Fréttablaðið - 02.11.2008, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 02.11.2008, Blaðsíða 25
FERÐALÖG 5 og kjöti. Um miðjan nóvember hefst svo rómað jólahlaðborð á Hótel Rangá en þar er meðal annars boðið upp á klassíska skandinavíska rétti. Og ein- mitt í nóvembermánuði tekur hótelið í notkun sex nýjar „junior“-svítur sem eru hver með sínu sniðinu og innblásn- ar af öllum heimsálfum jarðar. Í nágrenni Hótel Rangár er svo hægt að skreppa á hestbak eða á snjósleða áður en rómantíkin tekur yfirhöndina um kvöldið. Hótel Rangá, Suðurlandsvegi, 850 Hella sími 487 5700 Huggulegheit í Hveragerði Frost og funi er sérlega huggulegt gistiheimili í þægilegri fjarlægð frá ys og þys borgarlífsins. Það stendur á bökkum Varmár í fallegu landslagi innan um hveri af ýmsu tagi. Þar er í boði skemmtileg slökunaraðstaða með heitum pottum, útisundlaug og gufu- baði og öll herbergi skarta þekktri íslenskri myndlist en eigandi hótels- ins, Knutur Bruun er mikill listaverka- safnari. Í nóvember og desember býður gistiheimilið upp á mjög skemmtilega nýjung þar sem gestum, hvort sem það eru pör eða stærri hópar, býðst keyrsla fram og til baka á veitingastaðinn Rauða húsið á Eyrar- bakka þar sem bíður gómsætt jóla- hlaðborð. . Gistiheimilið Frost og Funi, Hverhamrar, 810 Hveragerði sími 483- 4959 Hótel Rangá Frost og funi Frost og funi Hótel Glymur, Hvalfjörður BÓKAÐU NÚNA Framhald af bls. 4 * ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 40 19 1 1/ 08 HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ + Bókaðu flug á www.icelandair.is Þeir sem elska smurt brauð í sólskini, listasafn og „bröns“ á laugardagsmorgni, hjóla- túra eða Tívolí ættu að fara til Kaupmannahafnar. Farðu í borgarferð til Kaupmannahafnar. Taktu fjölskylduna með og dönsku málfræðina úr tíunda bekk. Værsågod! Þú átt skilið að hafa það „hyggeligt“. Drífðu bara í því að panta far! *Flug aðra leiðina með sköttum.Ferðaávísun gildir

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.