Tíminn - 09.03.1982, Side 23
ÞriOjudagur 9. mars 1982
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
kvikmyndahornið
■ Jamrs ISoud (Itogcr Moore) er ekki beinliuis árennilegur.
James Bond
í tólfta sinn
ADKINS FYRIIt ÞÍN AUGU (For Your Kyes Only).
Sýningarstaður: Tónabió.
Ueikstjóri: Jolin Glcn.
Aðalhlutverk: ltogcr Moore (Jamcs Bond), Carole Bouquet
(Melina Haveioek), Topol (Colombo), Julian Clover (Kristatos),
Michael Gothard (Lorque).
Ilandrit: llichard Maibaum og Michael G. Wilson.
Myndataka: Alan llume.
Franileiðandi: Albert R. Broccoli fyrir Kon l’roducitions, dreift
af United Artisls, 1981 Söguþráður: — Þegar James Bond
hcfur bjargað sér frá tilraun gamals óvinar sins, Blofeld, til aö
senda hann yfir i aiman heim, er honum falið það verkefni að
bjarga mikilvægu tæki, sem er um borð i bresku njósnaskipi sem
sökk út af ströndum Grikklands og Albaniu. Breski njósnarinn
llavelock hafði áður reynt að ná tækinu en verið myrtur ásamt
konu sinni. Dóttir Havclockhjónanna, Melina hefur svarið að
hcfna morðanna, og hún keinur James til hjálpar er hann lendir
mitt á ineðal inorðingja Havelock-hjónanna. Þau sleppa bæðiog
James tekst mcð aðstpð tölvu að bera kennsl á einn samsæris-
mannanna, Locque að nafni og fær þær upplýsingar, að hann sé i
tygjum við griskan smyglara, Colombo. James leitar þeirra á
skiðastaðnum Cortina d’Ampezzo, og lendir þar i höggi við Loc-
que og mcnn hans. I.oks er James handtekinn af Colombo og
kemur þá i ljós að Colombo er alis ekki skúrkurinn heldur annar
grískur milljónamæringur, sem notaði Locque sem handbendi
sitt. Að öðru leyti er ekki réttað rekja söguþráðiun nánar.
Þessi nýjasta Bond-kvik-
myndsem mun vera sú tólfta i
röðinni, er að ýmsu leyti ööru
visien fyrri myndirnar. Hér er
mest áhersla lögð á nokkur
áhrifamikil alriði þar sem
glæfragosar kvikmyndanna fá
að sýna hvaö þeir geta. F'yrst
kemur fjörlegt atriöi þar sem
Blofeld reynir að koma Bond
fyrir kattarnef i þyrlu en íellur
sjálfur i staöinn ofan i háan
verksmiðjureykhál! Nokkru
siðar verðum viö vitni að
bráðskemmtilegum eltingar-
leik i bifreiðum um skógi-
vaxnar griskar fjallshliöar og
þorp. Um miöja myndina
berst leikurinn til skiðapara-
disari'Cortinad’Ampezzo, þar
sem James Bond lendir i mikl-
um átökum og eltingarleik við
leigumorðingja á skiðum og
mótorhjólum, og þarf m.a. aö
renna sér á skiðum niöur bob-
sleðabraut! Og i seinni hluta
myndarinnar fáum við meðal
annars að sjá Bond eiga við
óvini og hákarla neöansjávar
og siðan klifa snarbrattan tind
til að komast i kastala
Kristatosar, sem er þar uppi á
toppi fjallsins.
Þetta eru allt skemmtilega
★ ★ ★ Fram i sviðsljósið
★ Wholly Moses
★ ★ Aðeins íyrir þin augu
útfærð atriði sem oft eru bæði
íyndin og spennandi. Hins
vegar er söguþráöurinn
óneitanlega dálitið þunnur,
enda ekki frá lan Flemming
kominn og eillhvað hefur
áhugi Bonds á kveníólkinu
dvinað meö árunum, þvi hér
segir hann ungri stúlku sem
biður hans afklædd i rúminu,
að l'á sér rjómais i staðinn!
Roger Moore hefur leikið
Bond, 007 i fimm kvikmynd-
um, svo þessi fræga söguper-
sónaer i margra hugum tengd
honum. Það fer þó varla hjá
þvi að Moore gerisl nú helst til
gamall lyrir þetta hlutverk.
Þá er Carole Bouquet ólikleg
sem Bondstúlka en Topol hins
vegar mjög góður sem giskur
smyglari.
—ESJ
Stjörnugjöf Tfmans
* + ★ * frábær ■ ★ * ★ mjttg gtttt ■ * * gtt* • * sæmlleg • O léleg