Tíminn - 18.04.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.04.1982, Blaðsíða 7
7 Sunnudagur 18. aprll 1982 Tólfc í listum Elskaðu mig íleikför ■ Alþýöuleikhúsiö hefur nú um nokkurt skeiö sýnt leikritiö Elsk- aöu mig eftir dönsku skáldkonuna Vitu Andersen og hefur þaö bæöi veriö vel sótt og umtalað. Sýning- um átti aö vera lokið en vegna mikillar eftirspurnar hafa nokkr- ar aukasýningar verið og er sú næst siöasta nú i kvöld, laugar- dagskvöld, en hin allra seinasta verður næstkomandi föstudags- kvöld, 23. april. Þá mágeta þess aö Alþýöuleik- húsiö hefur ákveðið að fara meö leikinn i ferðalag um landiö i april og mai, eftir þvi sem tök veröa á. Þegar hefur Elskaðu mig veriö sýnt á Snæfellsnesi og næstkom- andi mánudag veröur verkiö sýnt á Akranesi, á þriðjudaginn i Logalandi og á miðvikudaginn i Borgarnesi. Siöar verður fariö um Noröurland, Austfiröi og viö- ar. Annars sýnir Alþýöuleikhúsiö um þessar mundir leikritiö Don Klkóta en þaö hefur fengið frá- bærar viðtökur jafnt gagnrýn- enda sem sýningargesta. Þykir leikur þeirra Arnars Jónssonar og Borgars Garöarssonar i hlut- ■ Hlutverk i' Elskaöu mig eru aöeins tvö en þau eru i höndum Tinnu Gunnlaugsdóttur og Arnars Jónssonar og hafa bæöi fengiö mikiö lof fyrir frammistöðu sina. Mynd: Alþýöuleikhúsiö. verkum Don Kilcóta og Sankó Pansa stórkostlegur. j Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? | > < m J3 > < m J3 H > < m jj > < m jj m jj dPUTAVER AUGLYSIR Teppi Nylon-Akríl-Filtteppi. Akríl+ Ull-Ullarteppi. Stök teppi-Mottur-Baðteppi Gólfdreglar-Baðmottusett Gólfdúkar IMý þjónusta Sérpöntum: Ullar-Akríl-Nylon teppi Líttu viö í Litaver því það hefur ávallt borgað sig OPIÐ: Til kl. 7 á föstudögum. Grensásveg 18 Til hádegis á laugardögum. Hrpvf.ich,-,cin.. Hreyfilshúsinu oo a * * Simi 82444 m jj < m jj > < m jj > < m jj m jj i LITAVER — LITAVER —' LITAVER — LITAVER i PaÓ kostar ekki nema 1500krónur aö auki að taka„sólan*eislann” meó sér tH Mexico HugsaSu þér bara! Sautján daga lerS til œvlntýralandslns. Fyrst er flogið til New York með stórri Flugleiðaþotu. Síðan er haldið áfram til Mexico - til Mexico City eða Taxco eða Acapulco, þar sem sólin skín allan guðslangan daginn. Svona ferðir kosta auðvitað peninga, en það kostar ekki nema 1500 krónur í viðbót að taka „sólargeislann" með, - það er að segja ef hann er ekki orðinn 2ja áral Annars kostar það örlítið meira. En það hlýtur að vera ánœgjunnar virði að hafa hann með í stað þess að þurfa að sakna hans alveg óskaplega í rúmlega hállan mánuð í sól og hita í Acapulco. „Sólargeislinn" gœti meira að segja sungið „Lítill Mexikani með som-som- brero" fyrir alla karlana í Acapulco. Til að byrja með verða famar 4 hópíerðir með íslenskum íarar- stjóra. Brottíarir eru 20. mars, 3. apríl (páskaíerð), 1. maí og 15. maí. i þessum ferðum verður gist eina nótt í New York, 4 í Mexico- borg, 2 í Taxco og 9 í Acapulco. Svo er auðvitað hœgt að fram- lengja í New York í bakaleiðinni. Auk þessara hópferða eru í boði einstaklingsferðir til Mexico og er þar hœgt að velja um fleiri ferðamöguleika og brottíarardaga. Sennilega er „sólargeislinn" ekki nógu gamall til að geta lesið þessar línur, en hún mamma hans les þœr vonandi. Annars geta pabbi og mamma fengið allar upplýsingar um œvintýraferðir Flugleiða til Mexico hjá Flugleiðafólkinu eða hjá nœstu ferða- skrifstofu. Verð fyrir fullorðna er frá 12.573 krónum MEXICO ACAPULCO FLUGLEIÐIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.