Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.05.1982, Blaðsíða 4
Laugardagur 1. maí 1982 stuttar fréttir Húsnæði í smíðum 54m3 á hvern Isfirðing ÍSAFJÖRÐUR: Alls voru í smíöum 182.002 rúmmetrar af húsnæöi á ísafiröi á siöasta ári, samkvæmt yfirliti bygg- ingafulltrúans á Isafiröi. Þar af var ibúöarhúsnæöi 62.344 rúmm., iönaöar- og þjónustu- húsnæöi 55.670 rúmm., opin- berar byggingar 53.487 rúmm. og bilskúrar 10.501 rúmm. Alls hafa þannig veriö I smiöum um 200 rúmmetrar af húsnæöi á hverja „vísitölufjölskyldu” á Isafiröieöa tæpir 54rúmm. á mann aö meöaltali. Af þessum byggingum var lokiö smlöi samtals 22.478 rúmmetra, þar af röskur helmingur i ibúöar- húsnæöi. Lokiö var viö byggingu 25 ibúöa I 17 húsum, þar af 9 I fjölbýlishúsi. Og tsfiröingar byggja stórt, þvi aöeins 3 af þessum ibúöum eru 3ja her- bergja en 11 fimm herb., 8 sex og 3 sjö herbergja. Alls voru 107 íbúöir I smiöum um ára- mótin 1980/81 og hafin var smiöi 19 ibúöa á siöasta ári þannig aö samtals voru 126 ibúöir i smföum á árinu. Af þeim voru 76 i Holtahverfi, 291 Hnifsdal, 19 á eyrinni og hliö- inni og 1 i Ardal. Auk þess voru 8 aö byggja viö hús og 89 bilskúrar i smiöum, hvar af lokiö var viö 16 á árinu. Alls voru 22 iönaöar- og þjónustuhús i smföum, sam- tals 55.670 rúmmetrar. Helst þeirra eru: Hafnarhús, hús Niöursuöuverksmiöjunnar h.f., hótel og veitingahús viö Silfurtorg, stækkun á Niöur- suöuverksmiöjuO.N. Olsen og stækkun á húsi Ishúsfélags ts- firöinga. Lokiö var smiöi 5 iönaöar og þjónustuhúsa. Einnig voru i smíöum 9 opinberar byggingar á s.l. ári, alls 53,487 rúmmetrar. M.a. eru þaö ibúöir fyrir aldraöa viö Torfunesveg alls 31 ibúö sjúkrahús og heilsugæslustöö, iþróttahús á Torfanesi, dag- heimili og leikskóli viö Eyrar- götu, stækkun slökkvistöövar og skólahús Menntaskólans. Á árinu var hafin bygging fyrsta áfanga þjónustumiöstöövar fyrir þroskahefta sem risa á i Tungudal og lokiö byggingu leikskóla viö Bakkaveg i Hnifsdal, sem er tviskiptur, fyrir 20 börn. —EHI Gódur afli siglf irskra handfærabáta SIGLUFJÖRÐUR: t siöustu viku seldi Siglfiröingur 140 tonn i Þýskalandi og fékk skipiö 8 krón- ur fyrir kilóiö. Siglfiröingur kom svo inn af veiöum I gær, fimmtu- dag, meö aöeins 12 tonn og Stál- vik, sem kom til hafnar i vikunni var meö 15 tonn. Stálvik er nú aö fara i klössun.sem framkvæmd veröur á Siglufiröi af iönaöar- mönnum þar. Mun Jón Dýrfjörð hjá Sildarverksmiöjum rikisins sjá um verkiö. Afli dekkbáta, sem eru á netum, hefur veriö sártreg- ur, eöa helmingi minni en i fyrra. Handfærabátar eru byrjaðir á skakinu og hafa þeir fengið ágæt- an afla á Haganesvik. Ekki voru þeir þó lengi i Paradis, þvi neta- bátana bar skjótlega aö og hrúg- uöu þeir þar niöur netatrossum. (Frá fréttarit. Timans, Svein- birni Ottesen). manns þátt í flutningi efnisins. — Kostar það ekki mikla vinnu að undirbúa og æfa svona skemmtidagskrá? — Jú, fólk hefur lagt heil- mikla vinnu i undirbúning og æfingar, en i þessu eru m.a. unglingar úr skólunum héma, sem standa nú einmitt i próf- um”, sagöi Sólrún. ,,En þaö er lika virkilega gaman aö þessu þegar þaö tekst svona vel”. —HEI Fjölskyldu- skemmtun á Selfossi Garöar Björn I SELFOSS: „Þessi fjölskyldu- skemmtun fékk mjög góöar undirtektir hjá okkur á fimmtudagskvöldiö. é.n hún verðurendurtekin klukkan tvö álaugardaginn (i dag)”, sagöi hún Sólrún Guöjónsdóttir á Selfossi er Timinn ræddi við hana um fjölskyldu- skemmtunina sem Leikfélag Selfoss gengst fyrir, en Sólrún er ein af átta manna skemmti- nefnd sem Leikfélagiö kaus til aö sjá um skemmtunina sem byggist á tveggja tima dag- skrá meö fjölbreyttu skemmtiefni. M.a. má nefna leikþátt, látbragösleik og can can dansa, ásamt ýmsum fleiri atriöum. Alls taka 28 Listi Samvinnu- og vinstri- manna í Hveragerði HVERAGERÐI: Listi Sam- vinnu- og vinstri manna i Hveragerði við sýslunefndar- kosningarnar hinn 22. mai næst komandi er þannig skipaður: Aöalmaöur: Garðar Hannes- son, stöövarstjóri. Varamaður: Björn Pálsson, kennari. I Hverageröi veröa aðeins tveir listar i kjöri til sýslu- nefndar H-listinn, listi sam- vinnu- og vinstrimanna og D-listinn, listi sjálfstæöis- manna. fréttir Lækkun á innflutningsgjöldum bifreiða: GETUR ÞYTT 6-14% LÆKKUN A VERÐINÝRRA BILA ■ Fjármálaráöuneytiö hefur nú ákveöiö aö fella alveg niöur inn- flutningsgjald af litlum og spar- neytnum bifreiðum, en lækka inn- flutningsgjald af öörum bifreiö- um niður i 5-30% og fer lækkunin eftir eigin þyngd bifreiöanna eöa sprengirými, og ræöur sú flokkun sem innflytjanda er hagkvæmust gjaldtökunni. Er liklegt aö þetta hafi I för meö sér 6-14% lækkun á bifreiðaveröi. Reglugerö þessa efnis veröur gefin út nú i dag. Samkvæmt þeim reglum sem gilt hafa til þessa hefur veriö greitt 50% innflutningsgjald af fólksbifreiöum er hafa 2.2 litra sprengirými eða stærra, en 35% gjaldaf öörum bifreiöum. Eins og Ijóst má vera felur hin nýja reglu- gerð þvi i sér miklar breytingar, m.a. gæti bifreiö oröiö gjaldfrjáls vegna þess hve létt hún er, þótt stærö sprengirýmis gæfi annað til kynna. A sama hátt er tiltölulega þung bifreiö i lágum gjaldflokki, ef sprengirými er ekki mjög stórt. Flokkunin veröur sem hér seg- ir: Þáttur í niðurfærslu verð- lags A blaðamannafundi i Arnar- hvoli i gær, sagöi fjármálaráö- herra, Ragnar Arnalds, aö þessi reglugerö væri i samræmi viö aö- geröir rikisstjórnarinnar til niöurfærslu verölags, rétt eins og niðurgreiðslur á vöruverði, en bifreiöar eru reiknaöar inn i visi- tölu. Þá er gjaldlækkun þessi framhald aögeröa stjórnvalda frá sl. sumri I þá veru aö stuðla að sparnaöi i notkun erlendra orku- gjafa, m.a. meö auknum innflutn- ingi á sparneytnum bifreiöum en þá var innflutningsgjaldið lækkaö úr 50 i 35%. Rekstur bifreiöa er enda verulegur útgjaldaliöur hjá flestum fjölskyldum og bifreiðin löngu oröin almenningseign, sagöi ráöherra. — AM Eigin þyngd ikg. I 0-700 II 701-800 III 801-900 IV 901-1100 V 1101-1300 VI 1301-1500 VII 1500- Sprengirými Gjaldi% i rúmcm 0-1000 0 1001-1300 5 1301-1600 10 1601-2000 15 2001-2300 20 2301-3000 25 3001- 30 Sigruðu stærstu banka Breta ■ Lögreglan i 3 bæjum hefur nú nýlega tekiö nýja lögreglubila sina þjónustu — þessir bæir eru Kópavogur — Hafnarfjöröur og Keflavik. Hér er um að ræöa sérbyggöa SAAB bila, til þess aö sinna þörfum lög- gæslunnar. Bflarnir eru af geröinni SAAB 900 GLI sjálfskiptir — meö vökvastýri — 118 hestafla vél og styrktri fjöörun. Meöfylgjandi mynd var tekin fyrir skömmu þegar komiö var meö þá til reglubundinnar skoöunar hjá umboðinu. Náttúruhamfarir og landmótun — Nýr námsefnisflokkur f samfélagsfræði kemur út ■ A vegum Menntamálaráöu- neytisins fer nú fram endur- skoöun á svo til öllum námsgrein- um grunnskólakerfisins, þótt henni sé misjafnlega langt á veg komið. Meðal breytinga sem gerðar hafa verið er að fella saman landafræði. sögu og að nokkruleyti félagsfræði undir eitt heiti, samfélagsfræði. Otgáfa þessa efnis er einna skemmst á veg komin, en Náttúruhamíarir og landmótun eru meðal hins nýj- asta sem út kemur i greininni”, sagði Aðalsteinn Eiriksson kenn- ari sem ásamt Tryggva Jakobs- syni hefur verið að taka saman námsefnisflokkinn sem ætlaður er 7. bekk. t flokknum eru tvær nemenda- bækur, „Jón Steingrimsson og móðuharðindin” og „Heima- eyjagosið 1973” og enn fremur sex leskaflar um landmótun. Les- kaflarnir eru: Rek hafsbotns og meginlanda, Eldgos, Jarðskjálft- ar og jarðhiti, Isöld, Hringrás vatns, rof, Veðrun, Sjór og stöðu vötn. Þá fylgir einingunni Töflu- hefti, Ýtarefni með ýmsum sagn- fræði og landfræðilegum fróðleik, Vinnuspjöld og kort, Flettiglæra (V-Skaftafellssýsla) og Kennslu- leiðbeiningar með vinnublöðum. Fyrirhuguð er skyggnuflokksút- gáfa meö þessu efni. „Náttúruöflin hafa viðtæk áhrif á lif manna og sögu þjóða” eru einkunnarorð þessa námsefnis en þvi er m.a. ætlað að vekja nem- endur til umhugsunar um tengsl mannsins við landið og náttúru- öflin. Athygli er beint að móðu- harðindunum og högum þjóðar- innar á þeim tima. Með bókinni um Heimaeyjargosið 1973 er gefið ■ Þann 20. april siöastliöinn fór skáksveit Útvegsbanka tslands i skákför til London og þreytti skákkeppni viö skáksveitir i Lloyds Bank, Midland Bank og National Westminster Bank. Keppnin fór fram i höfuðstöðv- um viökomandi banka i City of London. Crslit urðu sem hér segir: Sveit tJtvegsbankans sigraði Lloyds Bank meö 4 vinningum gegn 1, Midland Bank meö 3 1/2 vinning gegn 1 1/2 og National Westminster Bank meö 3 1/2 vinning gegn 1/2. Alls 11 vinning- ar gegn 3. Ýmist var teflt á 4 eða 5 borðum. Þess má geta aö sveit National Westminster Bank er um þessar mundir stigahæst i deildarkeppni breskra bankamanna, og skipuö þekktum og öflugum skákmönn- um þar i landi. Skáksveit Otvegsbankans skip- uöu, Björn Þorsteinsson, Gunnar Kr. Gunnarsson, Jóhannes Snæ- land Jónsson, Bragi Björnsson og Jakob Armannsson, sem jafn- framt var fararstjóri sveitarinn- ar. færi á að bera saman fortiö og nú- tið i þeim efnum. t bókinni Jón Steingrimsson og móöuharðindin er stuðst við Ævi- sögu og Eldrit sr. Jóns Stein- grimssonar, fjallað er um Vestur- Skaftafellssýslu sögu hennar og þau landmótunaröfl sem þar hafa haft áhrif á lif fólksins. Þá er lögð áhersla á tengsl mannfjölda og árferöis og á samanburð milli landshluta. —AM ■ Höfundar hins nýja námsefnisflokks, þeir Tryggvi Jakobsson og Aöalsteinn Eiriksson. (Timamynd ELLA)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.