Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 16
24 Föstudagur 26. mars 1982 fHitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða menn til pipusuðu (úti- vinna) Umsækjendur þurfa að hafa hæfnisvottorð i logsuðu og eða rafsuðu á pipum. Upplýsingar gefur örn Geir Jensson i bækistöð veitunnar að Grensásvegi 1. Meinatæknir Heilsugæsla Hafnarfjarðar óskar að ráða meinatækni i hálft starf sem fyrst. Umsóknir um starfið sendist forstöðu- manni að Strandgötu 6 fyrir 6. april n.k. Heilsugæsla Hafnarfjarðar. K.Jónsson & Co. hf. STILL lyftarar í miklu úrvali. Hafirðu ekki efni á nýjum þá bjóðum við mikið úrval af notuðum lyfturum til afgreiðslu nú þegar, 1,5 t raf, lyftihæð Dísillyftarar 2 t 2 t raf, lyftihæð 3 t raf, lyftihæð 3,5 t raf, lyftihæð 2,51 3 t 4 t Ennfremur höfum við 7 t dísil og margskonar aukabúnað fyrir flestar tegundir lyftara. Hafírðu heldur ekki efni á að kaupa notaðan lyftara bjóðum við þér lyftara til leigu, enn- fremur sérstakan lyftaraflutningabíl til flutninga á lyft- urum allt að 6 tonnum. Upplýsingar í síma 26455 og að Vitastíg 3. SLA TTUÞYRL UR WM-20 vinnubr. 1.65....kr.17.800 WM-20c vinnubr. 1.65...kr. 30.740 Wm-24c vinnubr. 1.85...kr. 39.170 Wm-30 vinnubr. 2.45....kr.54.410 Gott verð og greiðslukjör. Meiri afköst lengri ending Suðurlandsbraut 32 - Sími 86500 Reykjavík dagbók Helgi Björgvinsson sýnir leirmuni og málverk ferdalög Dagsferöir sunnudaginn 28. marz: 1. kl.09 Botnssúlur (1086 m). Gengiöfrá Botnsdal. Ath.: Góður fótabúnaður og hlý ferðaföt árið- andi. Fararstjóri: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir Verð kr.100,- 2. kl. 13 Þyrilsnes. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr.100.- Fritt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Farið frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. PASKAFERÐIH: 8.-12. april: kl.08 Hlöðuvellir — skiðaferð (5 dagar) 8.-12. april kl.08 Landmannalaug- ar — skiðaferð (5 dagar) 8.-12. april kl.08 Snæfellsnes — Snæfellsjökull (5 dagar) 8.-12. april kl.08 Þórsmörk (5 dag- ar) 10.-12. april kl.08 Þórsmörk (3 dagar) Farmiðasala og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni öldu- götu 3. Feröaféiag tslands ýmislegt B Samtök gegn asma og ofnæmi. Aðalfundur samtakanna verður haldinn laugardaginn 27. mars að Norðurbraut 1 kl. 2 s.d. Dggskrá samkvæmt félagslög- um. Fjölmennið og mætið stund- víslega. Kvenfélag Langholtssóknar: ■ Kvenfélag Langholtssóknar efnir til merkja- og kaffisölu til eflingar kirkjubyggingarsjóði Langholtskirkju sunnudaginn 28. mars kl. 15 i Safnaðarheimilinu. Laugarncskirkja: ■ Opiðhúsí Laugarneskirkju frá kl. 14:30 i dag föstudag. Dagskrá og kaffiveitingar. Dómkirkjan: ■ Barnasamkoma á laugardag kl.10:30 árd. i Vesturbæjarskóla v/öldugötu. Séra Þórir Stephen- sen. ■ Laugardaginn 27. mars opnar Helgi Björgvinsson leirmuna- smiður, málverka- og leirmuna- syningu i Ásmundarsal Freyju- götu 41. Helgi lærði leirmunagerð hjá föður sinum Björgvin Kristó- ferssyni í leirmunagerðinni Funi h.f. og útskrifaðist frá Iðnskólan- um i Reykjavik árið 1974. Frá ár- inu 1975 hefur hann rekið sjálf- stæða leirmunagerö. A árunum 1970-1971 stundaði Helgi nám i Myndsýn kvöldskóla Alan Hacker á íslandi ■ Hér á landi er staddur þessa dagana einn af þekktustu klari- nettleikurum heims, Alan Hack- er. Hann er hingað kominn á veg- um Tónlistarskólans i Reykjavik og British Counsel og er með námskeið (masterclass) fyrir klarinettleikara. Hacker er þekktastur fyrir túlkun á nútima tónlist en auk þess hefur hann lagt fyrir sig að leika 18. aldar tónlist á hljóðfæri frá þeim tima. i kvöld, föstudaginn 26. mars mun hann og kona hans, Karen Evans sem er pianóleikari, halda tón- leika i Norræna húsinu þar sem m.a. verða flutt verk sem samin Einars Hákonarsonar i teikningu og málun. A áninum 1971-1973 naut hann tilsagnar Einars Há- konarsonar og Arnar Þorsteins- sonar einnig hefur hann lært teikningu hjá Hringi Jóhannes- syni. Þetta er fyrsta einkasýning Helga en áður hefur hann tekið þáttí einni samsýningu árið 1973. Sýningin i Asmundarsal verður opin til 4. april frá kl.14.00-22.00 daglega. hafa verið fyrir hann og verða að- göngumiðar seldir við inngang- inn. Á morgun, laugardag kl. 16 mun Hacker hafa „opna æfingu” i Norræna húsinu og er öllum heimill ókeypis aðgangur. Þar mun hann spjalla við tónleika- gesti og leika m.a. með strengja- triói Guðnýjar Guðmundsdóttur kvartett eftir Hummel á 250 ára gamalt hljóðfæri. Lúðrasveitin Svanur heldur tónleika ■ Lúðrasveitin Svanur heldur sina árlegu tónleika i Háskólabiói laugardaginn 27. mars kl.14:00. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 26. mars til 1. april er i Lyfja- búðinni Iðunni. Einnig er Garðs Apótek opið til kl.22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Ha<narfjöröur: Hafnfjarðar apótek og 4orðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag k1.10 13 og sunnudag k1.10-12. Upplýsingar í sím svara nr. 51600 'Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima buða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11-12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur a bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frldaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slokkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Halnarljörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabí11 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Kcllavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjukrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. SjOkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Slmanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur si'ma- númer 8227 (svæðlsnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum slma 8425. heilsugæsla siysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Sfðu- múla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veittar I slma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA, Siðu- múli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14- 18 virka daga. heimsóknartími Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauíjardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 og k1.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.t5 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til kl.20 Sjúkrahusið Akureyri: Alla daga kl. 15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30 16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. juni til 31. águst frá kl. '3:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga (rá kl.. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30- 4. _________ bókasöfn AÐALSAFN — Utlánsdeild. Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.