Tíminn - 22.04.1982, Page 4

Tíminn - 22.04.1982, Page 4
4 Fimmt'udagur' 22. apdll 'IÍÍÉ2 Ríkisendurskoðun óskar að ráða I starf við endurskoðun toll- skjala. Laun samkv. launafl. 009 (BSRB) Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf óskast sendar rikisendurskoðun, Laugavegi 105 fyrir 30. april n.k. Eftirsóttu „Cabína,# rúmsam- stæðurnar komnar aftur. Verð kr. 4.580,00 m/dýnu. Glæsileg fermingargjöf Húsgögn og Su4urla„dsbrout „ mnrettmgar símisesoo Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Kópavogi Utankjörfundaratkvæðagreiðsla i Kópa- vogi vegna sveitarstjórnarkosninga 22. mai 1982 hefst laugardaginn 24. april og stendur fram á kjördag hinn 22. mai. Opið verður eins og hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 10-15 og kl. 18- laugardaga kl. 10-14 og kl. 18-20 og sunnudaga kl. 10-12. Atkvæðagreiðslan fer fram á lögregiu- stöðinni að Auðbrekku 57, 1. hæð. Bæjarfógetinn I Kópavogi. TIL FERMINGARGJAFA Skrifborð, margar gerðir. Bókahillur og skápar. Steriohillur og skápar. Stólar — Svefnbekkir — Kommóður Skrifborðið á myndinni með hillum kr. 1.490.- Húsgögn og . * ... Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 ■ Halldtír Asgrimsson, formaður bankaráðs Seðlabankans flytur ræðu sina á ársfundi Seðlabankans. Ilonum á hægri hönd er Tómas Árnason viðskiptaráðherra, en honum á vinstri hönd eru dr. Jtíhannes Nordal, seðalbankastjóri og Ragnar Arnalds fjármáiaráðherra. Timamynd — Róbert „ÚTUT FYMR 4045% 77 # f r VERDBOLGU A ARINU sagdi Jóhannes Nordai, seðlabankastjóri í ræðu sinni á ársfundi Seðlabankans ■ ,,Ég mun nú fyrir banka- stjórnarinnar hönd fjalla um helstu þætti i þróun efnahags- mála á siðastliðnu ári og ræða nokkur þeirra vandamála, sem við blasa i stjórn efnahagsmála um þessar mundir,” sagði dr. Jóhannes Nordal seðlabanka- stjóri við upphaf ræðu sinnar á 21. ársfundi Seðlabankans i gær. Gat Jóhannes þess að þegar litið væri yfir þróun efnahags- mála að undanförnu á alþjóða- vettvangi, væri fáa sólskinsbletti að sjá. Sagði hann heimsbúskap- inn enn fastan i þeirri lægð, er hann hefði komist i á árinu 1980 i kjölfar oliuverðshækkana, og benti á að allt benti til þess að árið 1982 yröi þriðja árið i röð, er ein- kenndistaf efnahagslegri stöðnun og vaxandi atvinnuleysi. Sagði seölabankastjóri aö Islendingar ættu við mörg hin sömu hag stjrónarvandamál aö striða og aðrar þjóðir. „Þegar litið er yfir árangur efnahagsstjórnar á liðnu ári' skiptir mjög i tvö horn. Annars vegar dró verulega úr verðbólgu i fyrsta skipti siðan árið 1977. Á hinn bóginn minnkaði hagvöxtur og viðskiptahallinn við útlönd jókst,” sagði seðlaba-nkastjóri. 1 máli sinu vék seðlabanka- stjóri að slæmum horfum i sjávarútvegi, viðskiptakjörum, iðnaði og landbúnaði, og benti á að á undanförnum þremur árum virtist hafa verið um hreina stöðnun að ræða í þjóðartekjum á mann, jafnframt þvi sem hann sagði aðengar horfur væru á bata á þessu ári. í máli seðlabankastjóra kom fram að aukning þjóðarútgjalda sl. ár hefði numið 4.2%, saman- borið við aðeins 1.6% aukningu þjóðartekna. Sagði hann að meginhluti útgjaldaaukningar- innar stafaði af aukinni einka- neyslu, en talið væri að hún hefði aukist um 5% á fyrra ári. Alls hefði aukning þjóðarút- gjalda umfram þjóðartekjur numið 2,6% á sl. ári og hefði sá munur komið fram i auknum við- skiptahalla við útlönd. Siðar i máli sinu sagði seðla- bankastjóri: „Þótt reynslan af aðhaldssamri stefnu i gengis- málum hafi verið jákvæð framan af á sl. ári, bendir hún eindregið til þess, að varanleg áhrif til hjöðnunar verðbólgu náist ekki með þessum hætti, nema sam- timis komi til aðgerðir til þess að draga úr vixlhækkunum launa og verðlags... Að öllu óbreyttu virðist nú allt benda til þess, að verðbólga verði i ár svipuð og á siðastliðnu ári, þ.e.a.s. á bilinu 40—45%. Hvort hún fer verulega út fyrir þau mörk til hækkunar eða lækkunar mun fyrst og fremst ráðast af niðurstöðum þeirra launasamninga, sem nú eru að hefjast, og öðrum ákvörð- unum i launamálum siðar á ár- inu.” Siðar sagði dr. Jóhannes Nordal: „Hin mikla aukning inn- lána á siðastliðnu ári á sér vafa- laust að verulegu leyti þá skýr- ingu, að raunvextir af innlánum eru nú hagstæðari en þeir hafa nokkru sinni verið siðan 1972,” Niðurlagsorð seðlabankastjóra voru: „Þótt nú sé andbyr i þjóðarbúskap Islendinga, á hann ekki að verða tilefni svartsýni, heldur hvatning til nýrra átaka. Sem betur fer er islenskur at- vinnurekstur ekki þjakaður af langvarandi þrengingum eins og fyrirtæki viða i nágrannarikj- unum. Tækifærin til aukinnar framleiðslu eru enn mörg hér á landi, og fjöldi fyrirtækja og ein- staklinga er tilbúinn til þess að nota þau til hins ýtrasta, ef þeim eru búin til þess viðunandi starfs- skilyrði.” — AB Halldór Ásgrímsson, formaður bankaráðs Seðlabankans: rrAfkoma bankans mun lakari en á síðasta ári” starfsemi og afkomu Seðlabank- ans „Afkoma bankans 1981 er mun lakari en á siðastliðnu ári, og voru gjöld umfram tekjur i rekstrarreikningi 233.8 milljónir króna. 1 þvisambandi ber þó m.a. að hafa eftirtalin atriði i huga: Endurgreiðslur á gengismun endurkaupalána námu um 66 milljónum króna, afföll af skulda- bréfi vegna útvegsbanka Islands námu um 30,5 milljónum króna, vaxtakjörum gengisbundinna endurkaupalána var ekki breytt þrátt fyrir niðurfellingu gengis- viðmiðunar siðustu tvo mánuði ársins, og er áætlað vaxtatap um 32.2 milljónir króna. Auk þessara atriða ræðst afkoma bankans að nokkru af stöðu innlánsstofnana gagnvart Seðlabankanum á árinu.” — AB ■ „Öllum ætti að vera það ljóst, að vel rekið og skynsamlega uppbyggt bankakerfi er mikil- vægur þáttur tilveru sérhverrar þjóðar,” sagði Halldór Ásgrims- son, formaður banka- ráðs Seðlabanka íslands, við upphaf ræðu sinnar á 21. ársfundi Seðlabanka íslands i gær. Geröi Halldór siðan grein fyrir helstu séreinkennum á skipulagi bankakerfisins hér á landi i dag. Er Halldór greindi frá störfum bankamálanefndarinnar, sem starfað hefur frá þvi á si. ári, en henni er ætlað að endurskoða allt bankakerfið sagði hann: „Markmiö með störfum nefndarinnar skal vera að mynda stærri og virkari heildir og ein- falda bankakerfið innan ramma heilsteyptrar löggjafar... MpíSííI hpirro ~~— 7 aömótaaJLatiUö|ugerðumbreytd að móta alla tillöggerð um breyt- ingar á skipulagi og starfsháttum bankakerfisins eru eftirfarandi: 1) Tryggja þarf hagsmuni inrú stæöueigenda og annarra, sem kröfu eiga á stofnanirnar. 2) Tryggja þarf atvinnulifinu og við- skiptaaðilum bankakerfisins sem viötækasta alhliða bankaþjón- ustu. 3) Tryggja þarf rekstrar- hagkvæmni bankakerfisins og sem ódýrasta þjónustu.” Siðar i máli sinu vék Halldór aö

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.