Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 22

Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 22
Þri&judagur 20. april 1982 Smáeyjar á silfurfati allt er aö fara i bál og brand/ England og Argentina telja sig bæöi eiga aö stjórna þarna sauöskepnunni og þeim sálum er þar búa, og mikil skip hafa látiö úr höfn, grá fyrir járn- um. Ég heyröi nú suma láta aö þvi liggja, aö Bretar heföu nú tekiö þetta of nærri sér, þótt Argentinumenn tækju fáeinar smáeyjar, er liggja nokkur hundruö kílómetra frá Argen- tinu, en þúsundir mllna frá Englandi. En ef til vill er þetta þó umhugsunarefni fyrir þá islendinga, sem telja land- varnir hlægilegar. Aö mun betra sé að vera i friöar- hreyfingum, sem stjórnað er i svefnherbergisskápum danskra kommúnista, en aö hugsa fyrir landvörnum. Hitt viröist alveg fara framhjá ts- lendingum, sem alltaf eru meö E1 Salvador, Afganistan og Nicaragua á vörunum, en það er sú staöreynd, að þarna er veriö aö gleypa smáþjóö. ís- lendingar eru lika smáþjóö og eiga fleira aö verja en sauö- kindina, alveg eins og Falk- landseyingar. A eyjunum búa Bretar, sem hafa af einhverjum ástæðum heldur viljaö láta rigna i and- litiö á sér þarna en heima i Englandi og Skotlandi. Engri frumþjóð var útrýmt þarna. Og alveg án þess aö fara i þrætur, þá á þetta fólk fyrst og fremst rétt á aö fá aö vera i friði. Þaö getur nefnilega orð- ið býsna háskaleg stefna, ef stórum þjóðum liðst þaö hér eftir sem hingaö til, aö kasta eign sinni á þjóöir, aöeins af þvi aö þær eru fámennar og án landvarna. 1 raun og veru er nefnilega enginn eölismunur á aö taka fámenn lönd herskildi og fjölmenn. Islendingar eiga þvi aö mót- mæla harölega innrásinni á Falklandseyjar og þá ekki sist þeir stjórnmálamenn, er nú viröast djúpt sokknir i al- þjóöamál. Ef þaö veröur ekki gjört, og ef þaö liöst aö menn fái sér bara fámennar eyjar, taki þær á silfurfati, án þess að heimurinn mótmæli, þá getur nú farið hrollur um fleiri, er eylönd byggja. Jónas Guömundsson, rithöfundur, skrifar ■ Veðriö á suövesturhorninu var nú ekki mikið til aö státa af þessa helgina. Sólin fór noröur, og eftir sátum viö holdvot meö allt regnið. Drungaleg skýin héngu eins og vofur i fjöllunum. Samt gjöröi hann þokkalega uppstyttu á sunnudags- morgun, sem ekki varði þó lengi. Mikiö var um fermingar i rigningunni, þótt þeim börn- um fjölgi nú sem hvorki eru skirð, eöa fermd. Eru aöeins skrásett eins og traktorar, og þau fá meö þeim hætti fulla aðild aö þvi mannlifi er fer fram i bókhaldi yfir landsins börn. Enda sjálfsagt, þótt þau verði kannski dálitið þung til aö halda þeim undir skirn, þegar þau eru komin undir tvitugt, þvi um suma unglinga veit ég, sem hreinlega þora ekki að láta skira sig, þegar þeir eru komnir undir ferm- ingu. Þaö er svo asnalegt, sagði ein viö mig. En ef maöur er ekki skiröur, þá er vist ekki hægt aö ferma mann heldur, þvi allt veröur aö gjörast i réttri röö i kirkjubókunum, eins og i öðru bókhaldi lands- ins. Menn töluðu um allt mögu- legt um þessa helgi, þaö er að segja þeir sem komu upp oröi fyrir rigningu, þvi hún leggst nefnilega ekki siöur á sálina en fatnaöinn. Og margir töl- uöu um annaö rigningabæli, sumsé Falklandseyjar, en þar rignir, eöa snjóar 250 daga á ári, aö þvi er lærðar bækur herma. Falklandseyingar búa á svipaðri breiddargráðu suö- ur og Skotland er I noröur, svo nefnt sé eitt rigningabæliö til. Falklandseyingar lifa á sauðfjárrækt, og er fjáreign manna þar mikil miöaö viö fólksfjölda, en einhver sagði mér að þeir væru meö um 600 þúsund fjár, en mannkindin þar telur aöeins um 1800 sálir. Þetta er þvi kostamikið land, eins og hann Eirikur frá Brún- um heföi liklega oröaö þaö. Féö gengur aö mestu sjálf- ala, eins og sumar Islenskar kindur láta sig hafa aö gjöra, þrátt fyrir vetrarkulda og rosa. Sagt er aö þarna hafi rikt friður og spekt, þar til nú, aö flokkstarf Kópavogur Kosningaskrifstofa B-listans er i Hamraborg 5, 3. hæð. Opið veröur fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Framsóknarfélögin. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi opna kosningaskrifstofu I ' Hamraborg 5, 3. hæð mánudaginn 19. april. Opið verður fyrst um sinn frá kl. 16-22, simi 41590. Selfoss Fundur verður um bæjarmálin þriðjudaginn 27. april aö Eyrarvegi 15 kl. 20.30. Komið og leggið spurningar fyrir bæjarfulltrúa. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss. Vestmannaeyjar B-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu á efri hæö Gestgjafans v/Heiðarveg. Skrifstofan verður opin frá kl. 2-5 daglega fyrst um sinn. Siminn er 2733 og kosningastjórier Jóhann Björnsson. Vorferð til Vinarborgar. Brottför 30. mai. — Komið.heim 6. júni. Nánari upplýsingar i sima 24480. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Reykjavík. Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan að Hverfisgötu 25 verður opin virka daga frá kl. 16-19. Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins velkomið. Fulltrúaráð. Framsóknarfélag Árnesssýslu 50 ára Afmælishátið á Flúðum siðasta vetrardag 21. april. Dag- . skrá: kl. 18.30 kvöldverður. Ágrip af sögu félagsins Agúst' Þorvaldsson, kl. 22.00 Avarp Steingrimur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins. Jóhannes Kristjánsson, eftirhermur. Bændakvartett. Hljómsveitin Rætur leikur fyrir dansi. Miðapantanir i kvöldverð verða aðberast fyrir 14. april n.k. til Vernharðs Sigurgrimssonar simi 6320 eða Guðmars Guðjónssonar simi 6043. Garðars Hannessonar simi: 4223, Hans Karls Gunnlaugssonar simi: 6621 og Leifs Eirikssonar simi: 6537 Allir velkomnir Stjórnin Verður þú að heiman á kjördag? Þeir kjósendur, sem ekki verða heima á kjördag og vilja neyta atkvæðisréttar sins, geta kosið frá og með 24. april n.k. hjá sýslumönnum, bæjarfógetum, hreppstjórum, skipstjórum, sem fengið hafa kjörgögn og sendiráðum Islands, fastanefndar- eða sendiræðisskrifstofu, svo og skrifstofu kjörræðismanns. Eins og fyrr segir hefst kosningin laugardaginn 23. april. I Reykjavik fer kosningin fram að Frikirkjuvegi 11 (hús Æsku- lýðsráðs Reykjavikur). Kosið er laugardaga og sunnudaga kl. 14.00-18.00 og virka daga frá kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00- 22.00. Þeir sem fjarverandi verða á kjördag ættu ekki að láta þaö drag- ast um of að kjósa, þvi oft vilja myndast biðraðir við kjörstað þegar á liður kosningarnar. Skrifstofa Framsóknarflokksins i Reykjavik að Rauðarárstig 18 veitir allar upplýsingar viðkomandi utankjörfundakosningum, simar: 24480 og 23353. Þar sem Framsóknarflokkurinn býðurfram án samstarfs við aðra er listabókstafurinn B. Sveit Duglegur 12 ára strákur óskar eftir góðu sveitaheimili i sumar. Upplýsingar i sima 91-42726. TILKYNNING frá Sjúkraliðaskóla íslands Umsóknareyðublöð um skólavist næsta skólaár liggja frammi á skrifstofu skólans að Suðurlandsbraut 6, 4. hæð, frá kl. 10-12. ' Umsóknarfrestur er til 1. júni n.k. Skólastjóri. Kvikmyndir hÍhum ■■ Sími 78900 oS'-ö I Nýjasta Paul Newman myndin Lögreglustöðin i Bronx (ForMpache the Bronx ) Bronx hverfið i New York er . Unemt. Þaö fá þeir Paul Newman og Ken Wahl að finna fyrir. Frábær lögreglumynd I Aöalhlutv. Paul Newman, Ken I Wahl, Edward Asner Bönnuö innan 16 ára I Isl. texti I Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.20 Lifvörðurinn (My bodyguard) Every kld should have one... MY BODVGUUU) I Lifvöröurinn er fyndinn og frábær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leið skilaboö til alheims- ins. Aöalhlutverk Chris Makepeace, Asam Baldwin Leikstjóri Tony Bill lsl. texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Fram I sviðsljósið (Being There) Grinmynd i algjörum sérnokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn óskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum. Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas, Jack | Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Draugagangur Sýnd kl. 11.30 Klæði dauðans (Dressed to kiU) everyNightmark HasABECHNNIKG... THisOneNeverEnds. Myndir þær sem Brian de Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö I honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell aösókn erlendis. Aöaihlutv: Michael Caine, Angie | Dickinson, Nancy Allen Bönnuö innan 16 ára lsl. texti. Sýnd kl. 3. 5, 7, 11.30 Endless love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjama ungl- inganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frá- bær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag I kvikmynd i mars nk. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstj.: Franco Zeffirelli. lslenskur texti. Svnd kl. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.