Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 2
2 Þriöjudagur 20. ap'r'ií 1982 T spegli tímans Bowie skrifar krassartdi Þegar aðrir þorparar fá sér eiturlyf — fær Kjöthleifurinn sér súrefni ■ Ekki alls fyrir löngu heiöraöi hinn eini og sanni Kjöthleifur (Meat- loaf) höfuðstað Dan- merkur meö nærveru sinni. Þótti frændum okk- ar Dönum hann forvitni- legur fyrir margra hluta sakir og um margt ólikur öörum poppst jörnum, sem þeir hafa haft kynni af. 1 fylgd með honum var kona hans, Leslie, sem, þveröfugt viö mann sinn, er alveg þvengmjó. Eins og viö höfum feng- iö aö kynnast af sjón- varpsupptökum meö atriöum Kjöthleifsins, rikir engin lognmolla yfir honum á sviðinu. Hann fer mikinn og sýnir mikil tilþrif. öll þessi fram- ganga garpsins tekur sinn toll og verður hann aö þjóta baksviös á milli atriða til aö svelgja stór- um á súrefni, sem hann hefur jafnan með sér á kút. — Ég hata að vera frægur, segir Hleifurinn. Ég vil ekki segja neitt illt um Rod Stewart, en munurinn á okkur er sá, aö hann nýtur þess aö vera aðnjótandi aödáun- ar, en ekki ég. Ég er far- inn aö skilja, hvers vegna Janis Joplin og Jimi Hendrix neyttu eiturlyfja — og dóu af ofneyslu þeirra. Þau voru fangar vinsældanna og þeirra eina undankomuleið var aö svifa um i þoku. Hleifurinn hefur ekki f huga að biða sömu enda- lok og þau. i hvert skipti, sem hann hefur komiö fram, er hans fyrsta verk að svelgja i sig hreint loft. Hann er engu háöur, nema lækni sinum og súr- efnisgeymnum. Aö sögn konu hans er Meatloaf allra manna hraustastur. — Hann er ekki feitur, segir hún, bara dálitiö stór og alveg yndislegur maöur. Hans cinu nautnir eru popp- kornsát og skoðun teikni- mynda, og dætur okkar, Pearl, sem er 6 ára, og Amanda Lee, sem er eins árs, fá að taka þátt i þeim meö honum. ' ■ — Hann er ekkert feitur, bara yndislega stór, segir kona hans. Golfáhuginn varð drykkju fýsninni yfirsterkari ■ Grinistinn gamli, góöi, Bob Hope, hefur nýlega upplýst þaö i blaðaviðtali, aö árum saman hafi hann veriö drykkfelldur meira en góöu hófi gegnir. Astæöan til þess aö hann upplýsir þetta nú er sú, aö hann vill vara viö ungt fólk, sem er að hefja sina framabraut i kvikmynd- um. — Ég er einn af þeim heppnu, segir Bob, sem oröinn er 78 ára. — Ég hætti aö drekka áöur en ég komst á grafarbakk- ann. Ég drakk ótæpilega árum saman, eöa allt þar til þvagblaðran fór eitt- hvaö aö ybba sig. Þá sagöi læknirinn mér, aö þaö væri ekki nema um tvennt aö velja. Ég væri dauðans matur, ef ég hætti ekki aö drekka. Þaö, sem haföi þó mest áhrif á mig, var sú yfir- lýsing læknisins, aö ef ég ekki hætti aö drekka, gæti ég ekki haldið áfram aö leika golf. Þaö hreif, ég get ekki hugsað mér að hætta aö spila golf. Þess vegna lagöi ég flöskuna á hilluna, segir Bob Hope. ' ■ — Ég vil heldur leika golf en drekka brennivin, segir Bob Hope, og þar meö var teningnum kast- að. Hann er hættur að drekka. Ekki foröast öll brennd börn eldinn Barbra Streisand | vill hafa allt I fullkomið | ■ — Ég \ il ráöa sjálf |, hvaö ég boröa. segir » Barbra Streisand. ■ Barbra Streisand hefur löngum ver- iö lagin viö að koma á óvart meö hátta- lagi sinu og þykja þær öfgar, sem hún á til aö sýna, stundum alveg forkostuleg- ar. Barbra er þekkt aö þvi aö vilja hafa alla hluti i fullkomnu lagi, ekkert bara ,,næstum" hjá henni. Þegar hún boröar a veitingahúsum, heldur hún fyrirlestra yfir þjónunum um næringarefni og bætiefni. En heldur langt þótti hún ganga, þegar vinkona hennar ein haföi boðið henni til sín í mat. Sá Barbra þá ástæðu til aö skrifa upp á miða, hvaöa mat hún vildi fá og hvaða hráefni skyldu vera i honum. Mióann afhenti hun gestgjafanum, sem fylgdi honum ut í æsar! Þar meö var þaö tryggt, aö Barbra fengi máltið, sem samsvaraði hennar eigin smekk fullkomlega. ■ Nú er harðjaxlinn Clint Eastwood kominn i virkilega klipu i kvennamál- um. Ekki er langt um liðið siöan hann skildi vió sina trúföstu ektafrú, sem hafói þolað meö honum súrt og sætt áratugum saman. Þá bar hann þvi við, að hann væri svo óumræðilega ástfang- inn af leikkonunni Sandra Locke, að honum héldu engin borTd lengur i hjóna- bandinu. Þá fékk Clint sitt fram og hef- ur siðan buið með Söndru sinni. En nu nýlega fór i verra. Sandra fór að hafa orð á því, að sér fyndist timi til kominn aö þau létu verða af þvi að láta pussa sig saman. Þar var Clint ekki á sama máli. Fór svo á endanum, þegar hann var búinn að fá sig fullsaddan af suðinu i henni, að hann visaði henni kurteislega á dyr. Til að jafna sig eftir allt þrasið brá Clint sér á skíði i Colorado. Þar rakst hann á kántrýsöngkonuna Tanya Tuck- er, og þrátt fyrir brösótt kvennamál í fortiðinni, kom i Ijós, að Clint hafði ekk- ert lært, þó að 51 árs sé orðinn. Hann er sem sagtorðinn yfir sig ástfanginn einu sinni enn. Anæie Sögulegt blaöaviðtal vid Burton varpsviötölum, sem höföu veriö ákveöin fyrir- fram. Sophia er á feröa- lagi til að kynna sérstaka tegund af snyrtivörum, cn kynningin fær vist að biða, þar til hún hefur gert upp málin viö Bur- ton. — En hvaö hefur hann nú gert af sér, þessi miðaldra „stórsjarmör”? Allt uppistandiö er vegna þess, aö litt þekkt- ur blaðamaöur i London, Judy Chisholm, átti blaöaviötal viö Richard Burton nýlcga og fór vist vcl á með þeim. Þegar frásögn og viötal hcnnar birtist skildist lesendum, að Judy heföi átt ástar- ævintýri meö hinum fræga leikara, og gist i ibúðinni hjá honum. En hann skemmti henni meö að segja frá ástamálum sinum meö þessum stór- stjörnum, sem áöur eru nefndar, og hún skrifaöi svo frásögn af öllu sam- an. Þctta vakti mikla at- hygli — og geysilega reiði viðkomandi kvenna. Nú bíöur Judy Chis- holm i ibúðinni sinni, (sem reyndar er rétt hjá þar sem Liz Taylor býr nú) eftir þvi aö Richard hringi í hana. „Hann sagöist ætla aö hringja,” sagöi hún dauf i dálkinn, þegar kollegi hennar for- vitnaöist um máliö, „en ég hef ekki hcyrt i honum eftir sam...tal okkar, hm, scm frægt er nú orðið,” bætti hún við. Frá Burton sjálfum hefur ekkert hcyrst meira um þetta mái, en nýlega gaf hann þá yfiriýsingu á blaðamannafundi i Bret- landi, aö hann reiknaöi ekki meö aö eiga nema 5 ár eftir ólifuö i hæsta lagi þvi að hann færi að verða heilsulaus. — Ég er svo slappur, að ég verö að halda báöum höndum um glasið þegar ég fæ mér drykk, sagöi hann. Nú hefur kona Burtons, Suzy Hunt, fariö frá hon- um, en hann segir aö þau hafi skilið sem vinir. Aö- spuröur um hvað hann hcfði gefiö fyrrv. eigin- konu sinni Elizabeth Taylor i afmælisgjöf, þegar hún átti 50 ára af- mæli nýlega, sagöi hann: „Afmælisgjöf min var — eldheit ástarnótt”. En hann staöhæföi um leið, aö þaö kæmi aldrei til mála, að hann legöi út i aö giftast henni aftur, — „hún er of dýr i rekstri fyrir mig. Ég var 90 millj. krónum fátækari eftir hjónabönd okkar,” sagöi hann. Jane beitir ekki vettl- ingatökum á uppeldinu ■ Jane Fonda er ströng móöir. Mörgum þykir nóg um, hvað hún er frjáls- lynd i stjórnmálum, en hún bætir þaö upp meö þvi að vera ákaflega ihaldssöm i upeldismál- um. Jane á tvö börn, Van- essu, 13 ára gamla, sem hún átti i hjónabandinu með franska leikstjóran- um Roger Vadim, og Troy, 9 ára, sem fæddur er i núverandi hjónabandi hennar með Tom Ilayden. Jane hefur lagt blátt bann við þvt, aö börnin neyti hass eöa áfengis svo lengi, sem þau búa undir hennar þaki. Brjóti þau þetta bann, hótar Jane þvi aö keyra þau um- svifaiaust á næsta sjúkra- hús, þar sem þau geti virt fyrir sér jafnaldra sina, sem orðið hafa fórnar- lömb nautnalyfja. Þaö hyggur hún eigi aö veröa þeim viti til varnaðar. I. ■ Jane Fonda er ákveðin i þvi, aö hennar eigin börn skuli ekki látin afskipta- laus i æsku, eins og henni finnst hún sjálf hafa orðið fyrir. Móöir hennar framdi sjálfsmorö og faö- ir hennar skipti sér iitiö af börnum sinum. Hér er hún aö leika sér viö son sinn Troy. ■ Nú gengur mikiö á i London. Þar er staddur Itichard Burton á Park Lane hótelinu og biður I ofvæni — og ef til vill meö nokkrum kviöa — cftir aö þrjár fyrrverandi vinkon- ur hans komi og krefji hann reikningsskila. Bú ist er viö aö sviðsctn- ingin veröi eitthvað á þessa leiö: Fyrst komi Liz Taylor fyrrverandi eiginkona, i miklum árásarhug og æsingi frá Chelsea, þar sem hún býr um þessar mundir. Siöan komi Barbra Streisand frá Fulham i London, en þar dvelst hún i húsi vina- fólks sins, og ku hún vera fokill. Þá má búast viö aö Sophia Loren hafi rokiö beint á Park Lane hótelið er hún kom til Bretlands sl. þriöjudag, en hún var svo ill og æst, aö hún af- lýsti öllum pöntuðum viö- tölum viö sig og sjón- ■ Richard Burton er heldur betur kominn í klipu út af frásögn frá kvennamálum hans. bók ■ \ngic Bowie er fjölhæf i astainálum ■ Angie Bowie, sem oröin er 33 ára og var um skeið gift David Bowie, hefur nú fengió þá bráðsnjöllu hugmynd að gera það hjónaband sér að féþúfu. Hún er nú aðskrifa sjálfsævisögu sina og þar lýsir hun í smáatriðum ,,hinum 10 bölvuðu" árum, sem hún átti með David. En Angie býr yfir meiri lifsreynslu en þeirri að hafa átt 10 ár með David Bowie. l bókinni segir hún einnig frá tryllingslegu kynlífssambandi sinu við lesbiska stúdinu og hefndaraðgerðum Davids, sem fólust i þvi að taka upp kynlifssamband meö einhverjum, sem kallaður er ,,aðstoðarmaður" hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.