Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 17
FÖstudagur 30. aprll Í982 lyV ' •** 25 jútvarp ,Þú ert aö keyra körfuvagn ein- nvers annars, Denni. Okkar vagn er fullur af grænmeti.” DENNI DÆMALAUSI Skagfirðingafélagiö: Kaffisala og hlutavelta Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins i Reykjavik verður meö sitt árlega veislukaffi og hlutaveltu i Lindarbæ laugardaginn 1. mai n.k. kl. 14. Þar verður margt gömsætt á veisluborðinu og eigu- legir munir á hlutaveltunni. Eng- in núlI.Ágóðinn rennur til liknar- mála annað hvort hér á höfuð- borgarsvæðinu eða heima i héraði eftir þvi sem getan leyfir. Félags- konur vænta þess að allir vel- unnarar deildarinnar og aðrir, sem áhuga hafa á málefninu, leggi leið sina i Lindarbæ 1. mai. Minningarsjóður Ingibjargar Þórðardóttur Fjáröflunarkaffi til eflingar minningarsjóði Ingibjargar Þórðardóttur verður sunnudag- inn 2. mai kl. 15.00 i Safnaðar- heimili Langholtskirkju. Stjórnin ferdalög Otivistarferðir Laugardagur 1. mai kl. 13.00 Lambafell — Hrútagjá. Farar- stjóri Jón I. Bjarnason. Þetta er andlát Una Sigfúsdóttir, Hávallagötu 7. Reykjavik lést 28. april i öldrunardeild Landspitalans að Hátúni 10B Katrin Oddsdóttir, Rauðalæk 73, Reykjavik.lést i Landspitalanum 27. þ.m. fjórða ferð sem Útivist fer til að kynna Reykjanesfólkvang á þessu ári. Sunnudagur 2. mai kl. 13.00 Garðskagi — Sandgeröi — Hvals- nes. Fuglaskoðunarferð með Arna Waag. Báðar þessar ferðir eru léttar og þvl tilvaldar fyrir alla fjölskyld- una. Farið frá B.S.I. að vestan- verðu. Sjáumst! Otivist, simi 14606. Dagsferöir 1. mai (laugardag): Kl. 13 —- Vifilsfell (656 m). Farar- stjóri: Sigurður Kristinsson.Verð kr. 50.- Dgsferðir 2. mai (sunnudag): 1. kl.ll Tindstaöafjall (786m) norðvestan i Esju.Fararstjóri: Guðmundur Pétursson Verð kr. 80-. 2. kl. 13 Kerlingargil/steinaleit. Sveinn Jakobsson, bergfræðingur verður i ferðinni og segir frá bergtegundum. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 80.- Fariö frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin, Farmiðar við bií Ferðafclag tslands. bókafréttir Verkfræðingatal 1981 komið út ■ Verkfræðingatal 1981, kom út um siöustu jól. I þvi eru 962 æviskrár islenskra verk- fræöinga og annarra félags- manna Verkfræðingafélags Islands, auk ritgeröar um menntun islenskra verk- fræðinga eftir Sveinbjörn Björnsson og skráa yfir mannanöfn, fyrirtæki og stofnanir. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning nr. 70 — 27. aprit 1982 kl. 09.15. 01 —Bándarikjadollar................... 02 — Sterlingspund..................... 03 — Kanadadollar...................... 04 — Dönsk króna....................... 05 — Norsk króna....................... ■ 06 — Sænskkróna......................... 07 — Finnsktmark ......... .......... 08 — Franskur franki................... 09— Belgiskur franki................... 10—Svissneskurfranki................... 11 — Hollensk florina............... 12 — Vesturþýzkt mark.................. 13 — ttölsklira ....................... 14 — Austurrlskur sch.................. 15— Portúg. Escudo..................... 16 — Spánsku peseti ................... 17 — J apanskt yen..................... 18 — irskt pund........................ Kaup Sala 10,370 10,400 18,417 18,470 8.479 8,503 1,2860 1,2897 1,7101 1,7150 1,7648 1,7699 2,2637 2,2702 ; 1,6733 1,6782 0,2313 0,2320 ' 5,2854 5,3007 3,9303 3,9416 4,3645 4,3771 0,00790 0,0793 0,6208 0,6226 0,1432 0,1436 0,0988 0,0991 0,04338 0,04350 15,086 15,129 FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 mánud.-fbstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiösla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar láaaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-apríl. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð í Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039. Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður. sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i óðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 1 7 .30. Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og I karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og á sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og k 1.17.15 -19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl 10 12., Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— i mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi k1.20,30 og frá Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvík sími 16420. I Sigurvegarinn, Nicoie, er aðeins 17 ára gömul. Söngvakeppnin ■ 1 kvöld er á dagskrá sjón- varps Söngvakeppni sjón- varpsstöðva i Evrópu 1982. Keppnin fór að þessu sinni fram I Harrogate á Englandi 24. april og voru keppendur frá 19 löndum. Það er Pálmi Jóhannesson sem hefur þýtt texta við myndina frá keppn- inni. Varla hefur farið fram hjá neinum aðsigurvegari varð v- þýska skólastúlkan Nicole, sem söng lagið „Ein bisschen Frieden”. I öðru sæti varð lag frá Israel, „Hora”, sungið af AviTolendano, og i þriðja sæti varð syiissneskt lag, „Amour- on t’aime,” sungið af Arlette Zola. útvarp Föstudagur 30. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir 7.55 Daglegt mál. Endurt. Þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jóhannes Proppé talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiðar Vilborg Gunnarsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortið skal hyggja” Umsjón: Gunnar Valdi- marsson. Samfelld dagskrá úr verkum Jakobinu Sigurðardóttur. Flytjendur: Asa Ragnarsdóttir, Jón Júliusson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Karl Agúst Úlfsson. 11.30 Morguntónleikar Lazar Berman leikur á pianó Fjórar etýður og Spánska rapsódiu eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guðm undsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Jouepelto Njöröur P Njarðvík les þýð- ingu sina. (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar' 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 i hálfa gatt Börn i opna skólanum i Þorlákshöfn tekin tali. Seinni þáttur Umsjónarmaður: Kjartan Valgarðsson. 16.50 LeitaðsvaraHrafn Páls- son félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlust- enda. 17.00 Siðdegistónleikar Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 16 i e-moll eftir Giovanni Battista Viotti; Charles Mackerras stj. /Rikishljómsveitin i Dresden leikur Sinfóniu nr. 2 i h-moll eftir Franz Schu- bert; Wolfgang Sawallisch stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Lög unga fóIksinsHildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Ein- söngur: Elln Sigurvins- dóttir syngur islcnsk lögViö pianóið: Agnes Löve.b. Um Stað I Steingrimsfirði og Staðarpresta Söguþættir eftir Jóhann Hjaltason fræöimann. Hjalti Jóhanns- son les fyrsta hluta. c. Kvæði eftir Ingvar Agnars- son Ólöf Jónsdóttir les. d. Sjómaður á Hvitahafi — bóndi I Mýrdal Þorlákur Björnsson i Eyjarhólum segir frá störfum sinum á sjó og landi i viðtali við Jón R. Hjálmarsson e. Kór- söngur: Karlakór Selfoss syngur islensk lög Söng- stjóri: Asgeir Sigurösson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (7). 2300 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 30. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prýðum landið, plöntum trjám Þriðji þáttur. 20.45 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.00 Skonrokk Popptónlistar- þáttur i umsjón Þorgeirs Astvaldssonar. 21.30 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.10 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva I Evrópu 1982 Keppnin fór að þessu sinni fram i Harrogate á Eng- landi 24. april og voru keppendur frá 18 löndum. Þýðandi: Pálmi Jóhannes- son. (Evróvision — BBC) 00.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.