Tíminn - 22.04.1982, Side 12

Tíminn - 22.04.1982, Side 12
12 Fimmtudagur 22. aprll 1982 H Halldór Laxness á Þingvöllum ásamt nokkrum leikurum úr Paradlsarheimt. 1. th. er Róbert Arnfinnsson I hlutverki Þjóðreks biskups, 1. tv. Jón Laxdal I hlut verki Steinars bónda undir Steinahliöum. LAXNESS ÁTTRÆÐUR ■ Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Halldór Laxness, Nóbelsskáldið okkar íslendinga/ verður áttræður á morgun, 23. apríl. Af því tilefni fannst okkur Tíma- mönnum við hæfi að birta nokkrar myndir af skáldinu sem teknar hafa verið við hin ýmsu tækifæri á ferli þess. AAyndirnar eru fengnar héðan og þaðan, þó flestar úr myndasafni Tímans. ® Viö úna á Gljúfrasteini. Fimmtudag kl. 13-17 Laugardag kl. 10-17 Sunnudag kl. 10-17 ^ VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MULAMEGIN i Sími38900 Fimmtudagur 22. april 1982 13 ■ Ósvaldur Knudesn kvikmyndar skáldiö um borö I bát fyrir utan Reykjavik áriö 1963. ■ Ungur og upprennandi rithöf- undur. ■ Halldór Laxness hefur feröast viðar en flestir menn aörir, hér er hann ásamt Auði konu sinni i Nýju Delhi á Indlandi að leggja blómsveig á minnisvarða Gandhis, fyrrum forsætisráðherra Indlands. ■ Halldór Laxness hefur dvalið langdvölum á ttaliu. Þessari raynd var smellt á gö'tu I Flórens áriö 1948. ■ Hér fylgist skáldið meö upp- töku á leikriti sinu „Veiöitúr i óbyggöum”. ■ Halldór Laxness I hópi sænskra stúdina á Nóbelshátíöinni I Stokkhólmi árið 1955 en þá fékk hann Nóbelsverölaun I bókmenntum. $0 > Öskum bændum og búaliði góðs og GRASGJÖFULS SUMARS Viö höfum átt ánægjuleg viöskipti við íslenska bændur um áratuga skeiö og vonum að svo verði áfram, báðum til farsældar og framgangs Globust LÁGMÚLI 5, SIMI 81555

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.