Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.04.1982, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 20. aprll 1982 Sveit - Sveit Getur ekki einhver veitt 8 ára gömlum góðum strák tækifæri til að kynnast sveitalífinu í sumar? Vinsamlegast hringið í síma 91-52773 Til traktorsgrafa í stór og smá verk Vélaleiga Jóns H. Eltonssonar Engihjalla 25 Kópavogi Sími 40929 t Eiginmaður minn Jón Þórðarson prentari andaðist 16. april á Borgarspitalanum. F. h. Vandamanna Jóhanna Lúðviksdóttir Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför Ólafar Jónsdóttur Alftarósi Axel G. Thorsteinsson Halldór Thorsteinssoi) Agústa Erlendsdóttir Oddfriður Erlendsdóttir og aörir aðstandendur. öllum þeim sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför litla drengsins okkar Þórhalls Valdemarssonar Ytra-Felli Eyjafirði sendum við hjartans þakkir Ragnhildur Jónsdóttir Valdemar Jónsson Arnaldur Kr. Valdemarsson Þórhalla Sveinsdóttir Jón Kristinsson Sonja Kristinsson Jón Heiðar Kristinsson frændur og vinir dagbók ■ Karlakórinn Stefnir Sumri fagnað í Mosfellssveit Á sumardaginn fyrsta verður sumri fagnað að Hlégarði i Mos- fellssveit, með barnaskemmtun sem hefst kl. 1 e.h.. Til skemmt- unar verða, leikþættir, hljóðfæra- sláttur, trúðar og allskyns glens og gaman. Stefnur.konur karlakórsmanna i Mosfellssveit sjá um skemmtun- ina eins og undanfarin ár. Klukkan 5 siðdegis heldur Karlakórinn Stefnir árlegan vor- konsert sinn i Iþróttahúsinu að Varmá. Söngskráin er fjölbreytt að venju. Einsöngvarar verða þeir Ólafur Magnússon frá Mos- felli og Sveinbjörn Einarsson á Heiðarbæ. Undirleikari er Bjarni Snæ- björn Jónsson sveitarstjóri. Karlakór Selfoss kemur i heim- sókn og syngja kórarnir saman og sinn i hvoru lagi. Undirleikari Karlakórs Selfoss er Þórlaug Bjarnadóttir. Stjórnendur kóranna eru þeir Lárus Sveinsson og Ásgeir Sigurðsson. Konsertinn verður ekki endur- tekinn. skemmtanir ■ Skaftfellingafélagið i Reykjavik verður með spila- kvöld i Skaftfellingabúð sið- asta vetrardag kl. 21. ósóttir vinningar i Happdrætti félagsins eru númer 4356 — 2314 — 3846. Frá Atthagafélagi Stranda- rnanna. ■ Sumarfagnaður félagsins verður i Domus Medica miðviku- daginn 21. þ.m. kl. 20.30 — siðasta vetrardag. Skcmmtinefnd. fundahöld Fró fclagi einstæðra foreldra. ■ Hvað gerist við skilnað? F.E.F. heldur almennan fund um barnalögin að Hótel Heklu þriðjudaginn 20. april kl. 20.30. Ólöf Pétursdóttir fulltrúi i Dómsmálaráöuneytinu kynnir barnalögin. Sálfræðingarnir Guðfinna Eydal og Alfheiður Steindórsdóttir tala um for- eldraráðgjöf. Asdis Rafnar lögfræðingur F.E.F. svarar fyrirspurnum. Fundurinn er öllum opinn og áhugafólk um málefni barna og foreldra sér- staklega bent á að mæta. Stjórnin. tónleikar Tónskólakórinn í Hall- grímskirkju ■ 1 kvöld, þriðjudagskvöld mun Kór Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar halda tónleika i Hallgrimskirkiu á Skólavörðu- holti. A efnisskrá eru m.a. verk eftir Orff, Kodaly, Bizet, Ramirez og Bennett auk útsetninga á is- lenskum þjóðlögum. Þungamiðja tónleikanna verður Misa Criolla eftir Ariel Ramirez fyrir kór, ein- söngvara og slagverk i suður-am- apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 16. til 22. april er i Laugar- nesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hafnarljöríur: Hafnfjaröar apótek og Morðurbæjarapötek eruopín á virk ur. dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag k1.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim- svara nr. 51600 Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima buða. Apótekin ^kiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. Á helgi dögumer opiðfrá kl.ll 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jatræðingur á bakvakt Upplysingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvílið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hatnartjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lógregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höln i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222 Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442, Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Sigluf jörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla slysavarðstolan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sölarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Lækna felags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir tyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og lelðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 i slma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SAA Siðu- múli 3-5, Reykjavlk. eriskum stil. Einsöngvarar eru Sigrún Þorgeirsdóttir og Asta Hr. Maack. Stjórnandi kórsins er Sig- ursveinn Magnússon. Tónleikarnir verða eins og áður sagði i Hallgrimskirkju i kvöld og hefjast kl. 20.30. öllum er heimill ókeypis aðgangur. ýmislegt Frá Landsamtökunum Þroska- lijálp. ■ Dregið var i almanakshapp- drættinu 15. jan. s.l. Vinningur kom á númer 1580 feb. kom á no. 23033 — marsvinningur kom á no. 34139 — april vinningur kom á no. 40469 — Nánari upplýsingar geta vinningshafar fengið i sima 29570. minningarspjöld ■ Minningarspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofu samtakanna Nóatúni 17, simi 29901. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14- 18 virka daqa. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl .19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl .19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspítali: Aila daga kl. 15.30 til . kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flokadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.!5 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá k 1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur. Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga k 1.15-_ 16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19 19.30 Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. til 31. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. |um águst frá kl. '3:30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jónssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30 16. Asgrimssatn. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30—4._________________ bókasöfn AÐALSAFN — utlánsdeild. Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Opið I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.