Tíminn - 22.04.1982, Side 17

Tíminn - 22.04.1982, Side 17
Fimmtudagur 22. april 1982 17 íþróttir " 'ÍÍM sMIF **& ***%■* 5 ■ KR bikarmeistari i fyrsta sinn og fagnaðarlætin leyna sér ekki. Timamynd EUa. KR-ingar í Evrópu- keppni í fyrsta sinn 19:17 f úrslitum bikarkeppninnar — sigruðu FH ■ KR varð bikarmeistari í handknattleik í fyrsta sinn i sögu félagsins þegar þeir sigruöu FH 19:17 i æsi- spennandi úrslitaleik sem fram fór i Laugardalshöll í gærkvöldi. Næsta ár taka því KR-ingar i fyrsta skipti þátt i Evrópukeppni fyrir islands hönd. KR-ingar voru mun ákveðnari i öllum leik sinum og hófu leikinn af miklum krafti, en það var eink- um varnarleikur liösins sem var i góöu lagi og skoruöu FH-ingar ekkert mark utan af velli fyrstu 10 minútur leiksins. begar á hálf- leikinn leiö sóttu FH i sig veðriö og eftir 20 minútna leik jöfnuöu FH-ingar metin 6:6, en KR komst i 5:1 strax á fyrstu minútum leiksins. Þaö sem eftir var hálf- leiksins skiptust liöin á aö skora, en KR haföi forystu þegar gengiö var til leikhlés 9:8. 1 upphafi siöari hálfleiks höföu KR-ingar ávallt forustu 1 til 2 mörk, en FH var aldrei langt und- an og um miöjan hálf leikinn jöfn- NM ífimleikum: Haldið hér um helgina ■ Unglingameistaramót Norðurlanda I fimleikum veröur haldið i Laugardalshöll um næstu helgi. Alls munu um fjörutiu unglingar frá Noröurlöndunum taka þátt i mótinu sem hefst kl. 14.30 á laugardaginn. Fyrri daginn veröur lands- keppni og hlýtur það land Norður- landatitilinn sem flest stig fær. Siðari daginn veröur siöan ein- staklingskeppni og hlýtur stiga- hæsti einstaklingurinn titilinn Norðurlandameistari. uðu þeir metin 13:13. Upphófst nú mikill barningur og darraðar- dans, þar sem taugaspenningur leikmanna var i fyrirrúmi en bæði liðin eru skipuö mjög ungum og reynslulitlum leikmönnum sem ekki þola meö góöu móti hina miklu spennu sem fylgir þvi aö leika úrslitaleik sem þennan. Jafnt var nú á öllum tölum i 16:16, en þá náöu KR-ingar 2 marka forustu á ný 18:16. FH sem var einum manni fleiri siðustu 30 sekúndurnar reyndi allt hvaö þeir gátu til að jafna metin og þegar 14 sekúndur voru . til leiksloka minnkuöu þeir muninn i 18:17 úr vitakasti. Siöustu sekúndur leiks- ■ Sænska liðiö Gautaborg hefur svo sannarlega komið á óvart i Evrópukeppninni i knattspyrnu, en liöið er nú komið i úrslit U.E.F.A. keppninnar. Gautaborg sigraöi Kazerslauten 2:1 i Gauta- borg, eftir venjulegan leiktima var staðan jöfn 1:1, en Gautaborg tryggði sér sigur úr vitaspyrnu fyrir leikslok. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli 1:1. Til úrslita i Evrópukeppni meistaraliða leika ins spiluðu þeir maöur á mann, en i staö þess aö ná að jafna skoruöu KR-ingar sitt 19 mark og unnu þvi verðskuldaö 19:17. KR vann þennan leik fyrst og fremst á sterkri liösheild, góðri samvinnu og mikilli baráttu. Markvöröurinn Gisli Felix Bjarnason varöi mjög vel i marki KR og skipti þá ekki máli hvort um hraðaupphlaup eöa langskot var aö ræða. Bræöurnir Alfreö og Gunnar voru KR drjúgir að vanda ogþósérstaklega Alfreö en Gunn- ar lék þennan leik nefbrotinn og verður þaö að teljast ósérhlifni á háu stigi. FH náöi aldrei upp þeirri bar- Aston Villa og Bayern Munchen. Aston Villa geröi jafntefli viö Anderlecht 0:0 á heimavelli þeirra siðarnefndu, en sigruöu i fyrri leiknum 1:0. Bayern Munchen sigraði ungversku meistarana Radinchi4:0i Bayern i gærkvöldi en tapaöi fyrri leikn- um 4:3. Til úrslita i Evrópukeppni bikarhafa leika Barcelona og Standard Liege. HG. áttu og liðsanda sem liöum er nauösynlegur i leik sem þessum, en það sem varö liðinu aö falli i þessum leik var hversu illa þeim gekk að nýta sér hin mörgu upp- lögöu marktækifæri sem féllu þeim i skaut i leiknum. Kristján Arason var besti maöur FH en undir lok leiksins var hann tekinn úr umferö og riölaðist allur leikur FH mjög við þaö. Mörk KR; Alfreö 5, Haukur Geirmundsson 4, Jóhannes Stefánsson 3, Gunnar Gislason og Ólafur Lárusson 2 hvor, Haukur Ottesen og Friörik Þorbjörnsson 1 hvor. Mörk FH: Kristján 9, Hans Guðmundsson 3, Valgarð 3, Guö- mundur Sveinn og Finnur 1 mark hver. Dómarar voru Rögnvaldur Er- lings og Arni Tómasson. HG Jafnt hjá KA og Þór ■ KA og Þór geröu jafntefli i fyrsta opinbera knattspyrnu- leiknum sem háöur var á Akur- eyri á keppnistfmabilinu en leikur liöanna var sa fyrri I Akureyrar- mótinu. Leikurinn var háöur á „Sana- vellinum” eöa „Wembley” eins og malarvöllurinn á Eyrinni er kallaður fyrir noröan og lauk hon- um þannig aö hvort liðið skoraöi eitt mark. Guöjón Guömundsson skoraði fyrir Þór í fyrri hálfleik en Elmar Geirsson jafnaöi fyrir KA i þeim siðari. Heldur þótti þessi viöureign lið- anna verasliSc.en húnvarháð við erfiö skilyrði og ekki verjandi að áfellast leikmenn mjög fyrir frammistöðuna af þeim sökum. gk- Akureyri „Stjórnin hjá KR er frábær” segir Jóhann Ingi þjálfari KR ■ „Það sem færði okkur sigur i þessum leik var þaö að undirbúningur okkar var meiri og betri en FH-ing- anna”, sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfari KR aö leiknum loknum. Viö höfum lagt mjög hart að okkur við æfingar og fórum meðal ann- ars i æfingabúöir austur á Sel- foss, þar sem FH liðið var skoðaö mjög gaumgæfilega. Þessi sigur KR er félaginu mjög mikill sálrænn sigur þvi þetta er í fyrsta skipti sem fé- lagiö vinnur til þessara verö- launa og öölast rétt til þátt- töku i Evrópukeppni. Aö lok- um sagöi Jóhann aö ekki mætti gleyma þætti stjórnar handknattleiksdeildar KR i þessu máli, en hann heföi aldrei unniö hjá nokkru félagi sem stjórnaö væri af eins mik- illi röggsemi og hjá KR og gætu mörg félög af þeim lært i þvi sambandi. HG. Gautaborg í úrslit FERMINGARGJAFIR 103 Daviðs-sálmur. Lofa þú Drottin, sála min. ofj alt. snn i nu r or. hans heilaga nafn ; lofa þii Drottin. sála min. <>g glovm oigi noinum vclgjcírðum hans, BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (^iibbmnböóíofu Hallgrimskirkja Reykjavlk sími 17805 opið3-5e.h. Brita. Eru luktir og glitmerki í lagi á hjólinu þínu?j \. yUMFERÐAR I Iráð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.