Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. febrúar 1982 13 slagur í bikarnum Keflavík og Grindavík leika í kvöld í bikarkeppni KKÍ ■ Einn leikur fer fram i kvöld I bikarkeppni Körfuknattieikssam- bandsins og eigast þar viö Kefla- vik og Grindavik og verður leik- urinn i iþróttahúsi Keflavikur og hefst kl. 19.30. Sigurvegarinn úr þeim leik mætir siöan bikarmeisturum Vals. Aörir leikir i bikarkeppn- inni eru viðureignir Njarövikinga og Stúdenta, IR og KR og Fram og Hauka en enn hefur ekki verið ákveöiö hvenær þessir leikir eigi aöfarafram. röp-. Knattspyrnuþjálfara- námskeið ■ Nú eraö duga eöa drepast fyrir íslenska landsliöiö i kvöld. A myndinnisést Þorbergur Aöalsteinsson i baráttu viö Sviana I fyrri leiknum. Timamynd Róbert. „Reyna að ná fram sterkri liðsheild” — segir Hilmar Björnsson fyrir seinni leikinn gegn Svíum í kvöld ■ ..Við ræddum málin og reyndum að finna or- sökina fyrir þessu slæma gengi liðsins. Það vantar samvinnu i liðið og það voru allir sam- mála um að gera sitt besta til að ná upp bar- áttuandanum sem hefur vantað hjá liðinu” sagði Hilmar Björnsson þjálf- ari islenska landsliðs i handknattleik i gær. Landsliðsæfing var i hádeginu i gær og i gærkvöldi var fundur hjd landsliðshópnum þar sem leik- menn stilltu saman strengi sina fyrir leikinn gegn Svium I kvöld i Laugardalshöllinni og hefst hann kl. 20.30. „Menn voru sammála um að þaö væri engum einum um að kenna þetta lélega gengi liösins, þetta væri almennt getuleysi. Viö leggjum áherslu á að spila ákveðinn bolta i leiknum I kvöld og klára þau færi sem við fáum, og reyna að ná fram sterkri liðs- heild. Það sem er að ske núna er þaö sama og kom fyrir i Frakklandi á B-keppninni er viö töpuöum mörgum leikjum i röö, þetta er algjör endurtekning og þaö veröur að finna bót á þvi” sagöi Hilmar. Hilmarhefur valið þá tólf leik- menn sem hann ætlar aö stilla upp i leiknum gegn Svium i kvöid og eru þaö eftirtaldir leikmenn: Markverðir: Kristján Sigmundsson, Brynjar Kvaran Aörir leikmenn: Þorbergur Aðalsteinsson, Alfreö Gislason, Páll Ólafsson, Kristján Arason, Þorgils óttar Mathiesen, Bjarni Guðmundsson, Guömundur Guömundsson, Gunnar Gislason, Steindór Gunnarsson, Ólafur Jónsson. röp-. Ný reglugerd um „dóping-ef tirlit’ ” ■ A sambandsstjórnarfundi ISl, sem haldinn var á si'öasta ári, var samþykkt reglugerð um eftirlit meö notkun örvunarefna. Var sú reglugerð mjög samhljóða reglu- geröum er gilda um þetta efni á öðrum Norðurlöndum. Avegum 1S1 varskipuð sérstök framkvæmdanefnd til að annast framkvæmd' þessarar reglu- geröar. I henni eiga sæti Alfreð Þorsteinsson sem jafnframt er formaöur nefndarinnar, Páll Eiriksson læknir og Jóhannes Sæmundsson fræöslufulltrúi 'ISÍ Skv. reglugeröinni er hægt að krefjast „dóping-eftirlits” i sam- vinnu við viðkomandi sérsam- band á öllum iþróttamótum og alþjóðamótum, sem haldin eru hér á landi og einnig iþróttaæf- ingum. Er Iþróttamanni, sem valinn er til „dóping-eftirlits” skyltað láta skoöa sig isamræmi við gildandi reglur. Framkvæmdanefnd ISl, sem annast á „dóping-eftirlit” hefur farið hægt i sakirnar, en á allra næstu vikum veröur gert próf á islenskum iþróttamönnum. Unniö veröur úr niðurstööum hjá Huddinge-sjúkrahúsinu i' Sviþjóö. Þess má geta, að islenskir iþróttamenn hafa margsinnis gengist undir „doping-eftirlit i keppni erlendis, en aldrei orðið uppvi'sir aö þvi aö nota örvunar- efni. Almennt opið námskeið verður haldið 26. og 27. febr. n.k. Dagskrá: 26. febr. kl. 19.30 Meiðslanám- skeið Kennari: Halldór Matthiasson 27. febr. kl. 10. Markvörðurinn. Fyrirlest- ur: Guðni Kjartansson. kl. 13.30 Sálfræði i knattspymu. Fyrirlestur: Youri Setov. Þátttaka tilkynnist skrifstofu KSl sem veitir nánari upplýsingar simi 84444 Tækninefnd KSÍ Júdógallar, 150-190 cm, verð kr. 275-480 Karategallar, 130-200 cm, verð kr. 298-396,50 Karate-belti, verðkr. 61 Karate-sparkpúðar, verð kr. 72 Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 - Sími 11783 V ! ...II...... ^ Snjóþotur m/ stýri Snjóþotur mybremsum Einnig BOB-BORÐ o.m.fl. Enginn póstkröfu- kostnaður Póstkröfusími 14806 - Júdó- og karate- gallar Nágranna-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.