Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 16
Regatta Björgunarbúninqur Ný tegund björgunarbúninga hefur nu verið hönnuð og framleidd i Noregi, sem hentar íslenskum aðstæðum einkar vel. Búningurinn er hannaður með það fyrir augum að veita góða vernd gegn vindi og kulda og að auðvelt sé að vinna i honum. Leysir hann þvi af hólmi fyrirferðar miklar yfirhafnir og björgunarvesti. Búningurinn hefur mikla flothæfni og i vatni virkar hann sem blautbúningur þ.e.a.s.. að falli maður fyrir borð getur hann lifað i +5° vatni allt að 3 klukkutima. Norsk rannsóknarstofnun hefur samþykkt að búninginn megi nota i stað björgunar- vesta um borð í norskum fiskiskipum. Tilvalinn klæönaður fyrir islenska sjómenn svo og aðra sem starfa við sjávarsiðuna. Grandagaröur 13. Símar: 21915 — 21030 Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staður: Nafn og heimili: Sími: Grindavlk: Óllna Ragnarsdóttir, Asabraut 7 92-8207 Sandgerði: Kristján Kristmannsson, 92-7455 Keflavik: Suöurgötu 18 Eygló Kristjánsdóttir, 92-1458 Dvergasteini Erla Guðmundsdóttir, Greniteig 45 92-1165 Ytri-Njarövik: Steinunn Snjóifsdóttir / Ingimundur Jónsson Hafnarbyggð 27 92-382G Hafnarfjörður: Hilmar Kristinsson heima 91-53703 Nönnustlg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655 Garðabær: Sigrún Friðgeirsdóttir Heiöarlundi 18 91-44876 Umboðsmenn Tímans IMorðurland Staður: Nafn og heimili: Slmi: Hvammstangi: Eyjólfur Eyjólfsson 95—1384 Blönduós: Olga Óla Bjarnadóttir, Arbraut10 95—4178 Skagaströnd: Arnar Arnarson, Sunnuvegi 8 95—4646 Sauðárkrókur: Guttormur Óskarsson, 95—5200 Skagfirðingabr. 25 95—5144 Siglufjöröur: Friðfinna Simonardóttir, . Aöalgötu 21 95—71208 Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8 96—62308 Dalvik: Brynjar Friöleifsson, Asvegi 9 96—61214 Akureyri: Viðar Garöarsson, Kambageröi 2 96—24393 Húsavik: Hafliöi Jósteinsson, Garöarsbraut 53 96—41444 Raufarhöfn: Arni Heiðar Gylfason, Sólvölium 96—51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvcgi 1 96—81157 t Maðurinn minn faðir tengdafaðir og afi Sæmundur (Jlfarsson Hvolsvegi 15 andaðist í Landakotsspftala 16. febr. Guölaug Einarsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn Fimmtudagur 18. febriiar 1982 pennavinir Pennavinir Ensk stúlka, 19 ára gömul, óskar eftir bréfaskiptum við islenska stúlku, helst á aldrinum 16—23 ára. Ahugamál hennar eru listir, matreiösla, ferðalög, lestur, tónlist og hjólreiöar. Hún er líka ákafur póstkortasafnari. Nafn hennar og heimilisfang eru: Miss Fozia Oamar 31 Edward Avenue Morden, Surrey SM4 6EP. U.K. 24 ára gamall Ghanamaður óskar eftir pennavinum hér á landi. Ahugamál hans eru tónlist, ferðalög, að skiptast á myndum, fara á iþróttavöllinn og safna vinum. Hann skrifar á ensku Nafn og heimilisfang: Nathaniel A. Ocansey c/o Angelina Eyeson Standhard Bank Chana Ltd. PO Box 20 Temia — Ghana Blaðinu hefur borist bréf frá Sviþjóð, þar sem 16 ára sænsk stúlka óskar eftir pennavini. Hún segir: Ég er 16 ára og hef mikinn áhuga á að skrifast á viö strák á Islandi. Ég hef lesið mikið um tsland i skólanum og nú langar mig til að vita meira um landiö. Onnur áhugamál min eru auk Islands, dýr, hjól, tónlist og fugla- fræði. Heimilisfang mitt og nafn er Liilemor Eriksson, Massum JPL 1241 760 40 VXDDÖ Sveden. nýjar skffur Næstá dagskrá Tuttugu og fimm vinsælustu lögin frá siöasta ári eru nú komin út I heild — á tveggja platna al- búmi meö nafninu NÆST A DAG- SKRA. Lögin eru valin af Páli' Þorsteinssyni útvarpsmanni úr þeim aragrúa laga sem flutt eru i útvarpinu: hér eru a feröinni þau 25 lög, sem oftast voru leikin i óskalaga- og tónlistarþáttum hljóðvarpsins 1981. Meðal laganna eru AF LITLUM NEISTA, ENDURFUNDIR, STOLT SIGLIR FLEYIÐ MITT, TRAUSTUR VINUR, ÉG FER 1 FRÍIÐ, PRINS PÓLÓ, SEINNA Harpa Bergsdóttir sýnir 47 blýants- og pastelmyndir i Gaileri 32, Hverfisgötu 32. Sýningin stendur frá 20. feb. n.k. til 5. mars n.k. og er opiö frá kl. 12.00 til 18.00 alla daga vikunnar, og kostar ekkert inn. Þetta mun vera fyrsta einkasýning Hörpu. MEIR, SÖNN AST, EFTIR BALLIÐ, SIGURÐUR VAR SJÓ- MAÐUR og VIKIVAKI Jóns Múla Arnasonar. Flytjendur eru allir vinsælustu dægurtónlistarmenn landsins og höfundar laganna eru þeir, sem mestrar virðingar hafa notið fyrir verk sin á undanförnum árum — raunar áratugum, þvi elsta lagiö er yfir 30 ára gamalt þótt það sé alltaf jafn ferskt. Onnur laganna eru yngri, þau yngstu aðeins nokkurra mánaða gömul. I hópi flytjenda eru hljómsveitirnar START, UTANGARÐSMENN, BRIMKLO, MEZZOFORTE, UPPLYFTING og AHÖFNIN A HALASTJÖRNUNNI og söngvar- arnir BJÖRGVIN HALLDÓRS- SON, PALMI GUNNARSSON, SIGRÚN HJALMTÝSDÓTTIR, LADDI, GUNNAR ÞÓRÐAR- SON, HAUKUR MORTHENS og GYLFI ÆGISSON. Margir fleiri koma við sögu. Tuttugu og eitt laganna eru al- islensk, fjögur erlend með Is- lenskum textum. Otgefandi er Steinar h.f. minningarspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar eru til sölu á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Verslunin Búðargerði 10, Bókabúðin, Álfheimum 6, Bóka- búð Fossvogs, Grimsbæ v. Bústaðaveg, Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10, Bókabúð Safa- mýrar, Háaleitisbraut 58—60 og á skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 12. HAFNARFJÖRÐUR: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, Valtýr Guðmundsson, Oldugötu 9. KÓPAVOGUR: Pósthúsið Kópavogi. MOSFELLSSVEIT: Bókaversiunin Snerra, Þverholti. apótek Kvöld nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vik- una 12. tii 18. febrúar er i Garðs Apóteki. Einnig er lyfjabúöin Ið- unn opin tð kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Hainarljöröur: Hafnfjaröar apótek og 'lorðurbæjarapótek eru opin á virk uri dógum frá kl.9-18.30 og til skip*is ai'.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buða. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld . næt i ur og helgidagavörslu. A kvöldin er1 opið í þvi apoteki sem sér um þessai vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi , dögum er opið f rá k1.11-12. 15-16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur' á bakvakt. Upplysingar eru gefnar •, sima 22445.. j, Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. ‘Apotek Vestmannaeyja: Opið virká daga fra kl.9 18. Lokað i hadeginu milli k1.12.30 og 14. . löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Kellavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selloss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Hötn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. Olalstjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduös: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla "SIVsavarðsTölan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð a helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni í sima Læknafétags Reykjavikur 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og fra Klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskfrteini. Hjalparstöö dýra við skeiövöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardcildin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.lé og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til k1.17 og kl .19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga i:! föstu- daga kl. 16 til kl .19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur:. Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimiliö Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra kí. 14 tiI kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20 Sjukrahusið Akureyri: Alla daga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. júni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl. 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl 1,30—4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.