Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 30. april 1982 Umsjón: B.St. og K.L „Venus 20. aldarinnar” var Ava Gardner gjarna kölluö á velmektardögum sinum. Þá voru allir eftirsóttustu karlmennirnir á hælunum á henni meö alls kyns tilboö. Nú viröist vera aö renna upp nýtt velgengnisskeiö hjá henni. ■ Ekki er þaö vegna fá- tæktar, aö Liza Minnelli heldur eins vel utan um fé1 sitt og raun ber vitni. Hiln er sem kunnugt er ein af kauphæstu skemmti- kröftum heims. Samt sem áöur lét hún sig hafa þaö fyrir skemmstu, er hún haföi notiö góöra veitinga á dýrum skemmtistaö i New York ásamt manni sinum, Mark Gero, aö skella félagsskirteini sinu 1 bandarlsku leikarasam- tökunum á boröiö, þegar aö þvl kom aö greiöa reikninginn. Samkvæmt þvi átti hún rétt á 50% af- slætti á inngöngugjaldi! ■ Hákon Lorentzen ber norrænt yfirbragö, en segist lita á sig sem Brasiliumann. Kona hans er brasiliönsk yfirstéttarstúlka, Martha aö nafni. Elton vildi syngja líka ■ Söngkonan France Gall var aö halda söng- skemmtun i París nýlega, þegar allt I einu aö maöur stökk upp á sviöiö til hennar — þar var Elton John á feröinni — og hann tók undir meö France og súngu þau siöan saman dúett. Mikil hrifning varö i salnum. Elton virtist kunna hiö besta viö sig á sviöinu meö söngkonunni. Þau tóku siöan saman annaö lag, áöur en hann fór aftur i sæti sitt. Þaö fylgir sögunni, aö eftir konsertinn átti aö halda kampavlnsveislu ; söngvaranum til heiöurs, og auövitaö söngkonunni llka. Þar var drukkiö j mikiö kampavln, — en Elton sjálfur baö um glas af vatni! ■ Mörgum þykir nóg um hvaö Liza Minelli er séö peningamálum. ■ Siglingar og norska konungsfjölskyldan, þeg- ar annaö er nefnt, kemur hitt I hug. Þaö er þvi ekki aö undra, að það var ein- mitt i siglingaklúbbi, sem fundum þeirra Hákonar Lorentzen, dóttursonar Ölafs Noregskonungs, og Mörtu, brasilianskrar fegurðardlsar, sem nú er oröin konan hans, bar saman fyrir 5 árum. Ólafi konungi þótti ástæða til að leggja leiö sina til Rio de Janeiro til að vera viðstaddur brúö- kaup elsta barnabarns slns. En hann var ekki fyrr kominn til baka til sins heima en brúöhjónin komu I kjölfar hans. Þau Hákon og Martha hafa sem sé hugsað sér aö dveljast næstu tvö árin i Noregi, þar sem Hákon hyggst sýna konu sinni land og þjóð. Ekki hafa þau þó í hyggju aö ilend- ast I Noregi, enda segist Hákon lita á sig sem Brasillumann. Að tveim árunum liðnum snúa þau sem sagt heim, þar sem Hákon hyggst taka við störfum fyrirtæki föður sins, sem er útgerðar- maður. ■ Elton John brá sér upp á sviöið. Ava Gardner nær sér á strik á ný ■ Ekki er langt siöan dag hvern mátti sjá konu á göngu I úthverfi London meö hundinn sinn. Konan vakti svo sem enga sér- staka athygli, nema ef vera skyldi fyrir kæru- leysislegan útgang. Hún klæddist yfirleitt skitug- um bláum anorakk og á fótum bar hún óhrjálega ullarsokka, sem hún haföi troöiö buxnaskálmunum ofan I. Hárið var tjásulegt og vanhirt og andlitið bar merki óhóflegs drykkju- skapar. Hér var engin önnur kona á ferð en sjálf Ava Gardner, sem einu sinni var ein skærasta stjarna Hollywood, oröin 59 ára gömul. En nú er öldin önnur. Þeir, sem hafa séö Ava Gardner nýlega, eru ekki i neinum vafa um, hver er þar á ferö. Húöin er oröin silkimjúk, háriö vel snyrt og greitt, nokkur óþarfa klló farin veg allrar ver- aldar og Ava ber tisku- fatnaö af sama glæsibrag og fyrrum. — Ég er ósegjanlega hreykin af sjálfri mér, segir Ava Gardner nú. — Þaö tók mig langan tima aö brjótast út úr vitahring áfengisdrykkju og ein- manaleika. Enginn var ■ Þrjár tilraunir geröi Ava Gardner til aö höndla hjónabandssæluna, sem allar misheppnuöust. Þriöji eiginmaöur hennar var Frank Sinatra. mér til hjálpar. En þaö, sem bjargaöi mér, var tilboö um aö leika I kvik- myndinni „Priest of Love”. Ava Gardner var um skeiö ein eftirsóttasta stjarna Hollywood. Ekki bara til kvikmyndaleiks, heldur einnig til þátttöku I hinu ljúfa lífi. Þrisvar reyndi hún hjónabands- gæfuna. meö Mickey Rooney, Artie Shaw og Frank Sinatra. Auk þess átti hún þátt I ótal hneykslismálum og svo fór með timanum aö kvikmyndatilboöin fóru aö láta á sér standa. En nú hefur sem sagt gæfan snúist henni I vil aftur, og nú er bara að vona aö hún veröi Ava tryggari nú en áöur. Dóttursonur Noregs- konungs sýnir brúði sinni Noreg Liza Minnelli er sparsöm manMtíÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.