Tíminn - 05.05.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 05.05.1982, Blaðsíða 17
%fjflf •'i r;'i <" ■ iíjgi:(ii/i / Vl 1 Miðvikudagur 5. mai 1982 1 '<I« ii WfiV „Þetta er æöisgengið, þakka þér milljón sinnum, afi”. „Fljótur.... hvar get ég fengiö hnakk.” DENNI DÆAAALAUSI andlát Lovisa ólafsdóttir frá Stykkis- hdlmi lést að Borgarspitalanum aðfaranótt 2. mai. Þorvaldur Sigurðsson, bók- bindari, lést 1. mai á sjúkradeild Hrafnistu. Gestur óskar Friðbergsson, fv. yfirvélstjdri, Laugarnesvegi 104 Reykjavík, lést 30. april. Þorsteinsina Gisladóttir, Cthlíð 3, lést í Landakotsspitala 2. mai. Oddur Matthias Helgason, Suðurgötu 38, Hafnarfirði, lést að heimili sinu 29. april. Jósefina G. Björgvinsdóttir, Óðinsgötu 5, Reykjavik lést i Landspitalanum 2. mai. Friðbjörn F. Hólm lést aö Elli- heimilinu Grund 27. april. Þóra Steingrimsdóttir, Asa- byggð 13, Akureyri, lést að heim- ili sinu 1. mai. Kaffiboð hjá Félagi Snæ- fellinga og Hnappdæla ® Sunnudaginn 9. mai n.k. heldur Félag Snæfellinga og Hnappdæla sitt árlega kaffiboð fyrir eldri héraðsbúa sem flust t hafa á höfuðborgarsvæðið. Hefst það kl. 14.00 með þvi að fólk hlýðir á guðsþjónustu I Bústaðakirkju. Séra Ólafur Skúlason, dómpróf- astur predikar. Kl. 15.00 verða veitingar fram bornar I félagsheimili Bústaða- kirkju. Þessi samkoma er orðin árviss hjá félaginu og hefur notið sivaxandi vinsælda, en um ieið lýkur vetrarstarfi félagsins, sem hefur verið með svipuðum hætti og undanfarin ár. Listmálarafélágið mót- mælir ■ Fundur I Listmálarafélaginu 29. april 1982 mótmælir þátttöku Islands I sýningunni „Scandi- navia today”, og telur það óhæft, að sjálfstæð þjóð skuli láta bjóða sér, að tekinn sé af henni sjálfsá- kvörðunarréttur um kynningu á menningu sinni meðal annarra þjóða. Guðlaugur Ásgeirsson sýnir i Ný.ia Galleriinu ■ Nú stendur yfirfyrsta mynd- listarSyning Guðlaugs Asgeirs- sonar í Nýja Gallerlinu að Laugarvegi 12. (Gengið inn frá Bergstaðastræti). Guðlaugur lauk námi fra Myndlista og Handiðaskólanum sl. ár. A sýningunni eru 26 teikningar og grafikverk. Megin- þem myndverka Guðlaugs eru karl og kvenmyndir i samfélag- inu. Sýningin stendur til 10. mai og er opin frá 14-22. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 70 — 27. april 1982 kl. 09.15. 01 — BándarlkjadoIIar .................. 02 — Sterlingspund...................... 03 — Kanadadollar ...................... 04 — Ilönsk króna....................... 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænskkróna......................... 07 — Finnsktmark ....................... 08 — Franskur franki.................... 09— Belgiskur franki.................... 10 — Svissneskur franki................. 11 — Hollensk florina................... 12 — Vesturþýzkt mark................... 13 — ltölsk lira ....................... 14 — Austurriskur sch................... 15— Portúg. Escudo...................... 16 — Spánsku peseti .................... 17 — Japansktyen........................ 18 — írskt pund......................... Kaup Sala 10,370 10,400 118,417 18,470 8.479 8,503 1,2860 1,2897 1,7101 1,7150 1,7648 1,7699 2,2637 2,2702 1,6733 1,6782 0,2313 0,2320 5,2854 5,3007 3,9303 3,9416 4,3645 4,3771 0,00790 0,0793 0,6208 0,6226 0,1432 0,1436 0,0988 0,0991 0,04338 0,04350 15,086 15,129 Bækistöð i í Bústaða mánud.-föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BUSTAD ASAF N — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard sept.-april. kl. 13-16 BoKABlLAR safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og- Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur,’ simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575- Akureyri simi 11414. Kefla vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og ■ karia. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i AAosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka •daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum.— i mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. ■ Alverið i Staumsvik ber á góma i þættinum ..Starfið er margt” sem verður i sjónvarpinu i kvöld kl.21.35 Sjónvarp klukkan 21.35: „Starfið er margt” ■ Seinni þátturinn um stór- iðju verður á dagskrá sjón- varpsins i kvöld klukkan 21.35. í þættinum er greint frá þvi er Islendingar réðust I að virkja jökulárnar. Það var mikið á- tak og til þess að fjármagna framkvæmdir og greiða niður orkuverð til almennings var á- kveðið að veita útlendum ál- framleiðendum heimild til að Miövikudagur 5. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- s t a r f s m e n n : E i n a r Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Vigdis Magnúsdottir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Lóa Guðjónsdóttir byrjar lestur- inn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað verður um friðuð veiðisvæði fyrir Norðurlandiog rætt við Olaf Karvel Pálsson fiskifræð- ingi. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 islcnskt mál (endurtek- inn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá laugar- deginum). 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nn in gar. Miðvikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” cftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (16). 16.40 Litli barnatiminn Gréta Olafsdóttir, Heiðdis Norð- fjörð og Dómhildur Sigurðardóttir stjórna barnatima á Akureyri. — Kanntu að synda? I þættinum veröur sund- iþróttin skoðuð frá ýmsum sjónarhornum. ElviHreins- dóttir, fO ára, les söguna um Nalla, litla hvolpinn, sem lærði að synda af sjálfum sér. 17.00 tslensk tónlist 17.15 Djassþátturiumsjá Jóns Múla Arnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi reisa og eiga verksmiðju i Straumsvik og - selja þeim hlu*a orkunnar. Það var upp- ha.fið að nýjum kafla I at- vinnusögu landsins og jafn- framt hörðum sviptingum sem enn standa. Á eftir þættinum fara fram umræður um stóriðju hér á landi. 20.00 Göinul tónlist Ásgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, bolla. Þáttur með léttblönduðu elni fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sólveig Halldórsdóttir og Eövarð Ingólfsson 21.15 Samleikur á flautu og píanó Wolfgang Schulz og Helmut Deutsch leika a. Sónötu op. 34 nr. 4 eftir Helmut Eder b. Ballöðu eft- ir Frank Martin. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (6). 22.00 Os Caretas, Peninha, Diana og Erasmo Carlos syngja og leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar á 90 ára afmæli Ilaraldar Sigurðs- sonar. 23.45 Fréttir og dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 5. mai 18.00 Bleiki pardusinn 18.25 Vatn I iðrum jarðar Bresk fræðslumynd um uppsprettur I Flórida. Þýð- andi: Jón O. Edwald. Þulur: Geir Thorsteinsson. 18.50 Könnunarferöin.Sjöundi þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prýðum landið, plöntum trjám. Fimmti og siöasti þáttur. 20.45 Hollywood.Fjórði þáttur. Striðsmyndirnar. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Starfið er margtStóriðja — seinni hluti. 1 þessum þætti er greint frá þvi er ts- lendingar réöust I að virkja jökulárnar. Það var mikiö átak og til þess að fjár- magna framkvæmdir og greiða niður orkuverð til al- mennings var ákveðið að veita útlendum álframleið- endum heimild til að reisa og eiga verksmiöju i Straumsvík og selja þeim hluta orkunnar. Það var upphafið á nýjum kafla i at- vinnusögu landsins og jafn- framt höröum sviptingum sem standa enn. Handrit og umsjón: Baldur Hermanns- son. 22.25 Stóriðja á tslandi Umræður i sjónvarpssal I framhaldi af stóriðjuþætt- inum. 23.15 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.