Tíminn - 20.05.1982, Side 5

Tíminn - 20.05.1982, Side 5
5 Fimmtudagur 20. mai 1982. fréttir ■ Þær Þóra, Ingibjörg og Edda búa sig til að leggja i Vikingaferð ú vegum Samhygðar. „VIKINGAFERÐ SAMHYGÐAR Ovenjuleg staða við útreikning verðbóta 1. júní: ÓLAFSLÖG VIRKA TIL HÆKKUNAR! ■ ,,Af þeim fréttum sem ég hef þegar hann var spuröur út i frétt- fengið, þá viröist mér ljóst aö ir þess efnis, aö veröbætur á laun framfærsluvisitalan hækki meira yröu um næstu mánaöamót en viö höföum gert ráö fyrir og 10.2%. þaö eru mér mikil vonbrigöi. Þaö „Eftir þvi sem ég best veit, þá sannar enn einu sinni, aö ef viö er þessi veröbótaútreikningur ætlum aö ná veröbólgunni niöur, enn i vinnslu hjá kaupgjalds- þá veröur aö taka á þessu fastari nefnd,” og voru þau orö hans tökum og taka niöurtalningar- staöfest af formanni kaupgjalds- skref á næstu mánuöum”, sagöi nefndar, Guömundi Skaftasyni og Steingrimur Hermannsson Klemens Tryggvasyni, hagstofu- sjávarútvegsráöherra iviötali viö stjóra. Timann í gær. Aöspuröur um það hvort Ólafs- Steingrimur sagöi jafnframt, lögin myndu nú hafa þau áhrif á veröbótaútreikning, aö veröbætur hækkuöu fyrir bragöiö sagöi Steingrimur: „Þaö viröist vera aö viöskiptakjör hafi batnað vegna þess aö bensin hafi ekki hækkaö „nógu mikiö” eins og ein- hver sagöi, þannig aö þá gæti þaö frekaroröiöaö þau heföu áhrif til hækkunar á verðbótum. Eftir þvi sem ég kemst næst, þá er þessi tala sem gefin er upp i' Morgun- blaðinu i dag, eitthvaö óljós og ekki búiö aö ganga endanlega frá henni.” —AB Helguvík: Framkvæmdir geta hafist næsta vor ■ „Þaö er stefnt aö þvi að ljúka vissum þáttum hönnunar á Helguvíkurmannvirkjum fyrir næstu áramót. Þá verður verkiö væntaniega boöið út svo fTam- kvæmdir ættu aö geta hafist snemma næsta vor,” sagöi Svav- ar Jónatansson, forstjóri Al- mennu verkfræöistofunnar þegar Timinn spuröi hann hver yrðu næstu slu-efin varöandi fram- kvæmdir i Helguvik. 1 Helguvi'k veröa byggöir nýir oliutankar f staö þeirra sem varnarliöiö á Keflavikurflugvelli notar nú. I sambandi viö bygg- ingu tankanna veröa svo ein- hverjar hafnarframkvæmdir svo aö skip hafi aöstööu til aö losa i þá. Aö auki veröa svo einhverjar vegaframkvæmdir og svo veröur gerö leiösla úr tönkunum og upp á Keflavikurflugvöll. —Sjó ■ 1 dag fer Samhygö i aöra Vik- ingaferð sina til New York, en til- gangur þessara feröa er að leita uppi ungt og kraftmikiö fólk, sem er tilbúið til þess aö axla þá ábyrgðaðvinna á skipulegan hátt að þvi að gera þessa stórborg mannlegri. Þau hjá Samhygð telja að íslendingar hafi mjög góða að- stööu til þess að vinna slikt upp- byggingarstarf i heiminum, vegna þess hve landinn mætir yfirleitt litilli tortryggni á er- lendri grund. Þau segja að þótt það virðist stórt verkefni að betrumbæta heiminn oggera hann mannlegri, þá hafi allar umbætur hafist i smáum mæli og New York telja þau á margan hátt vænlegan vett- vang fyrir islenska Samhygðar- menn að byrja á, — séu heima- hagarnir undanskildir en hér heima hafa þau kynnt starf sitt all vel. —AM Sjónvarp föstudag kl. 21.20: H r i ngborðsu m ræð ur um málefni Reykjavlkur ■ „Ég ætla aö gera allt sem I minu valdi stendur til aö forða þættinum frá þvi aö veröa smá- munapex”, sagöi Ingvi Hrafn Jónsson, fréttamaöur sem annaö kvöld mun stjórna hringborösum- ræöum um málefni Reykjavikur þar sem einn fulltrúi frá hverjum framboöslista i borgarstjórnar- kosningunum kemur fram. Um- ræöurnarhefjast klukkan 21.20 og standa i 90 minútur. „Ég ætla aö ræöa möguleika á ööru samstarfi en vinstra sam- starfi annars vegar og Sjáif- stæöisflokkur hins vegar Eins og öllum erljóst þá virðist bara vera um tvær blokkir aö ræöa, nema hvaö náttúrulega aö Kvenna- framboöiö setur strik i reikning- inn. Þetta á fyrst og fremst að vera pólitiskur þáttur en ekki karp um holræsi hér og holræsi þar.” — Veistu hvaöa frambjóöendur mæta i sjónvarpssal? „A þessari stundu er mér aö- eins kunnugt um Þórhildi Þor- ieifsdóttur frá Kvennafram- boðinu og Daviö Oddsson frá Sjálfstæöisflokki. Hinir listarnir hafa enn ekki gefiö upp hverjir mæta fyrir þeirra hönd,” sagöi Ingvi Hrafn. —Sjó Gestaboð aldraðra hjá Skagfirðingum ■ 1 dag er árlegt gestaboö fyrir aldraöa Skagfiröinga i Drangey, Siöumúla 35. Dagskrá: Séra Tómas Sveinsson ávarpar gesti. Páll Eyjólfsson gitarleikari leikur. Félagar úr Skagfirsku söngsveitinni leiöa fjöldasöng. Mannfagnaöir þessir hafa jafn- an verið vel sóttir og gestum þdtt mikill fengur i aö hitta gamla vini, rifja upp liðna atburöi og efla vinskapinn. Bflasími er 85540 i Drangey. A myndinni fagnar Pálmi Jdns- son gömlum góövini, Þorvaldi Jónssyni frá tpishóli. SV Ný plastgróðurhús f rá Plastprent hf: Ódýr, sterk og , auðveld i uppsetningu Plastprent hefur nú hafið fram- leiðslu á nýjum plastgróðurhúsum. Húsin eru ódýr, sterk og það er bæði auðvelt og fljótlegt að setja þau upp. Plastgróðurhúsin eru fáanleg í mörgum mismunandi stærðum, allt frá 4,8 m2 upp í 39 m2 og jafnvel enn stærri. Þau henta því vel hvort sem er fyrir garðyrkju- menn, bændur eða garðeigendur. Tvö plastgróðurhús hafa verið sett upp hjá Skógræktarfélagi Reykja- víkur í Fossvogi, þar sem hægt er að skoða þau á opnunartíma stöðvarinnar. Plastprent hf. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85600

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.