Tíminn - 22.04.1982, Síða 14

Tíminn - 22.04.1982, Síða 14
Fimmtudagur 22. april 1982 14_________________Wmrnm heimilistíminn umsjón: B.St. og K.L. Öll eldumst vid — en við getum sjálf ráðið nokkru um hraðann ■ Aö lifa i eilifri æsku, hefur alla tift veriö draumur manna. Sifellt fleiri ná háum aldri, og þaö þ<5 aö viö veröum öll aö undirgangast þá hrörnun, sem hefst þegar, er viö nálgumst fertugsaldurinn. Hvernig okkur reiöir af, er þegar stillt inn á liffræöilegu kiukkuna okkar og er aö hluta til ákvaröaö af erföaeiginleikum. En þaö er i rauninni heilmikiö, sem viö sjáif getum gert til aö hægja á hrörnuninni i okkar eigin likama. ,,Lyf” gegn öldrun Nú á dögum eru margir visindamenn um víöa veröld önn- um kafnir viö aö kanna öldrun. Ana Aslan prófessor er oröin heimsþekkt fyrir þann árangur, sem hún hefur náö meö notkun eigin efnis sem gengur undir nafninu Gerovital. , Aö sögn Ana Aslan hefur Gero- vital áhrif á endurnýjun frum- anna og hún mælir meö þvi, aö fólk hefji notkun þess ekki siöar en um 45 ára aldur. Ana Aslan sjálf og margir aörir, sem hafa notaö Gerovital (samhliöa holl- um lifnaöarháttum) þykir sanna þaö, aö Gerovital hafi góö áhrif I þá átt aö vinna gegn hrörnun. Hvers vegna eldumst við? Til aö geta útskýrt þá þróun, sem kölluö er eölileg hrörnun, verðum viö aö vita allt um lifiö. En það gerum við ekki. Ef dregnar eru saman þær niöur- stööur, sem þegar hafa fengist, er óhætt aö segja, aö allir visinda- menn séu sammála um aö tvö at- riði hafi þar mikil áhrif: Erfða- eiginleikar og lifnaöarhættir. Erföaeiginleikunum getum viö ekki stjórnaö ennþá, þó aö þegar sé fariö aö vinna aö könnunum á þvi sviöi. Þegar rætt er um lifnaðarhætti, er átt við heil- brigöisástand, mataræði, sjúk- dóma, streituþætti, óheillavæn- lega ávana, offitu og almenna af- stöðu til lifsins. Eríðaeiginleikar Hafi foreldrar okkar eöa forfeð- ur lifaö fram i háa elli, eru meiri likur til að okkur veitist langlifi heldur en ef þau hafa dáið ung. Dæmi eru til um vissar ættir, þar sem langlifi viröist hrein kyn- fylgja. Eins eru til landsvæöi, þar sem fólk almenntnær mjög háum aldri. Lifnaðarhættir Hvað varðar mataræöi, má vitna i orö professors í geron- tologi, öldrunarvisindum, sem segir: Ef viö vinnum ekki likamlega vinnu, duga okkur 1.000-1.500 hitaeiningar á dag. Af þeim eiga 50% aö koma úr eggja- hvituefnum, 20% úr jurtafeiti og 30% úr kolvetnum. Fæðan á aö vera fjölbreytt og auöug af trefja- efnum til aö auövelda melting- una. Magur ostur eöa aðrar mjólkurafuröir eiga aö vera á boröum á hverjum degi. A, B, C, D og E-vítamin, steinefni og snefilefni eiga aö vera i nægum mæli i hinum daglega kosti. Sykur og sætan mat ber aö foröast, en neyta i staöinn ávaxta og berja. Sterkir áfengir drykkir og si'ga- rettur eru algerlega forboöin. Vins og öls er óhætt aö neyta, en ekki nema 2-3 glasa á dag. Ofþyngd ber aö varast, þar sem hún hefur aukiö álag I för meö sér fyrir allan likamann og hefur skaöleg áhrif á ástand hans. Aö frátöldum erföaeiginleikun- um eru þessi atriði mikilvægust til aö hafa áhrif á öldrunina. Þrir lestir, sem hafa ill áhrif Við vitum fullvel, aö likaman- um veröur ekki gott af kaffi, siga- rettum og brenndum áfengum drykkjum. Þar getum viö valið sjálf á milli, hvort við viljum neyta þessa meö fyrirsjáanlegum afleiöingum. Áhrif þau, sem kaffi hefur á hjarta, maga og skaplyndi, eru ekki alltaf merkjanleg, en ef likaminn gerir uppreisn gegn kaffineyslu, verður að taka fullt tillit til þess. Vin- og ölneysla i hófi er mein- laus, en brennda drykki ber að láta eiga sig. Fullkomin eining er meöal visindamanna um skaösemi tó- baks.og eru ýmsir farnir að velta þvi fyrir sér, hvort sú nautn, sem tóbaksneysla veitir, réttlæti þann skaða, sem reykingamaðurinn veldur bæöi sjálfum sér og um- hverfi sinu. Nikótlnið verkar á blóðrásina með þvl aö valda sam- drætti, sem dregur úr súrefnis- flutningi til hinna einstöku fruma. Það má sjá á húö stórreykinga- fólks, aö frumurnar eru van- sælar, húðin veröur slöpp og grá- leit. Samdráttaráhrif nikótinsins ásamt æöakölkun hafa þau áhrif á streymi blóösins, sem sjá má á meöfylgjandi myndum. Hreyfing er lifsnauðsyn- leg Hreyfing eykur súrefnis- streymi um likamsvefina, sem hafa þörf fyrir hreint og fingert netháræöa til aö gegnumstreym- ið sé i fullkomnu lagi. Mjúkar og átakaiitlar æfingar, sem ná til allra vööva, eru æski- legri en haröar og krefjandi æfingar, sem leiöa til þess að hjarta og vefir veröa Utkeyröir eftir þrýsting og tog. Visinda- menn vara viö allt of haröri og einstrengnislegri þjálfun og mæla meö gönguferöum, hjólreiðum, sundi og dansi. Sömu æfingar geta haft mis- munandi áhrif á ólikt fólk. Þaö er þvi ráölegt aö gefa því gaum, hvernig eigin likami bregst viö og laga hreyfinguna samkvæmt þvi. Ofþyngd flýtir fyrir öldrunar- einkennum. Vegna slits á buröar- kerfi likamans, kemur fram sárs- auki, sem kemur i veg fyrir aö hægt sé aö stunda þá hreyfingu, sem llfsnauðsynlegt er fram á gamals aldur. Sjúkdómar og streita flýta öldruninni Langvarandi sjUkdómar eöa sifelld vanheilsa skilur alltaf eftir spor i liffærunum og flýtir fyrir þvi að likaminn slitni, efnafræöi- legar breytingar ruglast og þrátt fyrirbata af sjUkdóminum, tekur þaö langan tima fyrir likamann að jafna sig. Streita er höfuöóvinur nú- timans, svo sem tölur sýna. Kransæöasjúkdómar færast si- fellt í vöxt i nUtimasamfélaginu. Asi, svefnleysi, óánægja, þung- lyndi, — sU tilfinning aö komast aldrei yfir allt, sem þarf aö gera, allt þetta fylgir nUtimalifnaðar- háttum. Þessi vitahringur hefur mjög slæm áhrif á líkamsstarfsemina, ef hann viðgengst til lengdar. Vatn, lykillinn að lifinu 65% af líkamanum er vatn, og inniheldur þaö9,9% salt. Alitiö er, að frumurnar fari aö hrörna begar um fertugsaldur, og þegar þær eru orðnar uppþornaöar, hverfa þær. Breytingin kann að stafa af of lítilli vökvaneyslu. Þörf likamans fyrir vökva eru 2-3 litrar á dag. Blávatn, ávaxtasafi og jurtate er gott aö drekka, en mikilvægast er aö drekka vænt vatnsglas strax á morgnana á fastandi maga. Saltneyslan ætti ekki aö vera meira en 5 g á dag (meðalneysla er 8-12 g). Salt bindur vökva i llkamanum, en á rangan máta og á röngum stöð- um. Sjá meðfylgjandi mynd. Aukahormónar tefja fyrir öldrunareinkenn- um Otkölkun beinanna, sem eykst eftir breytingaskeiðiö, er vanda- mál, i nánum tengslum við öldr- unina. Beinin geta tekiö i sig og gefiö frá sér kalk. 98% af kalki likamans er aö finna I beina- grindinni, afgangurinn er I blóð- inu. östrogen, kvenhormóninn, hefur áhrif á kalkjafnvægið og getur þvi átt sök á Utkölkuninni úr beinunum. Allt aö tvitugsaldri er beinabyggingin aö byggjast upp og styrkjast. A aldrinum 21-35 breytist hún litið, en eftir 36 ára aldur rýrnar beinaþyngdin um 1- 2% á hverju ári. Útkölkun beinanna gengur hægt og leggst sérstaklega þungt á konur. Kalktapiö leiöir stundum til beinbrota og gerir þau liffæri, þar sem kalk er aö finna, veik- byggöari. Rétt mataræöi er sérlega mikil- vægt i þessu sambandi. 1 daglegu fæöi veröur aö finna 500-600 mg kalcium (samsvarar 1/2 lltra af mjólk eöa 65 g af meöalfeitum osti). Þar aðaukier þörf fyrir D- vitamín og fosfór og meltingin veröur aö vera I góöu lagi. Sé hugaö aðþessari hliö málsins.sér lokaöa kirtlakerfiöum afganginn, en það stjórnar hormónajafnvæg- inu. Framantalið eru nokkrar af á- stæöunum fýrir þvi að læknavls- indin eru farin aö notast við hor- mónameðferö til aö fyrirbyggja útkölkunina. Óþægindin, sem fylgja breytingaskeiðinu, láta þá ekki á sér kræla og öldruninni er skotið á frest. Læknisráð alþýðunnar og öldrun Hvaö er aö segja um gömul ráö alþýðunnar I baráttunni viö öldr- un: aö neyta hvitlauks, rós- marins, Ginsengs, geitaosts o.s.frv.? Viö vitum með vissu, aö öldrun er sambland af margvislegri virkni, sem á sér staö i likaman- um. Viö getum ekki afneitað þessum gömlu ráöum, þar sem ekki eru fyrir hendi nægar visindalegar sannanir, hvort heldur er með eöa móti. Mjög sterk trú á eitthvert efni getur mjög gjarna haft þau áhrif á likamann, sem leitaöer eftir. Hin svokölluöu placebo-áhrif (að láta læknast af áhrifalausu meöali) eru vel þekkt meöal visinda- manna og geta reynst ótrúlega á- hrifamikil. Jákvætt hugarfar og líf- erni Vísindamenn eru sammála um að breytingarnar i líkamanum, sem við getum fylgst með meö læknisránnsóknum og prófunum, sýni fram á að hrörnunin, sem hefst við 35-40 ára aldur, stefni aðeins I eina átt, — til eyöingar. Á andlega sviöinu getum viö haldiö okkur ungum talsvert lengur. Andinn heldur áfram að vera ungur og það getur leitt til togstreitu, þegar likaminn ræöur ekki almennilega viö það, sem andinn vill og óskar eftir. Jákvæð afstaöa hefur áhrif á okkur sjálf og umhverfi okkar. Aö læra að lifa á liöandi stund og vera ekki meö áhyggjur af þvi, sem viö geröum i gær, eöa gerð- um ekki, er nokkuð, sem við ætt- um öll aö venja okkur á. Til- hneigingin til að harma eigin geröir og annarra veröur sterkari með aldrinum. Þaö getur haft of- an af fýrir fólki, en er alls ekki rétta viöfangsefniö. Verum þvi bjartsýn! Horfum fram á veginn! Þökkum fyrir það góða og fagra, sem okkur hefur fallið i skaut. Gerum áætlanir og byrjum á einhverju nýju. Þaö er kostur á svo mörgu, sem örvar og hleður likamann nýrri orku. Slíka örvun getum við ekki metiö of hátt, þegar um þaö er aö ræöa aö tefja fyrir öldruninni, bæði á likama og sál. Erföaeiginleikar vega þungt á metunum i sambandi við þaö, hvernig fólk eldist. En þaö gera lifsvenjur lika og þær getum við tamið okkur. Rétt mataræöi og rétt hreyfing, ekkert áfengi og engar sigarettur — þessi atriði geta haldiö likamanum eins ung- um (eöa allt aö þvi) og andanum. Auk þessa fá margar konur mikla aöstoö með hormónagjöfum. 6-^ju sr- . ssg. mm- ■ Sigurlaug Marinósdóttir viö afgreiösiu I verslun sinni Leikfangaveri. (Timamynd: Róbert). SUMARGJAFIR FYRR OG NÚ ■ Hér á iandi hefur lengi tfðkast sá siður, að gefa smágjafir á sumardaginn fyrsta. Oftast er það þó þannig, að forcldrar cru að endurnýja ýmis útileikföng barna sinna fyrir sumariö. i bók Árna Björnssonar þjóðhá ttafræöings, Saga daganna, segir að elsta dæmi sem vitað er um sumargjafir hér á landi, sé frá 1545. Þá gaf Gissur biskup Einarsson heim- ilisfólki sinu „sumargáfur". Voru það bæði skildingar og ein- hverjar flikur, eftir þvi sem skrifaöar heimildir herma. Blaðamaður Heimilistimans hafði samband við nokkrar leik- fangaverslanir I Reykjavik til þe ss að forvitnast um hvort mikið væri um leikfangakaup fyrir sumardaginn fyrsta. Svör afgrciðslufólksins voru á þá leið, að töluvert hefði verið keypt þessa viku, einkum af boltum, sippuböndum og smá- bílum. Ömmurnar kaupa mest af leikföngum 1 Leikfangaveri varð fyrir svörum eigandi verslunarinnar, Sigurlaug Marinósdóttir. Hún sagði, að töluvert hefði verið keypt þar i þessari viku af úti leikföngum, svo sem boltum, sippuböndum og sundkútum o.fl. þess háttar, en þetta væri svo sem engin jólaös, eða neitt i likingu við það sem væri i jóla- mánuðinum. Sigurlaug sagði að ömmurnar væru hvað drýgstar við leikfangakaupin fyrir sumardaginn fyrsta. Meira um sumargjafir fyrir 8—10 árum en nú? Stefán Jóhannsson i Leik- húsinu að Laugavegi 1, sagði smábila, bolta, sandkassaleik- föng, svosem fötur og skóflur og önnur vorleikföng, seljast mest þegar verður væri gott. Hann sagði að ekki hefði verið sér- staklega mikil sala á leik- föngum nú fyrir sumardaginn fyrsta en þó hefði hún verið talsverð. Liklega hefðu sumar- gjafakaup verið meiri fyrir svo sem 8—10 árum en nú er, sagði Stefán. Börnin kaupa stundum sumargjafir handa foreldrunum 1 Liverpool er mikið úrval leikfanga og Guðrún afgreiðslu- stúlka þar sagði okkur, að á vorin væri alltaf mikil sala i leikföngum, einkum þegar gott og sumarlegt veður væri. Guðrún sagði, að stundum kæmu llka börn, sem vildu kaupa sumargjafir handa for- eldrum sinum og yngri systkin- um. Þau væru þó nokkuð útsjónarsöm að finna einhverj- ar skemmtilegar smágjafir, sem væru ekki ofviða pen- ingapyngju þeirra. Blaðamaður spurði, hvort mikið hefði verið auglýst til sumargjafa frá versluninni, en Guðrún sagöi það ekki vera, og sagðist ekki hafa tekið eftir sumargjafa-auglýsingum í fjölmiðlum, en annars væri allt að kafna I fermingargjafaaug- lýsingum þessa dagana.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.