Tíminn - 12.02.1982, Qupperneq 17
Föstudagur 12. febrúar 1982.
kjósandi merkir með krossi við
nafn þess frambjóðanda sem
hann velur i hvert sæti. Ekki má
þó kjósa sama mann nema i eitt
sæti og kjósa verður i öll sætin 6
til þess að atkvæði sé gilt.
BSRB 40 ára
á sunnudag
■ Bandalag starfsmanna rikis
og bæja á 40 ára afmæli sunnu-
daginn 14. þ.m. 1 tilefni af afmæl-
inu hefurstjórn BSRB opið hús að
Grettisgötu 89, á sunnudaginn kl.
14 til 19.Sama dag veröursýning i
húsakynnum samtakanna.
Sýningin verður opin áfram
næstu daga. Allir félagsmenn
BSRB og aðrir velunnarar sam-
takanna eru velkomnir með gesti.
Samtök
icthvosiss.júklinga
■ Ráðgert er að stofna samtök
icthoissjúklinga (fiskihúð-
hreisturhúð) um land allt. Mark-
mið samtakanna verður að kynna
nýjungar i meðferð.efla tengsl og
skapa samstöðu.
Stofnfundur verður haldinnað
vori og verður hann nánar aug-
lýstur siðar. Allir þeir sem áhuga
hafa og óska eftir nánari upp-
lýsingum eru beðnir að snúa sér
til Björns Baldurssonar, Engja-
vegi 15 Isafirði, simi 94-3714, Jó-
hönnu Friðriksdóttur Grænu-
tungu 5 i Kópavogi simi 91-41155
eða Messiönu Marseliusdóttur,
Urðavegi 60 Isafirði simi 94-3485.
—Sjó
■ Dómkirkjan: Barnasamkoma
kl. 10:30 á laugardag i Vestur-
bæjarskóla v/öldugötu. Séra
Þórir Stephensen.
■ 1 lok janúar eða byrjun febrú-
ar f ár eru liðin 75 ár frá stofnun
Verkamannafélagsins Hlifar.
1 tilefni þessa merkisatburöar
erblaöHlifar ,,Hjálmur”gefiö út
i hátiöarbúningi. Ennfremur
veröur opið hús i Snekkjunni,
laugardaginn 13. febrúar n.k. frá
kl. 15 til 18 þar sem félagsmenn og
gestir þeirra geta komiö saman i
tilefni afmælisins.
Búnaðarfélagið verð-
launar sjávarréttabók
■ Sem kunnugt er, gaf Bókaút-
gáfan örn og örlygur hf nú fyrir
jólin Ut matreiðslubókina „220
gómsætir sjávarréttir” eftir
Kristinu Gestsdóttur. Höfundur
bókarinnar hefur nú verið
heiðraður af BUnaðarfélagi ís-
lands og veitt verðlaun úr Fram-
leiðnisjóði landbúnaðarins. Voru
verðlaunin veitt fyrir uppskriftir
og leiðsögn um matreiðslu á sil-
ungi og sagöi i umsögn BUnaðar-
félagsins með verðlaununum, að
umsagnir og uppskriftir i bókinni
mundu gera þaö að verkum að
silungur yrði eftirsótt gæðavara.
gengi fslensku krónunnar
G ngisskraning 11. febrúar
01 — tlandarikjadoilar...........
02 — Sterlingspund...............
03 — Kanadadollar ...............
04 — Ilönsk króna................
05 — Norsk króna.................
00 — Sænsk króna.................
07 —Kinnskt mark ................
08 — Franskur franki.............
09 — Belgiskur franki............
10 — Svissneskur franki..........
11 — llollensk florina...........
12 — Vesturþvzkt tnark...........
13 — ilölsk lira ................
14 — Austurriskur sch............
13 — Fortúg. Escudo..............
10 — Spánsku peseti .............
17 — Japanskt yen................
18 — irskt pund..................
20 — SI)R. (Sérstök dráttarréttindi
bókasöfn
AOALSAFN — utlánsdeild. Þingholts
stræti 29a, sími 27155 Opið
mánud.-f östud. kl. 921. einnig á
laugard. sept. april kl. 13 16
ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla
daga vikunnar kl. 13 19. Lokaó um
helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júli
mánuð vegna sumarleyfa.
Se RuTLaN — afgreiðsla i Þingholts-
stræti 29a, simi 27155. Bokakassar
lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn
unum.
SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánud föstud kl.
9- 21. einnig á laugard. sept. april kl.
13-16
BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi
83780 Simatimi: mánud. og fimmtud.
kl. 10 12. Heimsendingarþjönusta á
bökum fyrir fatlaða og aldraða
HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34,
simi 86922. Opið mánud. föstud. kl.
10- 16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón
skerta.
KAUP SALA
9.554 9.582
17.699 17.751
7.882 7.905
1.2352 1.2388
1.6022 1.6069
1.6604 1.6653
2.1233 2.1296
1.5943 1.5989
0.2375 0.2382
5.0424 5.0571
3.6881 3.6989
4.0474 4.0593
0.00757 0.00759
0.5771 0.5788
0.1389 0.1393
0.0958 0.0961
0.04055 0.04067
14.257 14.299
10.8254 10.8572
HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu
16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl.
16-19. Lokað i julimánuði vegna
sumarleyfa.
BUSTADASAFN — Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánud. föstua. kl.
9 21, einnig á laugard. sept. april. kl.
13-16
BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða
safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og
Selt jarnarnes, sími 18230, Hafnar
fjordur, simi 51336, Akureyri sími
11414, Keflavík simi 2039, Vestmanna
eyjar sími 1321
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa
vogur og Haf narf jQrður, simi 25520.
Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur,
simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar
simi 41575, Akureyri simi 11414 Kefla
vik- simar 1550, eftir lokun 1552- Vest
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn
arf jörður simi 53445.
Simabilanir. i Reykjavik, Kopavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn
ist i 05.
Bilanavakt borgarastofnana . Simi
27311. Svarar alla virka daga f ra kl 17
siðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidög
um er svarað allan solarhringinn.
Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i oðrum
tilfellum, sem borgarbuar telja sig
þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^
sundstaðir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals
'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru
opnar fra k1.7 20 20.30. (Sundhöllin þo
lokuð a milli kl.13 15.45) Laugardaga
kl.7.20 17.30. Sunnudaga kI 8 17 30.
Kvennatímar i Sundhöllinni a fimmtu
dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug.
Opnunartima skipt milli kvenna og
karla Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima
15004, i Laugardalslaug i sima 34039.
Kopavogur Sundlaugin er opin virka
daga k 1.7 9 og 14.30 til 20, a laugardog
um k1.8 19 og a sunnudögum kI 9 13.
Miðasölu lykur klst fyrir lokun
Kvennatimar þriðjud og miðvikud
Hafnarfjorður Sundhollin er opin a
virkumdogum 7 8.30 og k 1.17.15 19 15 a
laugardogum9 16 15 og a sunnudogum
9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er
opin manudaga til fostudaga kI 7 8 og
kl 17 18.30 Kvennatimi a fimmtud 19
21 Laugardaga opið kI 14 17 30 sunnu
daga kl 10 12
.Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
[daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.
jSunnudaga kl. 8.00-13.30.
áætlun akraborgar
Fra Akranesi
Kl. 8.30
- 11.30
- 14.30
17.30
Frá Reykjavik
Kl.10.00
13.00
16.00
19.00
i april og oktober verða kvöldferðir á
sunnudogum. — i mai, juni og septem
ber verða kvöldferðir a föstudögum
og sunnudögum. — i júli og ágúst
verða kvöldferðir alla daga. nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30
oq fra Reykjavik k1.22.00
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif
stofan Akranesi simi 1095
Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari í
Rvik simi 16420
útvarp sjón varp
Frönsk föstudagsmynd:
Kona
flug-
mannsins
■ Kona flugmannsins, heitir
föstudagskvikmynd sjón-
varpsins, mynd þessi var
sýnd á nýafstaöinni kvik-
myndahátið i Reykjavik og
þar vakti húm mikla athygli.
— Kona flugmannsins segir
frá næturverðinum Francois
sem sér vinkonu sina þar sem
hún kemur út heiman frá sér
að morgni dags i fylgd með
ungum manni. Hann veit auð-
vitað ekki að sá hi nn sam i kom
gagngert þennan morgun til
að segja vinkonunni upp.
Francois hittir þennan mann
(flugmanninn) siöar og þá i
fylgd með annarri konu (og
heldur þá að hann sé að halda
framhjá vinkonu sinni) og á-
útvarp
Föstudagur
12. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka, Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Einar Kristj-
ánsson og Guðrún Birgis-
dóttir. (7.55 Daglegt mál:
Endurt. þáttur Erlends
Jónssonar frá kvöldinu áö-
ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorð: Soffia Ingvars-
dóttir talar. Forustugr.
dagbl. (útdr.). 8.15 Veður-
fregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
..Búálfarnir flytja” eftir
Valdisi óskarsdóttur. Höf-
undur lýkur lestrinum (18).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 ..Mér eru fornu minnin
kær”. Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Steinunn S. Sigurö-
ardóttir les ritgerð sina um
Benedikt frá Auðnum.
11.30 Morguntdnleikar: Gitar-
tónlist.Louise Walker leikur
Sónötu i D-dúr op. 61 eftir
Joachin Turina og Canzónu
og dans eftir Ruiz Pipó/ Ju-
an Martin leikur Þrjú
spænsk lög i eigin Utsetn-
ingu.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 ..Vitt sé ég land og fag-
urt’’ eftir Guðm und Kamb-
an.Valdimar Lárusson leik-
ari les (4).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 ,.A framandi slóðum”
Oddný Thorsteinsson segir
frá Arabalöndum og kynnir
þarlenda tónlist. Siðari
þáttur.
16.50 Skottúr.Þáttur um ferða-
lög og útivist. Umsjón: Sig-
urður Sigurðarson ritstjóri.
17.00 Siðdegistónleikar.Gidon
Kremer leikur á fiölu Són-
ötu nr. 6 i E-dúr eftir Eug-
ene Ysaýe/ Rikishljóm-
sveitin i Dresden leikur Sin-
fóniu nr. 2 i c-moll eftir Ant-
on Bruckner; Eugen Joch-
um stj.
kveður aö njósna. Honum
berst liðsauki frá fjörlegri
ungri stúlku sem hann hittir i
strætó. Þau vita ekki að „við-
haldið” er systir flugmanns-
ins. Vinkonan fær ekki aö vita
neitt þegar F’rancois hittir
hana um kvöldið. Og það sem
Francois fékk ekki að vita var
að fjörlega stúlkan sem hann
hitti var meö besta vini hans,
fyrir nú utan allt það sem
hann missti af atburðarásinni
vegna þess að hann var sifellt
dottandi.
Stjórn og rit: Eric Rohmer.
Aðalhlutverk: Philipp Mar-
laud, Marie Riviére, Anne
Laure Meury, Mathieu Carri-
ére.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi. stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmað-
ur: Arnþrúður Karlsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins.Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Ebisöngur: Sigriður Ella
Magnúsdóttir syngur lög
eftir Sigfús Einarsson, Pál
tsólfsson, Arna Thorsteins-
son og Sigvalda Kaldalóns.
Erik Werba leikur með á
pianó.
21.00 Landsleikur í handknatt-
leik: island - Sovctrikin
Hermann Gunnarsson lýsir
siðari hálfleik i Laugardals-
höll.
21.45 Kvöldvakaa. Frá æsku-
árum á Skógarströnd fyrir
«0 - 70 áruin.Minningar Sig-
urborgar Eyjólfsdóttur.
Helga Þ. Stephensen les sið-
ari hluta. b. ..Morgunn”.
kvæði eftir Einar Bene-
diktssoiLÁsmundur Jónsson
frá Skúfsstöðum les. (Hljóð-
ritun á plötu).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
I.estur Fassiusálma (5).
22.40 ..Norður vfir Vatnajök-
uF'eftir William Lord Watts
Jön Eyþórsson þýddi. Ari
Trausti Guðmundsson les
(8).
23.05 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jónassonar
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
12. febrúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjón: Karl
Sigtryggsson.
20.50 Skonrokk Popptónlistar-
þáttur. Umsjón: Þorgeir
Astvaldsson.
21.20 Fréttaspegill.
21.55 X Reykj avíkurskákmót-
iö. Skákskýringarþáttur.
22.10 Kona flugmannsins. (La
femme de l’aviateur).
Frönsk biómynd frá 1980
eftir Eric Rohmer. Aðal-
hlutverk: Philip Marlaud,
Marie Riviere og Anne-
Laure Meury. — Myndin
segir frá Francois, ungum
manni, sem vinnur á nót-
unni. Hann er ástfanginn i
Anne, sem vinnur á daginn.
Þau rifast vegna þess, að
Francois sér hana fara að
heiman frá sér meö fhig-
manni nokkrum. Þýðandi:
Ragnar Ragnars.
23.50 Dagskrárlok.