Tíminn - 09.03.1982, Side 21

Tíminn - 09.03.1982, Side 21
Þriðjudagur 9. mars 1982 Wimhm 21 útvarp sjónvarp andlát ■ Steinþór Odsson lést 26. febrú- ar að Elliheimilinu Grund. Otför fer fram frá Bústaöakirkju mánudaginn 8. mars kl. 13.30. Sveinn Stefánsson, Unufelli 48 Rvk. lést 3. mars sl. Baldur Kristinsson, vélvirki, Glæsibæ 3 andaöist i Borgar- spitalanum fimmtudaginn 4. mars. NOTKUN GÚIVIMÍBJÖRGUNAR- BÁTA „Eftir þvi sem ég kemst næst, kyssti einhver vitlaus stelpa hann.” DENNI - DÆAAALAUSI Kristjánsdóttir og Aðalsteinn Jónsson syngja, viö undirleik Soffiu Guömundsdóttur. Nem- endur Tónlistaskólans leika á kirkjuorgeliö. Ræöumaöur á föstudagskvöld er Halldór Blön- dal, alþingismaöur. Heiðdis Noröfjörö les ljóö. Karlakór Akureyrar syngur, stjórnandi Guðmundur Jóhannsson og Strengjasveit yngri nemenda Tónlistaskólans leikur. Kirkjuvikunni lýkur sunnudag- inn 14. mars, meö guðsþjónustu, þar predikar hérra Pétur Sigur- geirsson biskup. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 25. febrúar 1982 Málverkasýning í Gallerí 32 ■ Laugardaginn 6. mars kl. 14 var opnuð málverkasýning i Galleri 32 viö Hverfisgötu i Reykjavik. Þar sýnir Sigurður Karlsson 27 oliu og pastelmyndir. Siguröur hefur numið myndlist hjá einkakennurum, dönskum bréfa- skóla og i myndlistarklúbb Sel- tjarnarness. Hann hefur tekið þátt i 7 samsýningum en þetta er fyrsta einkasýning hans. — Sýn- ■ngin verður opin daglega frá kl. 4 til kl. 18. Sérrit siglingamálastofn- unar rikisins 1.: Notkun Gúmmíbjörgunarbáta ■ tit er komiö fyrsta hefti af Sér- riti Siglingamálastofnunar rikis- ins, en þaö fjallar um gúmmi- björgunarbáta, um hvaö er i þeim og hvernig megi best nota þá. Það er ætlun Siglingamála- stofnunarinnar aö gefa út fleiri slik myndskreytt sérrit um ýms þau málefni, sem mega veröa til að auka þekkingu sjófarenda á atriöum, sem varöa öryggi sjó- farenda, aöbúnaö þeirra og hollustuhætti. Sérstaklega skal vakin athygli á þvi, að i þessu fyrsta sérriti eru kynnt þau lyf, sem framvegis verða i gúmmibjörgunarbátum, en þar hefur morfin verið fjar- lægt, og engin ávanalyf eru leng- ur i lyfjapakka gúmmibjörgunar- báta. 1(1- 14 — Austurriskur sch. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi >aup Sala 9,801 9,829 17,838 17,889 7,998 8,021 1,2259 1,2294 1,6331 1,6378 1,6919 1,6967 2,1593 2,1655 1,6134 1,6180 0,2240 0,2247 5,1981 5,2129 3,7501 3,7609 4,1146 4,1264 0,00766 0,00768 0,5867 0,5884 0,1379 0,1383 0,0950 0,0953 0,04129 0,04141 14,528 14,569 11,0484 11,0799 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i maí, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SóLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16. BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Símatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði- Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Sími 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhollin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl 7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl 21 22 Gufubóð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og kl.17.15 19.15á laugardogum 9 16 15 og á sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga k I 10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudogum.— | mai, juni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veröa kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. ■ „Ekki hætti ég að reykja I dag. Hvernig sem þeir láta,” gæti hann verið að segja þessi. Af hverju höld- um vid áfram að reykja? ■ „Hvað er það sem veldur þvi að við höldum áfram að reykja, þrátt fyrir allar upp- lýsingar? er spurningin sem ég ætla að leitast við að fá svar við i þessum þætti,” sagöi Sig- rún Stefánsdóttir, fréttamað- ur, en hún hefur umsjón meö þætti um reykingar sem verð- ur á dagskrá sjónvarpsins klukkan 20.45 i kvöld. ,,t þættinum ræði ég viö tvo lækna, þá Grétar ólafsson, lungnasérfræðing og Ingólf Sveinsson, geðlækni,” sagöi Sigrún. ujvarp Þriðjudagur 9. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guörún Birgis- dóttir. (7.55 Oaglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áö- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Hildur Einars- dóttir talar. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund hamanna: „Ævintýri i sumarlandi” Ingibjörg Snæbjörnsdöttir les sögu sína (2) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tönleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 islenskir cinsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aður fvrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Ströndin á Horni” eftir Þórberg Þórðarson. Jón Hjartarson leikari les. 11.30 Létt tónlist Ingibjörg Þorbergs, Smárakvartett- inn i' Reykjavik, Alfreð Clausen, Trió og Hljómsveit Carls Billich syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nn ingar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Vitt sé cg land og fag- urt" eftir Guðmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (21). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Svcinsson Höfundur les (8). 16.40 TónhorniðGuörún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.00 Siðdegistonleikar Sin- fóniuhljómsveitin i Detroit leikur „Tékkneska svitu” op. 39eftir Antonin Dvorák, Antal Dorati stj'./ Sherill Milnes syngur ariur úr óp- erum eftir Rossini og Bellini með Filharmóniusveit Lundúna, Silvio Varviso stj./ Filharmoniusveitin i Vinarborg leikur „Karnival dýranna”, hljómsveitar- verk eftir Camille Saint-Sa- éns, Karl Böhm stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Amþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guöni-Rúnar Agnarsson. 20.40 „Hve gott og fagurt’ Annar þáttur Höskuldar Skagfjörð. 21.00 Divertimento f F-dúr K.247 eftir W.A. Mozart Mo- zarteum-hljómsveitin i Salzburg leikur, Leopold Hager stjórnar. (Hljóðritun frá tónlistarhátiðinni i' Salz- burg i fyrrasumar). 21.30 Útvarpssagan: „Sciður og hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (19). 22.00 Joan Armatrading syng- ur eigin lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (26). 22.40 Norðanpóstur Umsjón- armaöur: Gfsli Sigurgeirs- son. Rætt er viö Brynjólf Ingvarsson i Kristnesi og Magnús Ólafsson. 23.05 Kam mertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 9. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múmfnálfarnir. Þrettándi og siöasti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorla- cius. Sögumaöur: Ragn- heiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 20.45 Reykingar. Annar þátt- ur. Fjallað er um skaðsemi reykinga og fleira i tilefni af „reyklausum degi” i dag, 9. mars. — Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku: Marianna Friðjóns- dóttir. 20.55 Alheimurinn. Ellefti þáttur. Þrálátt minnið. Hvað er fólgið i vitsmuna- li'fi? spyr Carl Sagan, leiðsögumaður okkar i þess- um þáttum. 1 þættinum fjallar Sagan um manns- heilann og miðtaugakerfið. Þýðandi:. Jón O. Edwald.- 22.00 Eddi Þvengur. Niundi þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur. Þýöandi: Dóra Hafeteinsdóttir. 22.50 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 23.25 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.