Tíminn - 22.04.1982, Qupperneq 3

Tíminn - 22.04.1982, Qupperneq 3
Fimmtudagur 22. april 1982 3 Fjölskylduhátíð B-listans í Broadway sunnudaginn 25. apríl kl. 15.00. Stórkostleg dagskrá: 0 Hin geysivinsæla hljómsveit Aría tekur lagiö 0 Lúðrasveit Árbæjar & Breiöholts blæs 0 Eld- og sverðagleyparnir Stromboli og Silvía fremja djörf uppátæki 0 Robbi trúöur sprellar 0 Vasaþjófurinn Jack Steel leikur við hvurn sinn fingur 0 Elín Sigurvinsdóttir syngur af alkunnri snilld 0 Bingó — þrjár umferöir — glæsilegir vinningar 0 Kristján Benediktsson mætir og flytur stutt ávarp 0 Gerður Steinþórsdóttir mætir og flytur stutt ávarp 0 Sigrún Magnúsdóttir mætir og flytur stutt ávarp 0 Jósteinn Kristjánsson mætir og flytur stutt ávarp 0 Sveinn Jónsson mætir og flytur stutt ávarp 0 Auður Þórhallsdóttir mætir og flytur stutt ávarp 0 Þú mætir og skemmtir þér konunglega 0 Kynnir: Baldur Hólmgeirsson Allir velkomnir — Ökeypis aðgangur! dfóeðiíeqt MmcUi! X-B Framsóknarfélögin í Reykjavík

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.