Tíminn - 05.05.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.05.1982, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 5. mai 1982 ÍffmÍOT og leikhús - Kvikmyndir eg leikhús ÞJÓDLL'IKHÚSID Kapphlaup vifi timann (TimeafterTime) Svarti pardusinn Kranter vs. Kranter Meyjaskemman 6. sýning i kvöld kl. 20 llvit aögangskort gilda 7. sýning föstudag kl. 20 8. sýning sunnudag kl. 20 Amadeus fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 F'áar sýningar eftir Gosi sunnudag kl. 14 Siöasta sinn Afar spennandi ný ensk litmynd, byggö á sönnum viöburöum, um einhvern bættulegasta giæpa- mann Englands, meö Donald Sumpter — Debbic Farrington Leikstjóri: Ian Merrick Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 Kisuleikur Aukasýning fimmtudag kl. 20.30 Sérstaklega spennandi, mjög vel geröog leikin, ný.bandarisk stór- mynd, er fjallar um eltingaleik viö kvennamoröingjann ,,Jack the Ripper”. Aöalhlutverk; Malcolm McDowell (Clockwork Orange) og David Warner. Myndin er i litum, Panavision og Dolb y-stereo -hl jóm i. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15 Hin margumtalaöa sérstæöa. fimmfalda óskars vcrölauna- mynd meö Dustin Hoffman, Meryl Strcep, Justin Ilenry. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Ævintýri gluggahreinsarans Spyrjum að leikslokum Hörkuspennandi Panavision lit- mynd eftir samnefndri sögu Alistair MacLean, ein sú ailra besta eftir þessum vinsælu sög- um, meö Anthony Hopkins — Nathalie Delon — Itobcrt Morley lslenskur texti Bönnuö innan 12 ára Bráöskemmtilcg og fjörug bresk gamanmynd Endursýnd kl. 11 Bönnuö innan 14 ára Rokk i Reykjavik Leitinaðeldinum (Quest for fire) lhikfkiaí; RFYKJAVÍKl JR Jói i kvöld kl. 20.30. Uppselt laugardag kl. 20.30 Salka Valka fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 liassiö hennar mömmu föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Hin mikiö umtalaöa islenska rokkmynd, frábær skemmtun fyrir alla. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10-11,10 Bátarallýiö Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. ..Leitin aö eldinum” er frábær ævintýrasaga, spcnnandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaf- lega aö vera tekin aö miklu leyti á Islandi. Myndin er I Dolby stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Miöasala i lönó kl. 14-20.30 sfmi ir»r,20. Bráöskemmtileg sænsk garaan- mynd, dúndrandi fjör frá upphafi til enda, meö Jannc Carison, Kim Andrrson — Rolv Wcscnlund lslenskur texti. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15-11,15 ISLENSKAgpl ÓPERANfe Dóttir kolanámumannsins 44. sýning laugardag kl. 20 45. sýning sunnudag kl. 16 Ath. breyttan sýningartima Fáar sýningar eftir ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal vcröur lokaö um leiö og sýning hefst Loks cr hún komin Oscar verö- launamyndin um stúlkuna scm giftist 13 ára, átti sjö börn og varö fremsta Country og Western stjarna Bandarfkjanna. Leikstj. Michael Apted. Aöalhlutv. Sissy Spacck < hún. fékk Oscar verölaunin ’81 scm besta leikkona I aöalhlutverki) og Tommy Lec Jones. Isl. texti Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30 28*1-15-44 Óskars- verðlaunamyndin 1982 Frumsýnum i tilefni af 20 ára afmæli biósins: Eldvagninn lslenskur texti Timaflakkararnir (Time Bandits) llverjir eru Timaflakkararnir? Timalausir, en þó ætiö of seinir: ódauölegir. og samt er þeim hætt viö tortimingu: færir um feröir milli hnatta og þó kunna þeir ekki aö binda á sér skóreimarnar. Tónlist samin af George llarrison Leikstjóri: Terry Gillian Aöalhlutverk: Sean Connery David Warner, Katherine Hel- mond (Jessica i Lööri) Sýnd kl. 5. 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö vcrö Tekin upp i Dolby sýnd I 4 rása Starscope Sterco. ALÞYDU- LEIKHÚSID . i Hafnarhiói / CHARIOTS OF FIRF.a Þokan (The Fog) Hin fræga hrollvekja John Carpenters Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 14 ára Myndin sem hlaut fjögur óskarsverölaun i marz sl. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kos- in besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Don Kikoti íimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ath. fáar sýningar eftir. Miöasalan opin frá kl. 14.00. Simi: 16444. Quest forFire ________________________^3 kvikmyndahornið Þridja „Star Wars” ’-myncl in í vinnslu ■ Þriðja kvikmyndin i ,,Star Wars”-f lokknum er nú I vinnslu og munu upptökur vera langt komnar. Þessi mynd nefnist „Revenge Of Thc Jedi” og hefst þar sem siðustu myndinni — „The Empire Strikcs Back” — lauk. Sömu leikarar fara meö öll aðalhlutverk í þessari mjmd og í hinum fyrri, en siðan er talið fullvist að breyting verði þar á ef svo fer sem áætlað er, að „Star Wars”-myndirnar verði alis sjö. Enda mun þeim söguþræöi, sem fylgt er í þremur fyrstu myndunum, ljúka með þeirri mynd sem nú er verið að gera. Harrison Ford, sem farið hefurmeð hlutverk Han Solo i þessum myndum, hefur ákveðið að þessi þriðja mynd verði sú siðasta sem hann leiki i.aðminnsta kosti um nokkurt árabil. Hann hefur reyndar nóg að gera i öðrum mynda- flokki Georg Lucas, sem sé ævintýramyndunum um Indi- ana Jones. Sú persóna er sem sé uppistaðan i „Raiders of the Lost Ark”, sem væntanleg er i Háskólabió á næstunni. Þegar hefur verið ákveðið að gera tvær framhaldsmyndir um ævintýri Indiana Jones og fer Harrison Ford með aðal- hlutverkið i þeim. Elsta myndin frá íslandi Kvikmyndasafnið hefur fengið til eignar tvær kvik- myndir. Annars vegar nýtt eintak af Sölku Völku sem tek- in var hér á landi árið 1954 og hins vegar stutta kvikmynd, sem jafnframt er elsta kvik- myndinfrá Islandi sem tekist hefur að hafa upp á til þessa. Sú mynd, sem er aðeins tvær minútur að lengd, nefnist „Slökkviliðsæfing i Reykjavik 1906” og er þar af leiðandi 75 ára. Hingað til hefur kvik- myndin frá konungskomunni 1907 verið elsta varðveitta kvikmyndin frá Islandi. Frá þessu segir i tilkynn- ingu frá Kvikmyndasafni is- lands. Þar segir ennfremur um slökkviliðsmyndina: „Talið hefur verið að Slökkviliðsæfingin væri með öllu glötuð en fyrir skemmstu fannst frummyndin i Kaup- mannahöfn. Það var Þóra Hö- berg-Petersen tengdadóttir Biópetersens gamla sem fann myndina og gerði Kvik- myndasafninu viðvart. Safnið lét þegar gera kópiu eftir myndinni og er þar meö þess- ari 75 ára gömlu kvikmynd borgið, þótt hinu sé ekki að leyna að hún sé farin að láta allmikiö á sjá. Biópetersen segir frá þvi i æviminningum sinum, að danski kvikmyndatökumaður- inn Alfred Lind, sem kom hingað til lands til þess að koma Gamla Biói þá nefnt Reykjavikur Bfógraftheater, á laggimar, hafi tekið þessa ■ Harrison Ford sem Han Solo. kvikmynd og hafi Petersen aðstoðað hann. Segir Petersen að taka þessarar kvikmyndar hafi verið það spaugilegasta sem hann hafi nokkru sinni tekið þátt i, þótt mikil alvara hafi verið á bak við fyrirtækið. Eins og vera ber, þegar um alvarlega kvikmyndagerð er að ræða var greint frá töku myndarinnar, áður en til sýn- ingarinnar kom eða eins og segir i tsafold, 24. nóvember 1906: „Nokkrar lifandi myndir hafa verið teknar af slökkvi- tólaæfingunni.” Slökkviliðsæfing i Reykja- vik 1906 var frumsýnd i Reykjavik 1. desember 1906 og er tekið fram i bióauglýsing- unni, að sýnendur hafi sjálfir tekið þá mynd. Óhætt er að fullyrða að kvikmynd þessi hafi notiö mikilla vinsælda sökum þess að sýningar myndarinnar voru framlengd- ar um viku eftir almennri áskorun, eins og segir i aug- lýsingu biósins 8. desember 1906. Kvikmyndin sem er um 2 minútur að lengd, lýsir þvi hvernig kallað er til slökkvi- liðsæfingar, slökkvitólin eru tekin út úr geymslustað sin- um, farið er með þau upp Bankastræti, fjöldi fólks fylgist með, þvi næst hefst æfingin með þvi aö sprautað er úr slöngunum, klifrað er upp stiga. Undir lok myndar- innar er ekki laust við að slökkviliðsmenn séu farnir að sprauta hver á annan.” Ellas Snæland Jónsson skrifar ★ 0 Innbrot aldarinnar ★ ★ ★ Eldvagninn ★ ★ Lifvörðurinn ★ ★ Lögreglustöðin i Bronx ★ ★ Bátarallýið ★ ★ ★ Leitin að eldinum ★ ★ Rokk i Reykjavik ★ ★ Aðeins fyrir þin augu ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær • * * * mjög géó ■ ★ * gód ■ * sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.