Tíminn - 12.02.1982, Qupperneq 19

Tíminn - 12.02.1982, Qupperneq 19
, Föstudagur 12. febrúar 1982. flokksstarfið Framsóknarfélag Austur-Skaftfellinga hefur ákveðið að prófkjör skuli ráða vali frambjóðenda á lista flokksins til næstu sveitarstjórnarkosninga. Þeir sem hafa hug á að skipa sæti á prófkjörslistann hafi samband við undirritaða fyrir 15. febr. Sverrir Guðnason Sveinn Sighvatsson Framsóknarfélag Patreksfjarðar Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 13. febrúar n.k. kl. 14.00 i kaffistofu HP. Steingrimur Hermannsson mætir á fundinn. Stjórnin Almennur fundur um sjávarútvegsmál veður haldinn á Patreksíiröi laugardaginn 13. febrúar n.k. kl. 16.00 i kaffistofu HP. Allir velkomnir. Steingrimur Hermannsson F.F.K. Aðalfundur félags framsóknarkvenna verður að Hótel Heklu Rauðarárstig 18. mánudaginn 15. febr. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Ath. aö tillögum um formann og stjórn félagsins skal skila til skrifstofu flokksins fyrir 12. febr.. Mætiö vel. Nýir félagar eru hvattir til að koma og kynnast störfum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Sel- tjarnarness. verður haldinn i félagsheimilinu Seltjarnarnesi fimmtu- daginn 18. febr. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Framboð til bæjarstjórnar og hugsanlegt samstarf við aöra flokka. Ávarp Jóhann Einvarðsson alþingismaður. Stjórnin Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helga- son verða til viðtals og ræða landsmálin I Félagsheimili Hrunamanna Flúðum, þriðjudaginn 16. febr. kl. 21.00. Allir velkomnir. Borgarnes — nærsveitir Spilum félagsvist i Hótel Borgarnes föstudaginn 12. þessa mánaðar kl. 20.30 Framsóknarfélag Borgarness Prófkjör i Njarðvik Framsóknarfélagið i Njarðvik hefur ákveðið að taka þátt i sameiginlegu prófkjöri með Alþýðubandalagi, Alþýðu- flokknum og Sjálfstæðisflokknum vegna bæjarstjórnar- kosninga i vor. Prófkjörið fer fram 12. og 13. febr. n.k. Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 13. febrúar nk. hefur Magnús Bjarnfreðsson framsögu um þróun i frétta- flutningi. Að framsögu lokinni svarar Magnús fyrirspurnum. Að venju er fundurinn haldinn i kaffiteriu Hótels Heklu kl. 3.00 og er öllum op- inn. S.U.F. Viðtalstimar Framsóknarflokksins i Reykjavik hefjast aftur að Rauðarárstig 30, laugardaginn 13. febr. kl. 10-12.00. Þá verða til viðtals Guðmundur G. Þórarinsson, alþingis- inaður og Sigfús Bjarnason stjórnarmaður i Æskulýðs- ráði Reykjavikur. Prófkjör — Vik Prófkjör til uppstillingar á lista framsóknarmanna i Hvammshreppi fer fram sunnudaginn 21. febr. n.k. i Félagsheimilinu Leikskálum Vik milli kl. 10 og 16. ölium framsóknarmönnum og stuöningsmönnum er heimil þátttaka i prófkjörinu. Fræðslu og leiðbein- ingarstöð SÁÁ í Síðu- múla 3-5/ Reykjavík. Viðtalstímar leiðbein- enda alla virka daga frá kl. 9-17. Sími 82399. Fræðslu- og leiðbein- ingarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilis- fang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Getum við orðið þér að liði? Er ofdrykkja í fjöl- skyldunni, í vinahópnum eða meðal vinnufélaga? Ef svo er — mundu að það er hlutverk okkar að hjálpa þér til að hjálpa öðrum. Hringdu í fræðslu- og leiðbein- ingastöðina og leitaðu álits eða pantaðu við- talstíma. Hafðu það hugfast að alkóhólistinn sjálfur er sá sem minnst veit um raunverulegt ástand sitt. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Sfðumúla 3-5. Sími 82399. ÉG BYRJAÐI 1.OKTÓBER — ÞETTA ER EKKERT MÁL ||XF FERÐAR Auglýsið m I Timanum ItV ALVEG SKÍNANDI -I___i— yUMFERÐAR RÁÐ 27 Nordsat hafnað ■ i nær áratug hafa umræður veriö á Norðurlöndunum um aö löndin kæmu á loft sameiginlegum gervihnetti, Nordsat. Þetta cl'ni hel'ur verið rætt á þinguni Noröurlandaráös ekki einu sinni og ekki tvisvar, heidur ár eftir ár. Nú virðist nær Ijóst að ekkert veröur úr þessum hugmynduin og aö Nordsat kemst aldrei á loft á sama hátt og NORDEK, efnahagsbandalag Noröurlandanna íyrir einum áratug. Upphallega hugmyndin með Nordsat var að hnöttur- inn miðlaði sjónvarpsdag- skrám á milli landa þannig að norrænir áhorlendur sjón- varps gætu valiö á milli allra norrænu sjónvarpsdag- skránna. Fyrst i stað virtist mikill áhugi fyrir Nordsal en Hjótlega kom þó i ljós aö ýmis- legt var harla óklárt, t.d. voru tækniíramfarir slikar að góð tæknileg lausn i dag var orðin úrelt á morgun. Þá reyndust einnig skiptar skoðanir um menningargildi slíkra sameiginlegra út- sendinga auk þess sem þaö setti strik i reikninginn aö Finnar og lslendingar leyföu auglýsingar i sinum sjón- varpsdagskrám, en Sviar, Norömenn og Danir ekki. Þokukennd pólitík Það mikilvægasta er þó að pólitiskur vilji norrænna sjórnmálamanna var þoku- kenndur i þessu máli. Eins og i öllu alþjóðlegu og norrænu samstaríi uröu Finnar að lita til rússneska bjarnarins og hann var ekki ýkja hrifinn af þvi að skandinavisk áhrif flæddu yfir Finnland. Sviar voru einnig tvistigandi og ákváðu i vetur aö leggja megináherslu á minni gervi- hnött sem aðallega væri ætlaður til þess að þjóna at- vinnulifinu. Danir, sem nú hala sagt sitt endanlega nei, voru löngum ráðvilltir i þessu máli, enda áttu þeir tæknilega auðveldari og ódýrari sam- leið n.eö Noröurevrópu en Skandinaviu. Sennilega hala Norömenn og Islendingar veriö einlæg- astir stuðningsmenn Nordsat enda fátt um aðra samstarfs- valkosti lyrir þessar þjóðir. Til vesturs snú Nú þegar Nordek er allur og norrænt sjónvarpssamstarf með tilheyrandi menningará- hrifum ekki lengur til umræðu blasir þaö viö aö íslendingar munu íærast meira inn á áhrilasvæði vestur evrópskrar og bandariskrar menningar heldur en annars helði veriö. Einfaldlega vegna þess að á næstu árum munum viö lara að ná sendingum frá sjón- varpshnöltum þessara þjóða. Gallinn við þessa hnetti verður hins vegar sá aö við munum i engu koma nálægt rekstri þeirra og þvi algjör- lega áhrifalausir um notkun þeirra sem áhrila- og menn- ingartækis. Af þessum sökum ber að harma að ekkert verður af Nordsat. Haukur Ingibergsson skrifar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.