Fréttablaðið - 19.07.2008, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 19.07.2008, Blaðsíða 22
[ ] Svefnherbergið er griðastaður þar sem gott er að láta líða úr sér í fallegu umhverfi. Himna- sængur eru tilvalin leið til að gera svefnherbergið notalegra. Himnasængur setja mikinn svip á svefnherbergið og eru oft notaðar í barnaherbergjum. Krakkar vita fátt skemmtilegra en að kúldrast í tjaldi og himnasængur eru eins konar tjald þar sem þær gnæfa yfir rúmið og breiða úr sér. Full- orðnir geta þó líka skreytt rúm sín með himnasængum og gaman getur verið að hengja þær upp í tré eða út á svalir. Víða má fá fal- legar himnasængur en í Stubba- smiðjunni í Holtagörðum má finna úrval himnasænga sem mikið er lagt í. Hér gefur að líta heiðgræna og fremur íburðarmikla Mille Fiori-himnasæng frá Colorique en hún fæst í Stubbasmiðjunni á 21.300 krónur. - hs Undir fögrum himni Með himnasænginni má velja snoturt rúmteppi og notalega púða í stíl. Sorapot-teketillinn er einfald- ur en nútímalegur ketill sem gaman væri að drekka te úr á löngum sumarkvöldum. Hann er hannaður af Joey Roth sem býr í Brooklyn í New York. Hönnuðurinn Joey Roth segist heillast af merkingu hluta og hvern- ig athöfn tengist þeim. Hann ákvað því að hanna teketil þar sem hægt væri að sjá telaufin lita heitt vatnið og verða að ljúffengu tei, en honum finnst gaman að fylgjast með því. Að sögn Joeys er það draumur hans að finna Sorapot-teketil, sem greini- lega hefur verið elskaður og mikið notaður, í fornmunabúð eftir fimm- tíu ár. Ketillinn er vinsæll og hefur eignast 223 aðdáendur á Facebook þótt hann hafi fyrst komið á markað í febrúar síðastliðnum. Hægt er að nálgast Sorapot-katla á www.sorapot.com, en í augnablik- inu eru þeir þó uppseldir. -mmf Fljúgandi telauf Hægt er að sjá telaufin lita heitt vatnið í Sorapot-katlinum. MYND/SORAPOT Veggklukkur ættu að vera inni á hverju heimili. Þegar fólk er að drífa sig eða langar að vita hvað klukkan er, er gott að geta gengið að henni vísri. Kósí kertaljós LAMPI OG LJÓS Í SENN Viltu rómantískt kertaljós eða þægilega lampalýsingu? Því má auðveldlega bjarga með kerta- lampanum sem hannaður er af Adrien Rovero þar sem kertalamp- inn er kerti og lampi í senn. Kerta- lampinn er úr glerungshúðuðu stáli sem er hvítt að lit og honum fylgja svartur lampaskermur og svart kerti. Kertalampinn er í lag- inu eins og tvíarma kertastjaki með kerti öðrum megin og lampa hinum megin. Hægt er að fá lampann bæði fyrir evrópskar og bandarískar innstungur í vefversl- un SUCK UK, www.suck.uk.com, á sextíu pund. - hs Birtan af kertalampa Rovero er óneitanlega þægileg hvort sem hún kemur frá kertinu eða ljósaperunni. Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. TILBOÐ Á FRÍSTUNDAHÚSUM Kverkus ehf. Síðumúli 31 Símar 581 2220, 858 0200 eða 840 0470. kverkus@kverkus.is www.kverkus.is Möguleiki á 100% láni Erum með sértilboð á tveimur frístundahúsum sem komin eru til landsins og eru óuppsett. Húsin eru tilbúin að utan með einangruðum veggjum. Efni í rafmagnsgrind og milliveggjaefni fylgir. Gerum föst tilboð í sökklavinnu, uppsetningu og annan frágang. Stærð 118.7 fm. Hús klætt með jatoba og stáli, gluggar og hurðir eru úr furu. Verð kr. 11.600.000,- staðgreiðsluverð. TILBOÐ KR. 9.800.000,- Stærð 118.7 fm. hús klætt með jatoba og stáli, gluggar og hurðir eru úr mahogany. Verð kr. 12.000.000,- staðgreiðsluverð. TILBOÐ KR. 10.200.000,- Starfsmaður verður í Skorradal yfir helgina til að sýna uppsett hús. Ævar S. 840 0470 Uppsett hús eru í Skorradal til sýningar. Hafi ð samband í síma 840 0470 Ævar. Söluaðili: BFT ehf. | Ævar Gíslason | Sími 840 0470 | bft@bft.is Glæsileg frístundahús með frábæru útsýni að Indriðastöðum í Skorradal Indriðastaðahlíð 102. Nútímalegt heilsárshús. Stærð 118.7 fm og möguleiki að bæta við gestahúsi og eða bílskúr. Hús klætt með lerki harðvið og flísum að utan, gluggar og hurðir eru ál að utan en timbur að innan. 4.170 fm eignarlóð. Indriðastaðahlíð 120 Nútímalegt heilsárshús. Stærð 118.7 fm auk 65 fm gestahúss og bílskúr. Hús klætt með jatoba harðvið og flísum en gluggar og hurðir eru úr mahogany. Hús með stórglæsilegu útsýni. 3.352 fm eignarlóð. Indriðastaðahlíð 106. Glæsilegt hús eftir norskri fyrirmynd stærð um 172 fm Vel skipulagt hús, 4 svefnherbergi, sjónvarpsher- bergi, 2 baðherbergi, eldhús, borð- stofa og stofa.. Húsið er klætt með sérgerðum 43 mm þykkum panil. 6.763 fm eignarlóð. AA 24 st un di r Til sölu mjög vönduð heilsárshús við Indriðastaði. Steyptir sökklar með gólfhita. Heitt vatn og internettengin á staðnum. Húsin eru staðsett rétt ofan við nýja golfvöllinn að Indriðastöðum og er fyrirhugað að golfvöllurinn verði 27 holur. Sjá á www.indriðastaðir.is Aðeins 50 mínútna akstur frá Reykjavík og stutt í alla þjónustu í Borgarnesi. Möguleiki að fá bátaskýli við Skorradalsvatn. Hús fyrir vandláta. Möguleiki á 100% láni. Söluaðili verður í Skorradal yfir helgina til að sýna húsin. Ævar S. 840 0470 Hafi ð samband við söluaðila til að skoða húsin. Ævar s. 840 0470. – ekki bara grill! Sölustaðir: Járn & Gler · Garðheimar · Húsasmiðjan Egg · Búsáhöld Kringlunni · Pottar og Prik Akureyri Gallerý kjöt og Fiskisaga · www.weber.isXEI N N J G E B G 5 x4 0 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.