Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 04.03.1982, Blaðsíða 9
„Kynslóðir fyrri alda hafa fengið harðan dóm fyrir meðferðina á landinu. Án þess menn setji sig i þeirra spor er búsetunni, athafnaltfinu og sauðkindinni kennt um eyðingu skóganna, þótt ýmsir aðrir þætt- ir komi þar til greina”, segir Guttormur Þormar i þessu erindi sinu, sem hann flutti á aðalfundi Skógræktarfélags Is- lands á Egilsstöðum. sparnaöur, er hér um framtíöar- mál aö ræöa. Má i þessu sam- bandi nefna framleiöslu á arin- viöi. Iþriöja lagi framleiösla á borö- viði. Erum viö þá komin aö þvi, sem við gætum kallað langtíma- markmiö. Nil þegar horfter fram á timburskort i heiminum áður en langt um llöur og þörfin mikil fyrir viöinn, ætti þetta að vera mál er alla varðar, en timbur- skortur er nokkuö, sem forfeöur okkar komust svo áþreifanlega I kynni viö, svo sem margar sagnir herma. 1 Hallormsstaðarskógi er nú þegar þaö stórvaxiö lerki, aö nýtt hefur veriö sem boröviöur og notaöur meöal ánnars sem innan- hússklæðning. Til gamans vildi ég geta þess, aö ein fundarstofa Eaupfélags Héraösbúa á Egilsstöðum er ■ Svipmynd sem sýnir árangur skóggræöslunnar. Ein heista sönnun þess er einmitt héðan frá Egilsstaöa- búinu. Nautgripir sækjast ekki eftir aö bita lerki né barrtré, sama má segja um hross, enöðru máii gegnir um sauðkindina, sem a.m.k. að vetrarlagi biröist bita allt, sem hún nær til. Margar jaröir ættu að mlnu áliti að geta, án verulegrar skerö- ingar á beit, lagt allt frá 20 upp i 40—50 ha. lands undir skógrækt. Ég tel, aö fenginni reynslu, að menn liti ekki lengi á það sem einhvers konar fórn. Hver ávinningur er aö skóg- ræktinni og hvert er markmiöiö? Þvi vildi ég skipta i fimm meginþætti. 1 fyrsta lagi er þaö framleiösla á giröingarefni. Aröur af slikri framleiöslu skilarsér ekki fyrr en eftir 20—30 ár. Þvi er ekki nema eðlilegt, aö þjóöfélagiö styöji og styrki þetta starf. I flestum löndum eru skógræktarverkefni stvrkt eða kostuö af ríkinu aö verulegu leyti i Noregi er, aö ég best veit, veitt rikisframlag allt að 75% af stofnkostnaði viö skóg. 1 ööru lagi er þaö eldiviðar- framleiösla. Einmitt nú, þegar boðorð dagsins virðist vera orku- ■ ödön von Horváth eins dæmigert stórborgarbarn nú og hún var, vitum við samt að þessi mál eru enn mjög brýn. En lifandi eru leikrit Horváths þó fyrstogfremst vegna þess að hon- um tekst að koma umkomuleysi persóna sinna og ruglandinni ilifi þeirra til skila. Þessi vandamál hafa ekki lagast. Þessvegna eiga leikrit hans erindi viö okkur enn i dag”. Og framar i ritgerðinni stendur þetta um verkið: „Sögur úr Vínarskógi gerast i rústum þess undarlega rikis. Á timabilinu 1914 til 1931 þegar Hor- váth lýkur þeim setja svo eftir- farandi atburðir mark sitt á þró- un mála i Austurriki: heimsstyrj- öld, ósigur, striðsskaðabætur, óðaverðbólga, efnahagskreppa, fjöldaatvinnuleysi. Afleiðing alls þessa er geysileg fjölgun fólks sem telst til millistétta. Bæði með tilkomu nýrikra sem voru tim- anna tákn og vegna þess að fyrri eignastéttir höfðu orðið mjög hart úti og misst eigur sinar. En þó þetta fólk væri nánast orðið öreig- ar fór það samt ekki neðar en i millistétt i hugsunarhætti. Þarmeð er komið að einum mikilvægasta þætti i verki Hor- váths. Heimi hans hefur verið lýst meö orðunum „Damonologie des Kleinburgertums” — djöflairæði smáborgarastéttarinnar. Og smáborgarinn — gildismat hans, sjálfsvitund og siögæöi — er við- fangsefni Horvaths frá upphafi til enda rithöfundarferils hans. Fá- um hefur tekist jafn vel og þess- um ungverska aðalsmanni að lýsa upp myrkustu afkima smá- borgarasálarinnar. Hann segir á einum staö að sem „trúr sagna- ritari sins tima” hljóti hann að skrifa um smáborgarana sem séu 90% þýsku þjóðarinnar — einsog reyndar annarra Evrópuþjóða. Við hverja á hann? Ljóst er að hann er aö fjálla um hugsana- venjur sem hann telur gæta hjá öllum fjölda manna”. Reyndar finnst mér að von Hor- váth séu gjörðar þarna upp skoðanir sem hann hefur ekki. Léikurinn fjallar aðeins um venjulegt fólk á örðugum timum og siöfræöi millistriösáranna. Og við finnum að timinn hefur staðið kyrr. Leikur um venjulegt fólk Ung stúlka Marianna, á að gift- ast slátraranum að ráði föður sins, sem rekur leikfangabúð, en stúlkan vinnur i verslun föður sins. Alfreð, iðjuleysingi sem lifir á veðreiðum, kemst upp á milli hinna trúlofuðu og þau hefja óvigða sambúð. Ekkja,sem rekur tóbaksbúð fjármagnaði veðreiða- brask Alfreðs, hættir þvi og tekur upp sambýli við ungan lögfræði- stúdent sem er nazisti. Alfreð reynir að selja ýmsar vörur en getur ekki séð fyrir sér, konu og barni, og barnið fer i fóstur út i sveit, þar sem móðir Alfreðs og amma búa. Að þvi dregur að Al- freð yfirgefur sambýliskonu sina sem gerist fatafella. Faðir hennar á enga dóttur lengur, eða telur sig ekki eiga hana, en svo fellur allt i ljúfa löð þvi barnið deyr og Marianna gift- ist slátraranum og Alfreð sættist við tóbaksverslunina og byrjar að græða aftur á hestum. Leikrit von Horváth munu hafa veriðgleymditvoáratugi eða svo en eru nú aftur að komast i tisku. Ýmsir telja sig vita miklu meira um manneskjuna eftir leikrit hans en áöur. Ekki eru þó allir sammála um þaö, en þetta leikrit er haglega samið og leikstjórn Hauks J. Gunnarssonar er farsæl. Leik- klædd innan með lerki úr Hall- ormsstaöarskógi og sama er aö segja um alla húsmuni innan þeirra veggja, allir úr lerki. Þá má ekki gleyma öllum list- mununum, sem geröir hafa verið úr islenska birkinu. 1' fjórða lagi er það hin óbeini ávinningur. Það er skjóliö, sem trjágróöurinn veitir og kem ég aö þvi siöar. mynd og búningar eru lika með afbrigðum góðir. Margir leikarar fara þarna á kostum til dæmis Valur Gislason, er leikur gamla höfuðsmanninn. Það var gaman að sjá Val aftur á 'sviði. Þá ná þau Hjalti Rögn- valdsson, Baldvin Halldórsson, Helga Bachmann og Rúrik Har- aldsson góðum tökum á sinu verki og það sama má. segja um þær Þóru Friðriksdóttur og Guð- björgu Þorbjarnardóttur. Jón Gunnarsson er lika kostulegur i hlutverki aðstoöarmanns slátrarans sem á i svo miklum ástarsorgum. Annars fer fjöldi manns með hlutverk þarna og væri það að æra óstöðugan að telja alla upp. Tinna Gunnlaugsdóttir leikur eitt stærsta hlutverkið, hina óham- ingjusömu stúlku. Ekki tekst henni nú of vel, þó margt sé vel gjört. Til að mynda mistekst siðara atriðiö á veitingahúsinu, er mann grunár að hafi átt að verða lægsta þrep niðurlægingarinnar. Það verður ekki sagt, að maður fari heim með mikil föng frá þessu verki, en eigi aö siöur er þetta ágæt sýning er ætla má aö hljóti nokkra aðsókn. Jónas Guðmundsson skrifar um leik- list. í fimmta lagi er þaö bætt beiti- land. Þar sem slikar aðstæður leyfa, hefur allur trjágróöur hvort sem hann er til beinna nytja eöa til yndisauka, jarövegs- bindandi og jarövegsbætandi áhrif. Hver er reynslan af Fljóts- dalsáæthminni? Eins og ykkur er kunnugt, sem hér eruð, þá hófst plöntun áriö 1970 aö undangengnum samningi viðndtkrabænduriFljótsdal. Má segja, aöþá hefjistnýrog merkur þáttur I islenskri skógræktar- sögu. Fyrst og fremst er þaö lerki, sem piantað hefur veriö. Þó má nefna birki, stafafuru, hvitgreni og ösp. Lerkiö var valiö aö fenginni reynslu hér um slóöir, þar sem veöurskilyrði eru þvi hagstæö. Þaö gerir minni kröfur til land- gæða en aörar tegundir og kemur fljótttil. Fullyröa má, að árangur af þessari ræktun hafi fariö fram úr björtustu vonum. Oft hefur þó veriö plantaö á óheppilegum tima og mætti álykta aö þaö, fyrst og fremst, hafi valdiö þeim óverulegu afföll- um, sem oröiö hafa. Þar sem fyrst var plantað, er lerkiö komiö ium þaö bil fjögurra metrahæö. A tveimur jöröum i Fljótsdal eru nokkrir hektarar af túnum innan skógræktargiröinganna. Þettafermjög vel saman. Kemur þaö til aöþessitúneru fríöuö fýrir ágangi búfjár og þvi venjulega slæg á undan öörum túnum. Þetta er mikill kostur og áöur en langt liöur verða þau i skjóli frá trjánum. Enn fremur er nokkurs konar öryggi aö hafa túnrækt i þessum giröingum, þvl komist skepnur inn á þessi svæöi, leita þær fyrst og fremstá túnin, en láta annað vera, á hvaöa tima árs sem er. Kem ég þá að reynslunni af eldri trjáreitum. Aríö 1954 friðaöi ég im þaö bil einn ha lands viö túnjaöarinn aö norðaustan skammt frá grípa- húsunum. 1 þennan reit hef ég plantaö mörgum þeim tegundum, sem viö erum meö. Reitir af þessari stærö má segja aö séu hálfgeröar snjókistur. Verulegar skemmdir hafa þó ekki oröiö. Yfirleitt myndast snjóbelti eftir að kemur nokkra metra inn ireit- inn frá útjaöri miðaö viö snjó- áttina eöa skafrenninginn, sem hér er af norð- noröaustri. Hafi menn tilfinningu fyrir aöstæöum, má mikið komast hjá ' slikum skemmdum. En þessi reitur veitir mikiö skjól fyrir skepnur ekki hvaö sist um sauð- buröarti'mann. Þá vildi ég koma aö skjólbelta- ræktun og þýöingu hennar fyrir aðra ræktun, búfénaö og mann- virki eða þvi skjóli sem allur trjágróður yfirleitt veitir. Má þaö isjáifu sér furöu gegna, hve tómlát viö höfum veriö um þessa ræktun og þaö i okkar vindasama landi. Trjágróöur hefur einmitt sérstakan eigin- leika til þess aö draga úr vindum, þaö er aö segja, hann klýfur vind- inn og eyðir honum á þann hátt. Hins vegar byggingar og þaö, sem eiga aö heita skjólveggir, mynda fremur fyrirslátten skjól, sem viö könnumst svo vel viö. Væru mannvirki okkar meira i skjóli af myndarlegum trjá- gróöri, þýddi þaö minna veður- álag, minni veörun og horftværi á eftir færri húsaþökum i loftiö, þegar óveöur geisa. Ekki veröur gengiö fram hjá þvi, að friðunarkostnaöur viö skjólbeltaræktun er tiltölulega mikill, sem margur mun horfa i nema verulegt mótframlag komi þar til. Kynslóðirfyrrialda hafa fengið haröan dóm fyrir meöferöina á landinu. An þess menn setji sig i þeirra spor, er búsetunni, at- hafnalifinu og sauðkindinni kennt um eyöingu skóganna, þótt ýmsir aörir þættir komi þar til greina. Engu aö siöur hafa þær kyn- slóðir skilað af sér þeirri þjóð, sem byggir þetta land i dag. Það ætti þvi fremur að vera okkar hlutverk aö skila betra og fegurra tslandi til þeirra, sem á eftir koma en tvistiga og sakast um orðinn hlut. Vissulega eiga hér viö hin kunnu orö: „Vilji er allt, sem þarf.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.