Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 16
16 Sveitarstjóri Búðarhreppur Fáskrúðsfirði óskar að ráða sveitarstjóra Umsóknir þurfa að hafa borist til skrif- stofu Búðarhrepps Skólavegi 53, 750 Fá- skrúðsfirði fyrir 24. mai 1982. Bygginga- og Garðaplast Heildsölubirgðir Þlastpokar 8 26 55 Plil.SÍ.o.S lll CMflP PLASTPOK AR CS 8 26 55 PLASTPOKAVERKSMiÐJA OOOS SIGUftÐSSONAR GRENSASVEGI 7 REYKJAVIK BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMIÐAR OG VELAR C Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i framleiðslu og uppsetningu á stálfóðringu ásamt tilheyrandi búnaði i botnrás Þúfuversstiflu i samræmi við út- boðsgögn 34L Helstu stærðir: Lengd 75 m Þvermál 2,5 m Þykkt 10 mm Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavik frá og með þriðjudeginum 20. april 1982, gegn greiðslu óafturkræfs gjalds að upphæð kr. 200,- fyrir hvert ein- tak útboðsgagna. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14:00 föstudaginn 7. mai 1982, en þá verða tilboð opnuð i viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir kunna að verða. Hestamenn Akureyri og nágrenni Hafið þið athugað að reiðtygin frá flSTuno SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS fást á Akureyri hjá Brynjólfi Sveinssyni hf. Skipagötu 1 Þeir ve/ja vandað sem ve/ja reiðtygin frá flSTUflD SÉRVERSLUN HESTAMANNSINS IHáaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 £ &siSJ4E^ KA fær danskan landslidsmann — þrír Danir munu leika með KA í 2. deildinni næsta tímabil ■ „Það er okkur mikill fengur að fá þessa menn og maður vonar það að þeir styrki liðið mikið og okkur takist að endurheimta sæti okkar i 1. deild” sagði Gisli Bjarnason formaður handknatt- leiksdeildar KA i samtali við Timann. Eins og áður hefur verið sagt frá mun Jan Larsen danskur handknattleiksþjálfari þjálfa lið KA næsta keppnistimabil og jafn- vel leika með liðinu en hann þykir afar liðtækur markvörður. Larsen þjálfaði danska liðið Ribe og nú fyrir nokkrum dögum ákváðu tveir leikmenn hjá Ribe að koma með honum hingað til lands og leika með KA næsta timabil. „Annar þessara manna hefur verið talinn næst besti leikmaður Ribe á eftir Anders Dhal Nilsen og hinn er danskur unglinga- landsliðsmaður. Sá fyrri er kenn- ari og er hann i ársfrii og fannst tilvalið að koma hingað og leika næsta vetur. Unglingalandsliðs- maðurinn er námsmaður i Kaup- mannahöfn og hann langaði að breyta til og ákvað að koma hing- að. Þeir munu koma hingað i lok júli í sumar og verður þá hafist strax handa við æfingar. Við von- umst til að halda svo til óbreytt- um mannskap frá þvi í fyrra og erum bjartsýnir á keppnina i 2. deild”. röp—. Haraldur setti Norðurlandamet á Islandsmótinu í lyftingum á Akureyri um helgina ■ Nýkjörinn íþróttamaður árs- ins 1981 á Akureyri, Haraldur ólafsson vann bestu afrekin á ís- landsmótinu i lyftingum sem haldið vará Akureyrium helgina. Haraldur keppti i 75 kg. flokki og lyfti I snörun 130,5 kg. sem er nýtt Islandsmet bæði i flokki unglinga og fulloröinna. Þá jafnhattaði hann 168,0 kg en sá árangur er Is- landsmet i unglingaflokki og flokki fullorðinna og auk þess Norðurlandamet. Samanlagöur árangur Haraldar, 297,5 kg. er að sjálfsögðu tvöfalt Islandsmet og jöfnun á Norðurlandametinu. Aranguri mótinu var þokkaleg- ur er á heildina er litið, en ís- landsmeistarar urðu sem hér segir: 65,0 kg. flokkur: Þorkell Þórsson Armanni, 77,5 kg i snörun og 100 kg i jafnhöttun, samanlagt 177,5 kg. 67.5 kg. flokkur: Eyþór Hauksson IBA 70,0 kg i snörun og 95,0 kg f jafnhöttun samtals 165,0 kg. 75,0 kg flokkur: Haraldur Ólafsson IBA, 130,5 kg i snörun, 168,0 kg í jafnhöttun, samtals 297,5 kg. 82.5 kg flokkur: Guðgeir Jónsson KR. Hann lyfti 112.5 kg i snörun, 115,0 kg i jafn- höttun, samtals 227,5 kg. 90,0 kg flokkur: GylfiGislason IBA. Arangur hans var 137,5 kg i snörun 165,0 í jafn- höttun, samtals 302,5 kg. 100 kg flokkur: Birgir Borgþórsson KR: Hann lyfti 145,0 kg f snörun, 182,5 kg i jafnhöttun, samtals 327,5 kg. 110 kg. flokkur: Islandsmeistari varð Ingvar Ingvarsson KR sem lyfti 120,0 kg i snörun, 160,0 kg i jafnhöttun eða 280,0 kg samtals. Lyftingaráð Akureyrar sá um mótið sem var haldið I Lundar- skóla og var framkvæmd þess með ágætum. gk- Akureyri ■ Börnin fóru ekki varhluta af sýningu Harlem Globetrotters. Hér á myndinni er aöal sprellikarl liös- ins með dömu eina sem hann náði I áhorfendastæðin. Tlmamynd Ella Janus meiddur ■ Svo getur farið að Janus Guð- laugsson landsliðsmaður I knatt- spyrnu sem leikur með Fortuna Köln i V-Þýskalandi veröi að leggja skónaá hilluna. Janus hef- ur undanfarið átt við slæm meiðsli i baki aö striða og hefur litið getaðæft af þeim sökum und- anfarið. Fljótlega mun koma i ljós hvort Janus verði að fara i uppskurö til þessaðfá bata af: þessum meiðsl- röp-. ■ Snilli kappanna var með ólikindum og skipti þá engu máii hvort boltarnir voru einn eöa fleiri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.