Fréttablaðið - 27.10.2008, Page 17

Fréttablaðið - 27.10.2008, Page 17
fasteignir 27. OKTÓBER 2008 Fasteignasalan Fold hefur til sölu fjögurra herbergja út- sýnisíbúð í vesturbæ Reykja- víkur ásamt bílageymslu. Eignin er í fjölbýlishúsi við Boðagranda. Komið er inn í parketlagt hol með rúm- góðum fataskáp. Til hægri við hol og gang er eldhús með mahóní- innréttingu og innbyggðri upp- þvottavél, tækjum frá AEG ásamt ísskáp með frysti sem fylgir. Borðkrókur er með parketi á gólfi og útgengt er á suðvestursvalir. Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi og útgengi á norðaustur- svalir. Svefnherbergisgangur er með parketi á gólfi og stór- um fataskáp. Barnaherbergi eru tvö, bæði með parketi á gólf- um. Hjónaherbergið er rúm- gott með fataskápum og útgengi á svalir. Baðherbergið er rúm- gott með flísum á gólfi og veggj- um, baðkeri, sturtuklefa og rúm- góðri innréttingu. Þvottahús er inn af borðkrók og er með flísum á gólfi og innréttingu, þvottavél og þurrkari fylgja. Allt parket á íbúðinni er Jatopa-parket. Sameignin er öll til fyrir- myndar og í henni er sérgeymsla íbúðar ásamt sér merktu bíla- stæði í bílageymslu. Útsýnisíbúð í Vesturbæ Íbúðinni við Boðagranda fylgir stæði í bílageymslu. Gengið frá greiðslumati Sótt um íbúðalán Sótt um lengingu og styttingu á lánstíma Á ils.is getur þú: Bráðabirgðamat Ýmsar reiknivélar Netsamtal við ráðgjafa Umsókn um rafrænar afborganir lána Önnur þjónusta á ils.is: Hað samband við sölumenn okkar og fáið nánari upplýsingar. S: 590 7600 Fremsr í atvinnufasteignum Fasteignasala • Atvinnuhúsnæði • Lágmúli 7 • 108 Rvk. Öruggir árfesngakos • Atvinnufasteignir í öllum stærðum • Erum með árfesta • Áratuga reynsla HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • www.husin.isFrum Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali … það borgar sig! Verum bjartsýn og stöndum saman! Óskum eftir öllum gerðum fasteigna á skrá Upplýsingar í síma 511-5005 eða 899- 5611 Ertu í húsnæðis hugleiðingum? Eru breyngar í vændum? Þaru hentugra húsnæði? Vantar stærra húsnæði? Sími sölumanna er 535 1000

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.