Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 7
Föstudagur 26. mars 1982 erlent yfirlit ■ Jorge Castaneda (lengst til v.) og Haig. Reagan leikur tveim skjöldum Óljós stefna í málum Mid-Ameríku ■ ÞAÐ ER mikiö umræðuefni i bandariskum fjölmiölum um þessar mundir, aö erfitt sé aö gera sér grein fyrir stefnu þeirra Reagans og Haigs varðandi Miö-Ameriku. Hún sé eitt i gær og annaö i dag, og vel megi svo eiga von á þriöju útgáfunni á morgun. Fyrir hálfum mánuöi eða svo, virtist margt benda til þess, aö þeir Reagan og Haig væru aö undirbúa skæruhernaö gegn stjórn Sandinista i Nicaragua. 1 fyrsta lagi voru birtar skýrsl- ur og myndir, sem áttu aö sýna aö veriö væri aö koma upp herstööv- um i Nicaragua meö aöstoö Rússa og Kúbumanna og virtist tilgangurinn meö þvi aö efla skæruhernaö og uppreisnir i öll- um rikjum Mið-Ameriku. Fyrsta markmiöið væri aö tryggja skæruliöum sigur i E1 Salvador, en fullar heimildir væru fyrir þvi, að skæruliöum þar væri stjórnaö frá Nicaragua. 1 öðru lagi skýröu merk stór- blöö, eins og Washington Post, frá þvi, aö CIA heföi fengiö 19 milljóna dollara fjárveitingu til aö þjálfa um 500 skæruliða frá ýmsum löndum Rómönsku Ameriku og yröi þeim beitt gegn Nicaragua. M.a. ættu þeir að eyðileggja brýr og önnur mann- virki og leggja efnahagslifið þannig i rúst. Þá heföi CIA náö samkomulagi um það viö önnur Amerikuriki, að þau legöu til 500 skæruliða i um- ræddum tilgangi og yröi þannig samtals um 1000 skæruliöum beitt gegn Nicaragua. VIÐBROGÐ almennings i Bandarikjunum við þessum tiö- indum urðu ekki á þann veg, sem rikisstjórnin mun hafa gert sér vonir um. Menn vissu raunar fyrir, að Rússar og Kúbumenn voru með fingurna i spilunum i Mið-Ameriku, en hins vegar benti margt til, aö CIA færöi þetta i stil- inn. Stjórn Nicaragua mótmælti þvi eindregiö, aö Rússar og Kúbu- menn væru aö koma þar upp her- bækistöðvum. Hins vegar væri hún sjálf aö auka varnir landsins á allan hátt, þar sem hún mætti búast viö innrás skæruliða þá og þegar. Þá mótmælti stjórn Nicaragua, aö starfsemi skæruliöa i E1 Salva- dor væri stjórnað frá Nicaragua. Þessi mótmæli hennar fengu auk- inn stuöning, þegar CIA brást aðalvitnið, sem átti að sanna ■ Mitterrand hefur reynzt Nicaragua tráustur stuönings- maöur, m.a. selt vopn þangaö. þetta. Ungur maöur frá Nicara- gua var handtekinn i E1 Salvador. CIA taldi sig hafa fengið vitnis- burð hans fyrir þvi, að hann heföi veriö sendur til aö stjórna skæru- hernaöi i E1 Salvador og til frekari áréttingar var flogiö meö hann til Washington og hann lát- inn vitna á blaðamannafundi. Þar lýsti hann yfir þvi, að hann hefði verið þvingaöur til aö gefa áöur- greindan vitnisburð, en sannleik- urinn væri sá, aö hann heföi fariö til E1 Salvador sem sjálfboðaliði, án nokkurs samráös viö stjórnar- völdin i Nicaragua.' ÞAÐ kom brátt i ljós, að hvorki almenningur né þingið var fylgjandi innrás i Nicaragua á þessu stigi, þótt skæruliðum væri beitt, en bandariskur her ekki lát- inn skerast i leikinn að sinni. Slikur skæruhernaður gæti hæg- lega leitt til þess að Mið-Amerika yrði nýtt Vietnam. Jafnframt þessu jókst svo þrýstingur utan frá. Stjórnir flestra eða allra samstarfsrikja Bandarikjanna hvöttu til aö fall- izt yrði á tillögur Portillos forseta Mexikós þess efnis, að honum yrði falið að reyna að koma á samkomulagi milli Kúbu. Nicaragua og Bandarikjanna varðandi afskipti af málum Mið- Ameriku. Niðurstaðan af þessu varð sú, aö utanrikisráðherra Mexikós, Jorge Castaneda, kom til Washington og ræddi þar við Haig um grundvöll sliks samkomulags. Eftir að þeir Castaneda og Haig höfðu hitzt tvisvar sinnum, greindi Haig á blaðamannafundi frá nokkrum atriðum, sem Bandarikin legðu áherzlu á, ef slikt samkomulag yrði gert. Castaneda mun i framhaldi af þessu ræða við rikisstjórnir Kúbu og Nicaragua og herma óstað- festar fréttir, að þær séu fúsar til umræddra viðræðna, án þess að ganga fyrirfram að skilyrðum Bandarikjanna. Eftir að Castaneda hefur kynnt sér til fulls hvernig landið liggur, mun hann ræða við Haig að nýju. Það verður þó ekki fyrr en eftir 28. marz eða að afstöðnum kosn- ingunum i E1 Salvador. Fari kosningarnar þar á þann veg, að kristilegir demókratar beri sigur úr býtum, kunna að verða hafnar viðræður milli þeirra og skæru- liða um sættir i borgarastyrjöld- inni. Það mun hins vegar óliklegt, ef hægri menn verða sigurveg- arar. Þannig standa málin i stórum dráttum nú. Reagan og Haig virð- ast bæði halda opinni leið til sam- komulags eða skæruhernaðar. Vonir langflestra eru vafalaust þær, að samningaleiðin verði far- in og báðir aðilar geri tilslakanir, sem til þess þarf. Skæruhernaður af hálfu Bandarikjanna myndi ekki bæta ástandið i Mið- Ameriku. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóriT skrifar 7 erlendar fréttir Verkefni Columbíu ganga vel myndum sem bárust til jarðar i gær er fjarstýrður armur lyfti pakka með visindalegum útbúnaði upp úr farangurs- rými skutlunnar. Hafa vis- indamenn látið i ljós ánægju með hve þessi tilraun gekk samkvæmt áætlun. 1 dag er fimmti dagurinn sem Colum- bia er á lofti, en ferð hennar er ætlað að taka viku. ■ Geimfararnir um borð i geimskutlunni Columbiu framkvæmdu i gær eitt hið erfiðasta viðfangsefni sem þeim var ætlað að takast á við i för sinni, en það var að prófa búnað þann sem i framtiðinni á að nota til þess að gera at- huganir á gervihnöttum, bæði lagfæra þá nema þá á braut og koma nýjum á braut i þeirra stað. Mátti sjá á sjónvarps- Nigaragua býdur Reagan vidrædur ■ Þjóðarleiðtogi Nigaragura, Daniel Obtega, hefur sagt að hann sé reiðubúinn til þess að hefja þegar viðræður við Bandarik jastjórn um ágreiningsefni landanna. Tjáði hann öryggisráði S.Þ. i gær að hann hefði umboð til þess frá Kúbumönnum að bjóða einnig viðræður af þeirra hálfu. Svo sem kunnugt er hafa Bandarikjamenn ásakað rikisstjórn Sandinista um að birgja skæruliða i E1 Salvador upp af vopnum og hafa þvi ekki sýnst mjög ákafir til við- ræðna við þá að undanförnu. ■ Nú vilja sandinistar semja við Reagan. ■ Atökin I E1 Salvador magnast stöðugt. Hér virða stjórnarher- menn fyrir sér flakið af vörubíl sem uppreisnarmenn hafa sprengt i loft upp. Órói magn- ast í El Salvador I Skotbardagar urðu i gær i höfuðborg E1 Salvador nærri skrifstofum nefndar þeirrar sem á aö undirbúa kosning- arnar næsta sunnudag. Hafa flokkar skæruliða látið mikið að sér kveða i hverfum i norðanverðri höfuðborginni. Þá berast fregnir af átökum i fjalllendi aðeins 9 kilómetra frá borginni. Að sögn hafa grimmdarverk i borginni farið mjög vaxandi siðustu dagana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.