Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 22.04.1982, Blaðsíða 23
Flihhltutíagur 22. aprll Í982 ‘mtm- 23 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús gnboginI ÞJÖDLLIKHÚSID Bátarallýið Heimsfræg stórmynd: Gosi i dag kl. 14 Fáar sýningar eftir Amadcus i kvöld kl. 20 Ilússkáldsins föstudag kl. 20 Siöasta sinn Meyjaskemman Frumsýning laugardag kl. 20, (Jppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20 3. sýning miövikudag kl. 20 Sunnudaginn kl. 14. Dagskrá til heiöurs Halldóri Laxness á vegum Kithöfunda- sambands islands og Þjóöleik- hússins. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókcypis. Kisuleikur I kvöid kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Uppgjörið aukasýning sunnudag kl. 16. Miöasalakl. 13.15—20. Simi 11200. Hetjur fjallanna Hrikalega spennandi ný amerisk úrvalskvikmy nd I litum og cinemascope. Myndin fjailar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir lifi sinu I fjalliendi villta vestursins. Leikstjóri Richard Lang. Aöalhlut verk Charlton lieston, Brian Keith, Victoria Ilacimo. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. OliverTwist Sýnd aöeins i dag kl. 2.30. — Verö kr. 28. ótrúlega spennandi og stórkost- lega vel leikin ný, bandarisk stór- mynd i litum, framleidd og leik- stýrö af mcistaranum Stanley Kubrick. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Shelley Ouvall. Isl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ath. brcyttan sýningartima. Hækkaö verö Bráöskemmtileg og spennandi ný sænsk gamanmynd, ______ _ ofsaleg kappsigling viö nokkuö furöu- legar aöstæöur, meö Janne Carls- son Kim Anderzon — Rolv Wesen- Iund o.m.fl. Leikstjóri Iveberg. lslenskur texti. Myndin er tekin i STEREO Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 DOLBY Leitin aöcldinum (Quest for fire) Sóley er nútima þjóösaga er ger- ist á mörkum draums og veru- leika. Leikstjórar: Róska og Manrico Aöalhlutverk: Tine Hagedorn 01- sen og Rúnar Guöbrandsson. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Montenegro ISLENSKA ÓPERAN Sigaunabaróninn Gamanópera eftir Jóhann Strauss. LKIKFKI A(J RKYKJAVÍKl IR 41. sýn. fimmtudag kl. 17.00 42. sýn. föstudag kl. 20.00 ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Áhorfcndasal vcröur lokaö uin leiö og sýning hefst. Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leitin aö eldinum” er frábær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin I Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaf- lega aö vera tekin aö miklu leyti á Islandi. Myndin er I I)olby stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Salka Valka i kvöld uppselt sunnudag kl. 20.30 Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifiö. Susan Anspach, IJrland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10 7,10 9,10 og 11.10. Hassiö hennar mömmu 9. sýning föstudag kl. 20.30 Brún korl gilda 10. sýning miövikudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Jói laugardagkl. 20.30 Miöasala i lönó kl. 14—20.30, simi 16620. Gleðilegt sumar! Aukasýning Siöasta ókindin Söngleikurinn Jazz-inn Sunnudagskvöld kl. 21.00. Miöasala frá kl. 16. ,GrinM-húsið Spennandi ný litmynd um ógn- vekjandi risaskepnu frá hafdjúp- unum, meÖ James Franciscus, Vic Morrow Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15, 11,15 Ný æsispennandi mynd frá Uni- versal um ungt fólk sem fer i skemmtigarö, þaö borgar fyrir aö komast inn, en biöst fyrir til þess aö komast út. Myndin er tekin og sýnd I DOLBY STEREO. Aöalhlutverk: Eliza- beth Berrigge og Cooper Huck- abee. lsl. texti. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. 2y 1-15-44 Óskars- verölaunamyndin 1982 21*3-11-82 Rokk i Rcykjavik Eldvagninn Islenskur texti Sími 11475 Enginsýningidag ALÞYÐU- LEIKHÚSID v* Hafnarbíói I ,,Þetta er nefnilega ekkert siöur kvikmynd fyrir gamla fólkiö lef þannig má aö oröi komast)”. Jakob S. Jónsson Pjóöviljinn „Dúndrandi Kokkmynd" Klias Snæland Jónsson Timinn. „Sannur Rokkfilingur” Sæbjörn Valdimarsson. Morgunblaöiö „Margbreytni Rokksins i hnot- skurn". Siginundur Ernir Rúnarsson Dagblaöiö/Visir. Framleiöandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi: Friörik Þór Friöriks- son. Kvikmyndun: Ari Kristinsson. CHARIOTS OF FIRIu Myndin hlaut fjögur . sem _______ . „ óskarsverölaun I marz sl. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta tóniistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kos- in b'esta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Don Kikoti i kvöld kl. 20.30 Ath. Fáar sýningar eftir. Súrmjólk með sultu idagkl. 17.00 Elskaðu mig föstudag kl. 20.30 Ath. allra sföasta sýning Reykjavik Miöasala opin alla daga frá kl. 14, simi 16444. son, Tómas Tómasson, Þóröur Arnason. Fyrsta Islenska kvikmyndin sem tekin er upp i Dolby-stereo. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Quest FORFlRE kvikmyndahornid Grín og ævintyri skila hagnadi ■ Af og til hafa birst 1 þessum þætti frásagnir af verðiaunaveiting- um og kosningum um bestu kvikmyndir iiðins árs og besta framlag þeirra mörgu listamanna og tæknimanna sem þurfa að starfa saman til þess að búa til kvikmynd. En það skiptir hins vegar enn meira máli fyrir kvikmyndaframleiðendur að fá almennar vinsæld- ir í kvikmyndahúsunum en verðlaun á hátfðum, því án slikra ai- mennra vinsælda og þeirra tekna sem af þeim leiðir, yrði litiö úr frekari kvikmyndagerð. 1 nýjasta tölublaði banda- riska timaritsins „Film Comment” er yfirlit yfir fjár- hagslega útkomu helstu nýju bandarisku kvikmyndanna á liðnu ári, auk þess sem fjallað er um þær miklu breytingar, sem orðið haí'a á eignarhaldi stóru bandarisku kvikmynda- veranna á siðustu mánuðum. Þannig hefur oliukóngurinn Marvin Davis keypt ,,20th Century Fox”, „MGM” kvik- myndaverið gleypti „United Artist”. Stórfyrirtækið T.A.T. Communications keypti „Avoc-Embassy” og kóka- kóla-samsteypan tilkynnti þá fyrirætlan sina að kaupa „Columbia Pictures”. A siðasta ári kostaði meðal- kvikmynd 11.3 milljónir dala i framleiðslu (tæplega 120 mill- jónir islenskra króna á núver- andi gengi), en þar að auki kostaði að meöaltali 7-9 milljónir dala að koma henni á markað i Bandarikjunum, eða 75-100 milljónir króna. Meðal- kostnaður við bandariska kvikmynd var þannig um 195- 220 milljónir króna. Sumar kvikmyndir kostuðu að sjálf- sögðu mun meira, en aðrar voru hins vegar miklu ódýr- ari. Ogtekjurnarfóruallsekki eftir kostnaðinum. En hvernig kvikmyndir gengu þá best i bandariskum kvikmyndahúsum i fyrra? Jú, gamanmyndir og ævintýra- myndir sátu þar i fyrirrúmi. Sem sagt lifsflóttinn i al- gleymingi. Ef litiðer á hvert stóru kvik- myndafyrirtækjanna fyrir sig, þá mun Comumbia hafa kom- ið einna best út fjárhagslega. Þær fjórar kvikmyndir sem best gengu hjá þvi fyrirtæki eru allar gamanmyndir. „Stir Crazy” gaf af sér 58.4 milljón- ir dala „Seems Like Old Times” 22 milljónir dala, „Stripes” 39.5 milljónir dala og „Nice Dreams” 17 miiljón- ir. Þessar myndir voru allar frekar ódýrar i framleiðslu en eina „stórmyndin” sem Columbia hefur framleitt siöan 1977 er söngleikurinn „Annie” sem frumsýnd verður i næsta mánuði en hún kostaði um 40 milljónir dala. Af öðrum Columbiu-mynd- um má nefna „Absence of Malice”, sem talið er að gefi af sér um 20 milljónir dala (myndin fjallar um fórnar- lamb rannsóknarblaöa- mennsku og er með Paul New- man og Sally Fields i aðalhlut- verkum), og mynd Neil Simons „Only When I Laugh” 12 milljónir, en „Neighbors”, önnur gamanmynd, um 15 milljónir. Þá hefur mynd Polanskis, „Tess”, skilað þolanlegum tekjum, tæpum 10 milljónum dala og sömuleiðis teiknimyndin „Heavy Metal”, ■ „Raiders of the Lost Ark” — ævintýri og grin fellur best f kramiö hjá bandariskum kvikmyndahúsagestum. en önnur teiknimynd „Ameri- can Pop” gekk mjög illa. Hjá Paramount var það „Raiders of the Lost Ark”, mynd þeirra Spielbergs og Lucasar, sem skilaði mestum tekjum, eða tæplega 90 milljónum dala — og pening- arnir streyma enn inn. Næst i röðinni kom hrollvekjan „Fri day the 13th, Part II”, með um 10 milljónir dala (þótt mynd Warren Beattys „Reds” hafi nú farið fram úr þeirri tölu), og „Mommie Dearest” gaf 9 milljónir i tekjur. Aðrar myndir gengu iila svo sem „Victory” sem gaf aðeins af sér 4.2 milljónir, og „Paternity”, nýjasta mynd Burt Reynolds. Nokkrar myndir, sem Para- mount dreifði skiluðu um 6 milljónum dala i tekjur, þ.e. langt innan við kostnaðarverð. Þará meðal voru myndir, sem vöktu mikla athygli i fjölmiðl- um, svo sem „The Postman Rings Always Twice” og ,,S.O.B.”,og „Dragonslayer”, sem kostaði 18 milljónir i framleiðslu. Ýmsar aðrar góðar myndir skiluðu einnig litlum tekjum, svo sem „At- lantic City” (3 milljónir dala) og „Gallipoli” (2.4 milljónir). „Reds” var frumsýnd skömmu fyrir jólin og talið er að sú mynd muni endanlega gefa 25-30 milljónir dala i tekj- ur, sem er út af fyrir sig gott en dugar ekki upp i kostnað. Onnur stórmynd, „Ragtime”, hefur hins vegar gengið illa. Nánar segir frá fjárhags- legu gengi kvikmynda hinna stóru bandarisku kvikmynda- framleiðendanna i siðari þætti. —ESJ lEIÍas Snæland Jónsson skrif- ar ★ ★ ★ -¥- ¥■ Lifvörðurinn ★ ★ Lögreglustöðin i Bronx ★ ★ Bátarallýið ■¥■ -¥ Leitin að eldinum ★ ★ Rokk i Reykjavik ★ ir The Shining + ir Fram i sviðsljósið ir + Montenegro * Hetjur fjallanna + AF Aðeins fyrir þin augu Stjörnugjöf Tímans **** frábær • *** mjög góð • * * góA • * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.