
Hvað eru málfreyjur?
■ tslenskar málfreyjur halda al-
mennan kynningarfund um starf-
semi sina á morgun, laugardag
13.2. á Hótel Borg kl. 14,30. Þar
veröur eins og áöur segir kynnt
starfsemi samtakanna og fyrir-
spurnum svaraö.
Þessi spurning kemur óneitan-
lega upp i hugann viö aö lesa
ofangreint: Hvaö eru málfreyj-
ur? Besta svarið við þeirri
spurningu fæst sennilega á
laugardaginn á Hótel Borg, en ég
haföi samband viö Dolly Nielsen
sem er formaöur útbreiðslu-
nefndarráðs og spuröi hana um
stefnu samtakanna.
— Þaö er þroski frjálsrar og
opinskárrar umræöu án fordóma
um málefni, hvort sem það er
stjórnmálalegs, félagsiegs, kyn-
þáttalegs eöa trúarlegs eölis.
Alþjóöasamtök málfreyja gefa
tækifæri til aö þjálfa hæfileika til
forystu, auka hæfni sem áheyr-
andi og flytjandi, þjálfa skipu-
lagshæfileika, öölast þroska með
þvi aö bygg ja upp sjálfstraust, ná
meiri viöurkenningu i starfi og
samfélagi sem einstaklingar,
vera þátttakandi i alþjóölegum
félagsskap, sem starfar á fræði-
legum grundvellián gróðasjónar-
miða.
Það er starfaö i deildum og
miöaö viö aö ekki séu fleirien 30 I
hverri, til þess að hver ein-
staklingur fái tækifæri til aö vera
virkur þátttakandi i öllu sem
fram fer á fundunum.
Við höfum reglulega fundi
tvisvar I mánuði og á hverjum
fundi er rætt um ákveöið þema.
— Eru margar deildir starfandi
hér á landi?
— Það eru deildir i Reykjavik,
Keflavik, Hafnarfiröi, Vest-
mannaeyjum, Akranesi og
Stykkishólmi. Einnig eru islensk-
ar konur i' Luxemburg með mál-
freyjudeild.
— Hvaöan kemur þetta nafn,
málfreyjur?
— Þetta er nýyrði i islensku.
Erlenda heitiö yfir málfreyjur er
International Toastmistress
Clubs (ITC). Það var eittaf byrj-
unarverkefnum brautryöjenda aö
finna gott islenskt nafn fyrir
félagsskapinn. Málfreyjur varð
fyrir valinu. Þaö er vel við hæfi
þvikjörorö okkar er aö sýna hug
okkar til móöurmálsins meö þvi
aö rækta málfariö og styrkja
tungutakið.