Tíminn - 09.03.1982, Qupperneq 2
Þriðjudagur 9. mars 1982
2
í spegli timans Umsjón: B.St. og K.L.
■ Tveir frægir feö-
ur hafa nýlega átt
ánægjulega endur-
fundi meö börnum
sinum. i Paris sáust
þeir eftir margra
ára aðskilnaö Peter
Ustinov, leikarinn
frægi, og Igor sonur
hans, sem nú var að
halda listsýningu í
París. Feðgarnir
höfðu orðið ósáttir
fyrir mörgum ár-
um, þegar Igor var í
miklum uppreisnar-
hug gagnvart for-
Þau feðginin hittust
reyndar aðeins um stutt-
an tima þegar hún var 13
ára, en siðan bjö hún i
London og þau hafa ekki
hist fyrr en nú. Anne hef-
ur leikið i kvikmyndum i
Bretlandi, aðallega ein-
hverjum nektarmyndum,
en nú fær hún gott hlut-
verk i mynd hjá pabba
sinum i nýrri mynd, —
sem hann segir að eigi að
verða sin siðasta kvik-
mynd. Myndin heitir
„Fanny og Alexander”.
Anna hefur nú ákyeðið
að flytjast til Sviþjóðar og
segist hlakka til að vinna
við þessa mynd með föður
sinum.
ENDURFUNDIR
■ Myud tekin af Pilin
þegar hún var kosin
..Miss World”
Jafnvel fegursta
stúlka í heimi getur
verið óánægð
með útlit sitt
■ ,,Ég er með litil
grisa-augu”, sagði feg-
urðardrottning heimsins
„Miss World” Pilin Leon
frá Venezuela, þegar feg-
urðarsérfræðingur bresks
blaðs spurði hana hvort
væri eitthvaö sérstakt,
sem hún væri kannski
óánægð með i útliti sinu.
Þar sem þessi 18 ára
stúlka hafði verið kosin
fegursta stúlka i heimi,
þá var eiginlega ótrúlegt
að það væri eitthvaö i út-
liti hennar, sem hún væri
ekki sátt við, en hún and-
varpaði og var fljót að
kvarta yfir þvi, að augu
hennar væru of litil. Sjálf
reyndi hún að bæta þenn-
an „galla” með miklum
augnskuggum og máluð-
um stikum um augun, en
það, sagði Usden fegurð-
arsérfræðingur blaðsins,
væri misskilningur og
verkaði ekki eins og til
væri ætlast. Hún sagði
lika að áér þætti of þung
og leiksviösleg málningin
á Pilin á fegurðardrottn-
ingarmyndunum. Pilin
eldrum sinum. Igor
vildi helga sig list-
inni og nú hefur
hann hlotið viður-
kenningu sem góður
myndhöggvari. For-
eldrar hans komu til
Parísar í tilefni af
sýningunni, og það
urðu innilegir end-
urfundir.
1 Stokkhólmi hittust
þau Ingmar Bergman
kvikmyndastjórnandi og
Anna Bergman dóttir
hans, en hún var aðeins
tveggja ára þegar faðir
hennar skildi við móður
hennar og hana um leið.
Feðgarnir heilsast
Peter og Helene Ustinov
koma á sýningu Igors
sonar sins
Ingmar Bergman og
Anne dóttir hans
■ Húr. verður
unglegri og
léttara yfir
andlitinu meö
minni augn-
skugga sagði
fegurðarsér-
fræðingurinn
Leon, þessi gullfallega 18
ára stúlka frá Venezuela,
er við nám sem tölvusér-
fræðingur. Hún býr með
foreldrum sinum, 16 ára
gömlum bróður og tveim-
ur heimilisþjónum i stóru
húsi á Maracay i Venezu-
ela en stundar nám sitt i
Caracas, en þar býr hún
hjá afa sinum og ömmu.
Hún segist ekki enn vera
farin að fara neitt út með
herrum, en henni finnst
mest gaman i fritimum,
að fara á ströndina með
skólafélögum sinum —
aðallega stelpum — og
fara i búðir og kaupa föt.
Hún segist sprengja alla
fataskápa utan af fötun-
um sinum, og ,,nú á ég 45
pör af skóm”, sagöi Pilin.
Liklega þarf hún nýja
skápa, ef ekki heilt hús
fyrir það sem hún kaupir
fyrir verðlaunapeningana
sina sem „Miss World”
fyrir utan það, að mörg
tiskufyrirtæki hafa gefið
tiskuklæðnaði sem feg-
urðardrottningin á svo að
sýna sig i.
■ Siða, slétta hárið var allt ýft og þvi hrúgað upp á höfuðið. Siðan klæddist Pilin tómat-rauðum jakka og mini-
pilsi fyrir inyndatökuna
■ Pilin fegurðardrottn-
ing var allt of mikið mál-
uö um augun.