Fréttablaðið - 02.11.2008, Blaðsíða 36
2. nóvember 2008 SUNNUDAGUR20
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
Aaaarrrrggg! Hvurn árann á það eiginlega að
fyrirstilla að nota sígilt lag með hinni frábæru
hljómsveit Pixies til þess að auglýsa dagskrárgerð
Bylgjunnar, af öllum hlutum? Það hreinlega blæðir
úr eyrum dyggra jaðarrokkara þegar ljúfir tónar
„Here Comes Your Man“ blandast ofurhressum
röddum Hemma Gunn og Simma og Jóa.
Þótti einhverjum snillingnum það góð markaðs-
hugmynd að minna fólk á fertugsaldri á að það
er ekki ungt lengur? Á níunda og tíunda ára-
tugnum var fátt meira töff en að hlusta á Pixies;
slíkri áhlustun fylgdi jafnframt fullkomin höfnun
á gildum og afkáralegri menningu meginþorra
almennings, og í því samhengi sérstaklega höfnun
á hinni hressu og kátu Bylgju. Sannir Pixies-aðdá-
endur eru í sínum innsta kjarna gáfaðir, öðruvísi
og dálítið misskildir, eða í það minnsta á skjön við
foreldra sína. Á þeim árum sem liðið hafa frá gullöld Pixies hafa
flestir aðdáendur sveitarinnar væntanlega linast í
afstöðu sinni til umheimsins og foreldra sinna og
jafnvel farið í skóla og lært eitthvað uppbyggilegt
og skynsamlegt eins og lögfræði. Pixies-áhang-
endur gærdagsins eru í dag með há kollvik, ístru,
appelsínuhúð og æðaslit og eyða mestum sínum
tíma í að vinna á skrifstofu eða að skutla börnum
til og frá. En innra með þeim öllum leynist enn
þessi djúpi, sanni jaðarrokk-kjarni sem minnir
á ágæti öðruvísi hugsunar og er því, eða ætti í
það minnsta að vera, heilagur. Honum má ekki
blanda saman við minningar um Bylgjulestina.
En kannski er Pixies-væðingin fyrsta skrefið í
nýju markaðsátaki Bylgjunnar, þar sem stöðin
reynir að skapa sér meira töff ímynd. Það er samt
ekki töff að bjóða bara upp á eina útvarpskonu
til að vega upp á móti heilli hjörð útvarpskarla.
Bylgjan þarf að taka sig á.
VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR ER ÓSÁTT VIÐ AUGLÝSINGU
Þetta er vanhelgun, hrein og klár.
12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni
viku Endurtekið á klst. fresti til 12.15 dag-
inn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risaeðl-
an, Kalli á þakinu, Hlaupin og Lalli.
08.05 Algjör Sveppi Fífí, Doddi litli og
Eyrnastór, Svampur Sveinsson, Áfram Diego
Afram!, Könnuðurinn Dóra.
09.50 Duma
11.30 Latibær (12:18)
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
12.50 Neighbours
13.10 Neighbours
13.30 Neighbours
13.50 Neighbours
14.15 Chuck (9:13)
15.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:10)
15.35 Logi í beinni
16.25 The Daily Show. Global Edition
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur - NÝTT
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.10 Mannamál Sigmundur Ernir Rún-
arsson fær til sín góða gesti og fjallar um
málefni líðandi stundar, menninguna og allt
þar á milli á mannamáli.
19.55 Sjálfstætt fólk (7:40) Jón Ársæll
Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum
sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar.
20.30 Dagvaktin (7:12) Í Dagvaktinni
liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni
saman á ný fyrir einskæra tilviljun.
21.05 Numbers Tveir ólíkir bræður sam-
eina krafta sína við rannsókn flókinna saka-
mála. Sá eldri er varðstjóri hjá FBI en sá yngri
er stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til
að nota reikniformúlur og líkindareikning í
þágu glæparannsókna.
21.50 Fringe (4:22) Olivia Dunham al-
ríkisfulltrúi og vísindamaðurinn Peter Bishop
þurfa að sameina krafta sína við að útskýra
röð af óútskýrðum fyrirbærum sem ógna
mannkyninu áður en það verður of seint.
22.40 60 mínútur - NÝTT
23.25 Grey‘s Anatomy (2:24)
00.10 Journeyman (3:13)
00.55 Mannamál
01.35 Fahrenheit 9:11
03.40 Duma
05.20 Dagvaktin (7:12)
05.50 Fréttir 21.50 Swingtown SKJÁREINN
20.00 Magick STÖÐ 2 EXTRA
19.10 Mannamál STÖÐ 2
18.00 Stundin okkar
SJÓNVARPIÐ
16.00 Formúla 1, BEINT
STÖÐ 2 SPORT
> Ice-T
„Ástin gerir heiminn betri en það þarf
ástríðu til að halda honum á hreyf-
ingu.“
Ice-T kom fyrst fram snemma á níunda
áratugnum sem rappari og tónlistar-
maður. Hann tók að sér stórt hlutverk í
glæpamyndinni New Jack City sem
kom út árið 1991 og hefur leikið
í fjölda kvikmynda og sjónvarps-
þátta síðan auk þess sem hann
hefur talað inn á teiknimyndir
og tölvuleiki. Ice-T leikur í þætt-
inum Law & Order: SVU sem
sýndur er á Skjá einum í kvöld.
08.00 Morgunstundin okkar Í nætur-
garði, Pósturinn Páll, Friðþjófurforvitni, Stjáni,
Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Frum-
skógar Goggi, Sigga ligga lá, og Lára.
11.05 Gott kvöld (e)
11.55 Viðtalið (e)
12.30 Silfur Egils
13.55 Líf með köldu blóði (1:5) (e)
14.45 Martin læknir (1:7) (e)
15.35 Fagra Beirút (Beautiful Beirut) (e)
16.35 Basarinn í Urfa (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Risto (7:13) (e)
17.35 Bréfið Leikin barnamynd frá
Kína.
17.50 Risto (8:13) (e)
18.00 Stundin okkar Fjölbreytt og
skemmtilegt efni fyrir yngstu börnin. Um-
sjónarmaður er Björgvin Franz Gíslason.
18.30 Spaugstofan (e)
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Sunnudagskvöld með Evu
Maríu Eva María ræðir við Erlu Bolladóttur.
20.25 Sommer ( Sommer) (1:10) Dansk-
ur myndaflokkur. Jakob kemur heim frá Mal-
aví í 65 ára afmæli pabba síns, Christians.
Hann þykist sjá að eitthvað sé að plaga
pabba hans og reynir að komast að því
hvað það er.
21.25 Gamalt Áramótaskaup
22.20 Hringiða (Engrenages) (5:8)
Franskur sakamálamyndaflokkur.
23.10 Silfur Egils (e)
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 Garfield 2
10.00 Johnny Dangerously
12.00 The Shaggy Dog
14.00 Rebound
16.00 Garfield 2
18.00 Johnny Dangerously
20.00 The Shaggy Dog Fjölskyldumynd
með Robert Downey Jr., Tim Allen, Kristin
Davis í aðalhlutverkum.
22.00 See Arnold Run
00.00 Fun With Dick and Jane
02.00 Dirty Deeds
04.00 See Arnold Run
06.00 The Madness Of King George
08.00 Spænski boltinn Útsending frá
leik Malaga og Barcelona.
09.40 Spænski boltinn Útsending frá
leik Valencia og Racing.
11.20 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir
Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar
sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann-
legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn
tjá sig um allt milli himins og jarðar.
12.00 Evrópumótaröðin í golfi Bein út-
sending frá Volvo Masters mótinu.
16.00 Formúla 1 2008 Bein útsend-
ing frá Formúlu 1 kappakstrinum í Brasilíu en
Lewis Hamilton og Felipe Massa berjast um
heimsmeistaratitilinn.
19.15 Bardaginn mikli Muhammad Ali
vs. Joe Frazier.
20.20 F1. Við endamarkið Fjallað verður
um atburði helgarinnar og gestir í myndveri
ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð-
andi keppni og þau krufin til mergjar.
21.00 NFL deildin Bein útsending frá leik
New York Giants og Dallas Cowboys í NFL
deildinni.
00.00 Formúla 1 2008 Útsending frá For-
múlu 1 kappakstrinum í Brasilíu.
08.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Chelsea og Sunderland.
10.30 PL Classic Matches Newcastle -
Chelsea, 1995.
11.00 PL Classic Matches Sheffield -
Coventry, 1995.
11.30 Premier League World Enska úr-
valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
12.00 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr-
valsdeildinni.
13.10 Enska 1. deildin Bein útsending
frá leik Derby og Nottingham Forest.
15.15 PL Classic Matches Blackburn -
Chelsea, 2003.
15.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Bolton og Man. City í ensku úr-
valsdeildinni en Grétar Rafn Steinsson er
væntanlega í liði Bolton í dag.
18.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Everton og Fulham.
19.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Tottenham og Liverpool.
21.20 4 4 2
22.30 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Man. Utd og Hull.
12.45 Vörutorg
13.45 Moto GP - Hápunktar (18:18)
Sýndar svipmyndir frá síðustu keppni í Mo-
toGP.
14.45 Dr. Phil (e)
15.30 Dr. Phil (e)
16.15 America’s Next Top Model (e)
17.05 Innlit / Útlit (6:14) (e)
17.55 How to Look Good Naked (e)
18.45 Singing Bee (7:11) (e)
19.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (21:42) Bráðskemmtilegur fjölskyldu-
þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu.
20.10 Robin Hood (11:13) Fógetinn hefur
úthýst íbúum Locksley til að hýsa her mála-
liða. Hrói og útlagarnir freista þess að bjarga
málunum en rekast á sendiboða konungs
sem er með annað verkefni fyrir þá.
21.00 Law & Order. Special Victims
Unit (12:22) Fin reynir að finna raðnauð-
gara eftir að sonur hans biður hann að
hjálpa stelpu á heimavistinni hans. Fórnar-
lambið og foreldrar hennar vilja ekki tala við
lögregluna en þegar annarri konu er nauðg-
að fer Fin á stúfana og vinnur með lögreglu
úr öðru hverfi við að góma nauðgarann.
21.50 Swingtown (12:13) Ögrandi
þáttaröð sem gerist þegar kynlífsbylting-
in stóð sem hæst og frjálsar ástir og maka-
skipti urðu vinsæl tómstundariðja í rótgrón-
um úthverjum. Roger og Susan undirbúa
óvænta afmælisveislu fyrir fyrir Janet en það
er fleira óvænt sem kemur upp á við und-
irbúninginn.
22.40 CSI. Miami (6:21) (e)
23.30 30 Rock (8:15) (e)
00.00 Jay Leno (e)
00.50 Jay Leno (e)
01.40 Vörutorg
02.40 Óstöðvandi tónlist