Tíminn - 12.02.1982, Qupperneq 13
Föstudagur 12. febrúar 1982
Þorbergur Aðalsteinsson leikur stórt hlutverk i islenska landsliðinu i handknattleik I leikjunum gegn Kússum.
Tfmamynd Fiia
„Við verðum að
ná toppleik”
— „til að eiga möguleika á að sigra Rússana” segir Hilmar Björnsson
landsliðsþjálfari — fyrsti leikurinn gegn Rússum verður í kvöld
■ „Okkur hefur ekki tekist að
sigra Rússana hingað til og ef við
litum raunhæft á málin þá
verðum við að ná toppleik ef okk-
ur á að takast að sigra þá”, sagði
Hilmar Björnsson þjálfari is-
Siglfirðingar
sigursælir
lenska landsliðsins i handknatt-
leik i samtali við Timann.
Fyrsti leikurinn af þremur
gegn Rússum verður i Laugar-
dalshöllinni i kvöld og hefst hann
kl. 20.30
„Rússarnir veröa erfiðir þvi
leikmenn þeirra eru gifurlega há-
vaxnir til dæmis er einn linu-
manna þeirra 2,05 m. Rússarnir
leika öðruvisi varnarleik en ílest-
ar aðrar þjóðir, þeir fara ekki
mikið út á móti sóknarleikmönn-
unum heldur spila vörnina aftar-
lega auk þess sem þeir eru meö
svo háa leikmenn.
Við munum gera okkar besta i
leiknum i' kvöld en til aö gela unn-
ið Rússana þá þuríum viö aö ná
toppleik og einnig að hafa heppn-
ina með okkur”.
Aftur verður siöan leikiö viö
Þróttur
leikur
báða
leikina
heima
■ Stjórn Handknattleiks-
deildar Þróttar hefur undan-
farnar vikur staöið i
samningaviðræðum við tals-
menn italska liösins Palla-
mano Tacca, sem veröur mót-
herji Próttar i 8 liða úrslita-
keppninni i Evrópukeppni
bikarhafa i handknattleik og
að sögn Gunnars Gunnarsson-
ar i stjórn handknattleiks-
deildar Þróttar, þá hefur nú
náðst um það samkomulag að
báðir leikirnir verða leiknir
hér heima.
Leikirnir verða leiknir hér i
Laugardalshöll 21. og 22. mars
nk. Að sögn Gunnars, þá vita
Þróttarar svo til ekkert um
þetta lið, ennú hafa Þróttarar
gert út menn til þess aö aíla
sér upplýsinga um liðið.
—AB
Staðan
■ Staðan i 1. deild Islands
mótsins i handknattleik karla
er nú þannig:
Vikingur .. to 8 0 2 233-179 16
FH........10 7 1 2 249-232 15
Þróttur...io 7 0 3 222-197 14
KR........10 6 1 3 214-205 13
Valur ....10 4 0 6 203-203 8
HK........10 2 1 7 176-200 5
Fram .....10 2 1 7 193-243 5
KA........10 2 0 8 189-220 4
Þór í
úrslit?
■ Þór og Tindastóll leika i 2.
deildinni i körluknattleik á
morgun og veröur leikurinn i
iþróttaskemmunni á Akureyri
og hefst hann kl. 15.
Fari Þór meö sigur af hólmi
þá hafa þeir tryggt sér rétt til
að leika i úrslitum 2. deildar.
Með Þór leikur Roger
Behrends og er þaö fyrsti leik-
ur hans með félaginu.
röp-.
Rússana i Laugardalshöllinni á
sunnudagskvöldiö og siðasti
leikurinn verður á mánudags-
kvöldið i iþróttahú >inu i Keflavik.
Allir leikirnir hefjast kl. 20.30.
röp-.
• Skiðagöngumót fór fram á
Siglufirði um siðustu helgi. Til
stóð að einnig yröi keppt i skiða-
stökkien þvi varð að fresta vegna
veðurs. Orslitin i skiðagöngunni
urðu þessi:
Karlar 20 ára og eldri 15 km.
1. Finnur V. Gunnarss.Ó 38,24
2. Þröstur Jóhanness. 1 39,44
3. Guðm. Garðarsson Ó 40,46
17-19 ára 10 km.
1. Þorvaldur Jónsson Ó 26,46
2. Haukur Eiriksson A 27,26
3. SiguröurSigurgeirss. Ó 27,33
15-16 ára 7,5 km.
1. Bjarni Traustas. Ó 22,00
2. Karl Guölaugsson S 22,11
3. Garðar Sigurðsson R 22,17
13-14 ára 5 km
1. Baldur KárasonS 13,19
2. Steingrimur Hákonars S 13,26
3. Ólafur Valsson S 14,05
Konur 19 ára og eldri 5 km.
1. Maria Jóhannsd.S 16,45
16-18 ára 3,5 km.
1. Sigurlaug Guðjónsd. S 12,46
2. Rannveig Helgad. R 13,04
3. Brynja Ólafsd. S 13,12
röp-.
Arsþing Golfsambands íslands:
Adeins keppt í
meistaraflokki
karla og kvenna á íslandsmótinu hljóðar ein
tillagan sem verður á dagskrá þingsins
Landsliðshóp-
urinn óbreyttur
■ Hilmar Björnsson landsliðs-
þjálfari i handknattleik hafði i
hyggju aö bæta við fjórða mark-
verðinum i landsliðshópinn fyrir
leikina við Rússa og Svia, en
Hilmar sagði i samtali við Tim-
ann að enginn af þeim markvörð-
um sem hann hafði haft i hyggju
hefðu staðið sig þaö vel i siðustu
leikjum að þeir ættu fjórða sætið
skilið.
Markmannahópurinn mun þvi
verða óbreyttur en i honum eru
þeir Kristján Sigmundsson, Einar
Þorvarðarson og Brynjar Kvar-
an. röp-.
■ Arsþing Golfsambands
tslands veröur haldið á Hótel
Loftleiðum um helgina og er búist
við f jörugum umræðum á þinginu
og ýmsar breytingar á fyrir-
komulagi á keppnum á vegum
sambandsins munu verða rædd-
ar.
Timinn hafði i gær samband við
Kjartan L. Pálsson en hann á-
samt Ólafi Bjarka Ragnarssyni
og Frimanni Gunnlaugssyni eiga
sæti i milliþinganefnd og spurð-
um við Kjartan hvaða mál myndu
verða efst á baugi á þessu þingi.
„Það verða án efa tillögur um
breytingar á fyrirkomulagi
Islandsmótsins og sveitakeppn-
innar og ég á von á miklum og
fjörugum umræðum um þessar
tvær keppnir.
Við i milliþinganefnd höfum
rætt mikið um að það þyrfti að
gera sveitakeppnina að alvöru-
móti, en hingað til hefur þetta
mótverið nánast æfingamót fyrir
meistaraflokk, daginn fyrir
landsmót.
Það hafa veriö sex i hverri sveit
en við viljum leggja til að þeim
verði fækkað niður i fjórar og að
þessar 72 holur verði leiknar á
tveimur dögum en ekki 18 holur á
einum degi einsog verið hefur.
Þá höfum við ákveðnar hug-
myndir i sambandi við Islands-
mótið og okkur finnst að það ætti
að leggja niður alla flokka nema
meistaraflokk karla og kvenna.
tslandsmótið er að okkar mati
allt of stórt i sniðum, ef viö tökum
sem dæmi að sá fjöldi sem tók
þátt i mótinu á fyrra leiki á einum
velli þá tæki það 16 tima að ræsa
út alla keppendur, frá þeim fyrstu
og til þeirra siðustu.
Þetta er allt of langur timi og
það er orðið erfitt að fá velli fyrir
þessi mót og fólk til að starfa við
það.
Þar fyrir utan finnst okkur ekki
passa i golfinu að menn verði
Islandsmeistarar i hinum ýmsu
gæðingaflokkum. Þaö þekkist
bara i hestaiþróttum”.
röp-.