Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.03.1982, Blaðsíða 15
Föstudagur 26. mars 1982 23 krossgátan 3807. Lárétt 1) Frá Danmörku. 6) Snæöa. 7) Rödd. 9) Slæ. 11) Kyrrö. 12) Staf- ur. 13) Alþjóðastofnun. 15) Skelf- ing. 16) Skyggni. 18) Knapi. Lóðrétt 1) Aræðinn.2) Nót. 3) Stafrófsröð. 4) Sár. 5) Land. 8) Fugl. 10) Nit. 14) Tind. 15) Gruna. 17) öfug röð. Ráðning á gátu No. 3806 Lárétt 1) Barátta. 6) Öró. 7) Kal. 9) MMD. 11) VL. 12) Óa. 13) Eta. 15) Rið. 16) Tjá. 18) Kleinur. Lóðrétt 1) Bakverk.2) Ról. 3) Ar. 4) Tóm. 5) Andaðir. 8) Alt. 10) Mói. 14) Ate. 15) Rán. 17) JI. bridge Spil nilmer 87 var engin sér- stök skemmtun fyrir spilarann sem haföi Sontag og Weichsel sitthvoru megin við sig. Norður S. AK H. 87 S/Allir T. A95 L. KDG652 Vestur S. 83 HAKDG102 T. K10 L. 984 Austur S. 10964 H. 43 T. G76432 L. 10 Suður S. DG752 H.965 T. D8 L. A73 Vestur Noröur Austur Suður 1H 2 L pass 2 S pass 3 H pass 4L pass 4 S 5 lauf eru auðvitað öruggari samningur en ég held að flestir vildu frekar spila 4 spaða i tvi- menning. Sontag spilaði út hjartakóng, siðan hjarta- drottningu og hjartagosa. Sagn- hafi trompaði i borði og Weichsel henti laufi. Suður tók næst spaða- ás og spilaði laufi úr borði, sem Wichsel auðvitað trompaði. Hann spilaöi næst tigulgosa, suður setti drottninguna, Sontag kónginn og ásinn átti slaginn. Nú hefði suður getað sloppið 2 niöur með þvl aö spila tigli, en hann spilaði laufi og austur trompaöi, spilaði tigli á 10 Sontags og fékk enn eina laufa- stungu. Siðan spilaði hann litlum tígli. Suðurvar auðvitað hálf das- aður eftir öll þessi læti svo hann trompaöi meö fimmunni og Son- tag fékk 7. slag varnarinnar á spaöaáttuna. 3 aðrir suöurspilarar lentu i þessari martröð, 2 i 4 spöðum og 1 i 3 spöðum. En meirihlutinn fékk aö vinna 4 spaða þegar annaðhvort vestur spilaði ekki 3. hjartanu eða þegar austur henti ekki laufi. myndasögur með morgunkaffinu — Nei, þvi miður, ég get ekki skipt... — Þetta eru nákvæmlega 200.000 krónur, eða að ég heiti ekki Matt- hildur Pálsdóttir, simi 81899 — Þú varst heillengi I skrifta- stólnum, hvað hefur þú nú gert af þér...? r ý.'jJT I 269 — Það væri eflaust hægt aö bjarga hjónabandi ykkar ef þú geröir þér far um að hafa svipuð áhugamál og eiginmaðurinn. — Stúlkurnar á skrifstofunni...? — Þd ert að minnsta kosti öðru- vísi en hinir strákarnir. Þeir verða flestir bensinlausir.... L_... — Þaö viröist svo sem ég sé meö þann sjaldgæfa bióðflokkk sem þú þarfnast svo mjög...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.