Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.04.1982, Blaðsíða 3
„HEYRÐIINNBROTH) HLKYNNT TflLSTÖÐ LÖGREGLUBÍLSINS” frásögn piltsins sem sat í 19 daga gæsluvardhaldi, grunaður mann. Ég held aö fdlk ætti aö hafa þaö hugfast aö enginn er sdcur fyrr en sekt hans er sönnuö. Þaö er nefnilega allt annaö en gaman aö vera nú rúinn því litla mann- oröi sem ég haföi og þaö fyrir til- verknaö lögreglu, dómstóls og dagblaöa.” — Hver er þinn fyrri afbrota- ferill? „Hann er mjög stuttur,” svar- aöi ungi maöurinn. „Ég komst fyrst i kast viö rannsóknarlög- regluna tlu dögum áöur en ég var handtekinn á aöfaranótt páska- dags. Og þá vegna innbrota sem ég siöan gekkst viö,” sagöi ungi maöurinn, sem skiljanlega vill ekki koma fram undir nafni. Þrátt fyrir Itrekaöar tilraunir tókst Tímanum ekki aö ná sam- bandi viö rannsóknarlögreglu rflcisins i gærkvöldi og þvl birtist viötaliö nú án athugasemda af hennar hálfu. um innbrotið í Gull og silfur ■ Blaöamaöur Timans f viötalinu viö piltinn, sem óskaöi eftir þvi aö vera geröur óþekkjanlegur á myndinni. Timamynd: Ella íbúðavinningur á 250.000 krónur. yfirheyrslur. Ég haföi ekki hug- mynd um hversvegna veriö var aö yfirheyra mig. Þegar ég spuröi um þaö, var svariö iöulega: „Þú veist hversvegna þú ert hérna, leystu bara frá skjóöunni, það er þér fyrir bestu.” Húsleit á páskadag „Það var svo undir lok fyrstu yfirheyrslunnar aö ég fékk aö vita hversvegnaég var þarna kominn. Þá nefndi einn rannsóknarlög- reglumaöurinn innbrotiö I gull- verslunina. En ekki vissi ég hvernig þeir tengdu mig þvi. Að yfirheyrslunum loknum sögöu þeir mér, aö ég ætti aö fara i Siöumúlafangelsiö. Ég baö um aö komiö yröi viö heima I leiðinni svo ég gæti aö minnsta kosti fariö ifötoglæsthúsinu, semég skildi eftir opiö. Eftir talsvert þras féll- ust þeir á aö koma viö heima til að læsa húsinu, en ég fékk ekki aö fara inn til aö fara i föt.” — Var ekki gerö húsleit heima hjá þér? „Nei. Þegar þeir komu fyrst þá höföu þeir ekki húsleitarheimild. En aftur á móti f rétti ég þegar ég kom út aö þeir heföu komiö heim á sjálfan páskadag, meöan for- eldrar minir voru meö gesti i heimsókn, og gert mjög ýtarlega húsleit. Þeirfóru um allt, skoöuöu i potta og pönnur, hvað þá aöra staöi,” sagöi ungi maöurinn. ■ „Ég haföi á tilfinningunni aö ég væri siöasta hálmstrá hins drukknandi mann, þ.e.a.s. Rann- sóknarlögreglu rikisins,” sagöi ungi maöurinn, sem setiö hefur I gæsluvarðhaldi i 19 daga vegna rannsóknar á innbrotinu i Gull og silfur, I samtali viö blaöamann Timans I gær. Ungi maöurinn stendur á þvi fastar en fótunum aö hann sé saklaus. „Þannig var,” segir hann, „aö ég var inokkra daga I slagtogi viö sibrotamann, sem ég þekki nán- ast ekki neitt. Vegna mála, sem hann lenti I, var hann færður til yfirheyrslu hjá rannsóknarlög- reglunni og viö yfirheyrslurnar sagöi hann, aö ég heföi brotist einhversstaöar inn til aö sækja gull. Þaö leiddi til þess aö aöfara- nótt páskadags kom lögreglan heim til mln, bankaöi up^iá og baö mig aö koma mér sér út I bil. Ég spuröi hversvegna, en fékk engin svör. Heldur var ég drifinn út i bilinn, berfættur og aöeins hálf- klæddur aö ööru leyti. Ég var fluttur suöur I Kópavog, þar sem RLR er til húsa, og þar hófust — Hvernig var svo gæsluvarö- haldsvistin? „Hún var náttúrlega hrikalega lifsreynsla og reyndi mjög á taugarnar. Ekki svo aö skilja aö þaö hafi verið fariö neitt sérstak- lega illa mé) mig. Fangaverðirn- ir reyndust mér prýðilega, þeir komu vel fram og voru vingjarn- legir. En maturinn var lélegur, enda léttist ég um ein sex kfló. Þaö sem erfiöast var voru yfir- heyrslurnar. Ég var hreinlega spurður spjörunum úr. Þeir vildu fá aö vita um hvert einasta fótmál sem ég haföi fariö. Spurningam- ar dundu: „Hvar varstu? Meö hverjum varstu? Hversvegna varstu þarna?” Ég þurfti hrein- lega aö muna uppá mlnútu hvar ég var á hverri stundu i marga daga.” — Fyrst þú segist saklaust þá hlýtur þú aö hafa fjarvistarsönn- un? „Nóttina sem innbrotið var framiö var ég ásamt fleirum aö þvælast uppi á Hlemmi. Ég var á fylleríi og lenti I þvi að vera sleg- inn niður, ég rotaöist og skömmu seinna tók lögreglan mig. Fjöru- tiu og fimm minútum eftir aö ég var sleginn, sat ég í lögreglublln- um og þá heyrði ég tilkynningu um innbrotið I talstöö bflsins. Sem sagt átti ég, samkvæmt kokka- bókum rannsóknarlögreglunnar, aö hafa fariö i' verslunina, stolið skartgripunum, fariö upp á Hlemm, lent i' slagsmálum, á þeim tlma semleiöá mifli þess aö innbrotið var framiö og þar til fjörutiu og fimm minútum áöur en þaö var tilkynnt. Þaö getur hver einasti maöur séö aö þaö er engum manni fært. Ég þykist viss um aö innbrotið var tilkynnt skömmu eftir aö þaö var framiö, vegna þess einfaldlega, aö þaö var fullt af fólki á ferli I miöbæn- um þessa nótt. Það hefur fjöldi fólks staðfest.” — Hvemig er aöbúnaöur I fangelsinu? „Hann ervægast sagt lélegur. Sérstaklega hitakerfiö. Manni var llfsins ómögulegt aö sofa á nóttunni vegna kæfandi hita. Maöur var alla nóttina að snúa sér og bylta. Enda hélt ég aö ég myndi brjálast þegar gæsluvarö- haldiö var framlengt. Ég var bú- inn aö reikna meö aö losna, þrifa klefann minn, búa um og allt þaö, þegar ég var leiddur niöur i saka- dóm og látinn heyra fram- lengingarúrskurðinn, án rök- stuönings. „Þetta er’ann” „Svo finnst mér mjög sárt aö þegar ég kem út þá veit allur heimurinn að þaö var ég sem sat inni vegna innbrotsins. Ég hef nú bara verið úti I tæpan sólarhring og ég hef ekki tölu á þvl hvaö ég hefoftheyrtfólk á götunni hvlsla, „þetta er’ann” og benda svo á Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Miði er möguleiki Bifreiðavinningur á 150.000 krónur. 8 bifreiðavinningar á 50.000 krónur. 25 utanferðir á 15.000 krónur. 565 húsbúnaðarvinningar á 1.000 og 5.000 krónur. Dregið verður í 1. flokki miðvikudaginn 5. maí.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.