Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 20. april 1982 19 Rrossgátanj myndasögur 3821 Lárétt 1) Landið — 5) Eldur — 7) Fliss- aði— 9) Léttur svefn —11) Röð — 12) Timi — 13) Dreif — 15) PUka — 16) Stafur — 18) Hlaða. Lóðrétt 1) Liffæri i fuglum — 2) Hljóðfæri — 3) Komast — 4) Angan — 6) Tala — 8) Fugl — 10) Ótið — 14) Matur — 15) Hulduveru — 17) Tónn. Ráðning á gátu no. 3820. Lárétt 1) Elding — 5) Rin — 7) Skó — 9) Nón — 11) Tá — 12) Kú — 13) Ata -15) Puð - 16) Ljá — 18) Stólar. Lóðrétt 1) Eistað — 2) Dró — 3) Ií — 4) NNN— 6) Knúðir — 8) Kát — 10) Óku — 14) Alt —15) Pál — 17) Jó. bridge Fyrir siðustu umferðina i Is- landsmótinu i sveitakeppni voru sveitir Arnar Arnþórssonar og Þórarins Sigþórssonar efstar með 90 og 87 stig. Sveit SævarsÞor- björnssonar var i 3. sæti með 84 stig og hafði unnið báðar fyrr- nefndu sveitirnar. örn þurfti þvi 15 stig og Þórarinn 18 stig ef Sæ- vari tækist að vinna sinn siðasta leik hreint. t hálfleik var hnífjafnt hjá Erni og Þórarni meðan Sævar var 15 impa yfir Steinberg Rikarðssyni. Leikur Arnar og Þórarins var sýndur á töflu og þar gekk hvorki né rak og enn var jafnt um miðjan siðari hálfleikinn. Þá kom þetta spil fyrir: Norður. S. AD8532 H.D92 T. D5 L. 93 V/Enginn Vestur Austur S. 9 S. 10764 H. A10 H. 4 T.G97 T. AK864 L. AK108652 L.D74 Suður S.KG H.KG87653 T.1032 L.G 1 lokaða salnum sátu Jón og SI- mon i NS og Þórarinn og Guð- mundur i AV, Vestur Norður Austur Suður 2L 2 S 5L pass Þórarinn fékk alla slagina og 440fyrir. 1 opna salnum sátu Guð- laugur og örn IAV og Siguröur og Þorgeir I NS. Vestur Noröur Austur Suöur 2L 2 S 3T 3 S 4S pass 6 L Þetta var mikið meldað en slemman er allsekki eins slæm og hún litur út við fyrstu sýn. Noröur hefur lofað löngum spaðalit og ef hann á tiguldrottningu eöa 3 eöa fleiri tigla vinnst slemman alltaf. Sigurður spilaði út hjarta sem Orn tók á ás og spilaði spaða. Þorgeir fékk á kóng og spilaöi hjarta sem Orn trompaði i boröi. Þaðan trompaöi hann spaða, spil- aðilaufi á drottningu og trompaði i borði. Þaðan trompaði hann spaða, spilaði laufi á drottningu og trompaði þriðja spaðann. Þeg- ar suður henti var spaðastaðan ljós. örn tók siðan öll laufin og Sigurður var þvingaður með spaðann og tigulinn. 920 og 11 impar til Arnar. Eftir þetta snéri Þórarinn leiknum viö og vann 15-5 en það dugði ekki þegar Sævar fékk 19 stig úr sinum leik. með morgunkaffinu ■ ...... -ii ............ , ...... -■ , , 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.