Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 30. april 1982 1 !l*.'.!l !l f. il j'. 21 fþróttir „Byrjun- in drap okkur” — sagdi Einar Bollason eftir að Ungverjar sigruðu ísland 114-90 í Evrópukeppninni í körfuknattleik í Skotlandi í gær ■ //Þetta var að mörgu leyti klassaleikur hjá strákunum" sagði Einar Bollason þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknatt- leik sem nú tekur þátt í C-keppninni í körfuknatt- leik í Edinborg i Skot- landi. Island lék gegn Ungverjum í gær og fóru Ungverjarnir með sigur af hólmi 114-90 eftir að hafa haft yfir i byrjun 60-51. //Það má segja að byrj- unin hafi drepið okkur í leiknum. Þá gekk okkur mjög illa og Ungverjarnir náðu mjög góðri forystu. Undir lok fyrri hálfleiks náðu strákarnir mjög góðum kafla og tóku að saxa á forskot Ungverj- anna. Fljótlega í seinni hálfleik náðum við að minnka muninn niður í átta stig/ en þá var það búið. Nær þeim tókst okkur ekki að komast. Þaö er ekkert vafamál a6 Ung- verjarnir eru me& langsterkasta liöið hér i C-keppninni og þaö er alveg á hreinu aö þeir vinna þessa keppni meö yfirburöum. Þaö var hreinasta óheppni aö Ungverjarnir skyldu falla niöur I C-riöilinn, þar eiga þeir ekki heima. En þaö kemur dagur eftir þennan dag, ég held aö landsliöiö i körfuknattleik hafi aldrei oröiö fyrir eins miklum hrakföllum eins og i þessari keppni. Jön Sigurösson lék ekki meö okkur i þessum leik, viö ætlum aö athuga hvort hann geti leikiö meö á móti Skotum á morgun (i dag) en ég tel þaö frekar óliklegt. Þetta er oröiö nánast unglingalandsliöiö meö Simon i broddi fylkingar. Torfi meiddist i Hollandi og hann hefur ekki náö sér af þeim meiöslum, leikur þó meö, en er ■ Torfi Magnússon hefur staöiö sig vel meö Islenska landsliöinu þrátt fyrir meiðsli allur „teipaöur” og reifaöur frá Torfi var stigahæstur I Islenska skoraöi 17 og þeir Rikharöur og læri og upp úr. liöinu skoraöi 18 stig, Valur Simon 16 stig hvor”. röp-. Guðrún bætti metið — í kringlu- kasti innanhúss ■ Guörún Ingólfsdóottir frjálsiþróttakona úr KR bætti islandsmet sitt i kringlukasti innanhúss á innanféiagsmóti KR I fyrradag. Guörún kastaöi kringlunni 52,24 m en gamla metiö sem hún átti sjálf var 51,86. röp-. „Er kominn af þyngsta skeidinu’” segir Janus Guðlaugsson, sem hefur átt við slæm meiðsli að stríða Janus Guðlaugsson ■ „Ég er kominn af þyngsta skeiðinu, þaö er eitthvaö aö birta yfir þessu” sagöi Janus Guö- laugsson, landsliösmaöur i knatt- spyrnu sem leikur i Þýskalandi. Janus hefur undanfariö átt viö slæm meiösli aö striöa og um tíma leit út fyrir aö hann yröi aö taka sér hvild frá knattspyrnu. „Þaö er oröiö ljóst aö ég verö ekki skorinn, þetta er klemmd taug, og möguleiki á aö hún sé sködduö. Ég æfi núna bara leik- fimi hér heima, ég get ekki mikiö hlaupiö. Þetta gengur ágætlega en ég ætla mér ekki aö ákveöa einhvern dag sem ég tel aö ég geti fariö aö leika. Þaö er alveg á hreinu aö ég fer ekki inn fyrr en ég er orðinn góöur”. röp-. Landsliðshópurirm í handknattleik valinn: Landsliðið tekur þátt í sterku móti — í Júgóslavíu þar sem heimsmeistararnir eru á meðal þátttakenda ■ islenska landsliöiö I handknatt- leik tekur þátt i mjög sterku æfingamóti i Júgóslavíu i lok júnimánaöar i sumar. Meöal þátttökuþjóöa á þessu móti eru heimsmeistarar Rússar heima- menn, silfurhafar frá siöustu HMkeppni, Pólverjar og Sviss- -lendingar. islenska landsliöiö er núaðhefja undirbúning sinn fyrir B-keppnina I HoIIandi sem veröur . i byrjun næsta árs og er þessi ferö liðsins liður i þeim undirbúningi. Hilmar Björnssott/landsliðs- þjálfari hefur valiö landsliðshóp til æfinga og munu æfingar byrja strax i næstu viku. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markveröir: Kristján Sigmundsson.Viking Einar Þorvarðarson, HK Gisli Felix Bjarnason.KR Haraldur Ragnarsson/FH Aðrir leikmenn: Steindór Gunnarsson, Val Jóhannes Stefánsson.KR Þorgils Óthar Mathiesen,FH Ólafur Jónsson ,Viking Páll Ólafsson,Þrótti Gunnar Gislason.KR Bjarni Guðmundsson/Nettelstedt Guðmundur Guðmundsson, Viking Alfreð Gislason,KR Sigurður Sveinsson.Þrótti Þorbergur Aðalsteinsson/Viking Kristján Arason,FH Þorbjörn Jensson ,Val Trúlega verður þessi 17 manna hópur skorinn niöur i 14 áður en haldið verður til Júgóslaviu. Sigurður Gunnarsson gaf ekki kost á sér i landsliðið i sumar vegna vinnu sinnar. röp-. Sigur hjá Val ■ Valsmenn sigruöu Ar- ntenninga 2-0 er félögin léku i Beykjavikurmótinu i knatt- spyrnu á Melaveliinum i gær- kvöldi. Mörk Vais geröu Magni Pétursson og Njáll Eiösson. í kvöld fer fram einn leikur i Reykjavikurmótinu og leika þá Þróttur og Fylkir og hefst sá teikur kl. 19. Víkingur og Frain leika siöan á morgun á Melavelli og hefst leikurinn kl. 15. Nokkuö vist má telja aö sá leikur sé úrslitaleikurinn á mótinu. Vikingar hafa forystuna eru með 9 stig en Fram hefur 8 stig. Auk innbyröisleiksins á ntorgun eiga Vikingar eftir leik gegn Fylki og Fram gcgn Armanni. röp-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.