Tíminn - 09.06.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.06.1982, Blaðsíða 16
20 MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1982 Nýju Fjölfætlurnar: meiri vinnslubreidd aukin afköst sterkbyggóari □ ÞÓRf ARMÚLA11 Staða sveitarstjóra í Eyrarsveit (Grundarfirðí) er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefur oddviti Eyrarsveitar Guðni E. Hallgrímsson, Eyrarvegi 5, sími 93-8722 og 8788 og Ragnar Elbergsson, Fagurhólstúnii 10 simi 93-8715 og 8740. Umsóknir ásamt’ upplýsingum um menntun, fyrri störf og launa- kröfur sendist oddvita Eyrarsveitar fyrir 25. júní n.k. Hreppsnefnd Eyrarsveitar. Patreksfirðingar Úrval af sumarfatnaði; finnskir herrafrakkar og blússur, kvenstakkar frá Duffys, bermudasett frá Tiklas (jakki og buxnapils), bolir og peysur í úrvali, barnaskyrtur með kínakraga, Duffys buxur á börn og fullorðna í öllum númerum og fjölda lita, fótbolta- og æfingaskór frá Puma, Act-sumarskór. Opið til kl. 20 á föstudögum. V efnaðarvör udeild Kaupfélags V-Barðstrendinga ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum isskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. íSrostivBfkt REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði simi 50473 t Þökkum af alhug öllum þeim mörgu sem sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og útför Hjálmars Þorsteinssonar frá Hofi og sérstaklcga öllum á Sólvangi i Hafnarfirði fyrir frábæra umönnun og vinsemd. Böm, barnabörn, fósturbörn og tengdabörn. Þökkum hlýhug og auðsýnda samúð við andlát og útför Margrétar Tómasdóttur frá Klxngseli Torfufelli 35, Reykjavík Hulda Magnúsdóttir, Hjalti Kristgeirsson, Rcynir Geirsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. ferðalög Útivistarferðir Lappland, ódýr hringferð 15-23 júni. Föstudagur 11. júni 1. Hekluslóðir (Hekla eða Krakatind- ur). Margt nýtt að sjá. Gist í húsi eða tjöldum. 2. Þórsmörk. Gist i nýja Útivistarskálan- um i Básum. Gönguferðir fyrir alla. Dagsferðir sunnudaginn 13. júní. 1. Þórsmörk. Brottför kl.8. 2. Útivistardagur fjölskyldunnar: a. kl.10:30 Skálafell-Gamla þjóðleið- in um Hellisheiði, pylsuveisla. b. kl.13:00 Gamla þjóðleiðin um Hellis- heiði-Draugatjörn, pylsuveisla. Farið frá BSÍ, bensinsölu. Sumarleyfisferðir: 1. Djúp og Drangajökull. Fugla- paradisin Æðey o.fl. Góð gisting. 17-20 júní. 2. Öræfajökull-Skaftafell 26-30 júní. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofu Lækjarg. 6a. S.14606. Göngudagur Ferðafélags Islands sunnudaginn 13. júní. ■ Gangan hefst á veginum að Jóseps- dal, nokkru fyrir sunnan Litlu kaffistof- una. Gengið verður um Jósepsdal, Ólafsskarð og austur fyrir Sauðadala- hnúka og þaðan að upphafsstað. Áætluð gönguleið 10 km.~ Farið verður frá Umferðamiðstöðinni aust- anmegin kl.10.30 og kl.13. Verð kr. 50. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Þátttakendur geta einnig komið á eigin bílum og tekið þátt í göngunni. Ferðafélag íslands. GLERLISTASYNING A AKUREYRI ■ Laugardaginn 12. júní opnar Leifur Breiðfjörð sýningu á steind- um gluggum í Amtsbókasafninu á Akureyri. Leifur hefur tekið þátt i fjölda samsýninga innanlands og erlendis. Þessi sýning er þriðja einkasýning Leifs, en þetta er í fyrsta sinn sem steint gler er sýnt á Akureyri. Sýningin er haldin i boði Amtsbóka- safnsins i tilefni uppsetningar á steindum glugga í Hússtjórnarskóla Akureyrar. Glugginn verður afhjúp- aður sama dag og sýningin opnar. Sýningin er hluti af vorvöku Akureyrar og verður opin daglega 12. júni-25. júnt, kl. 13-19 nema miðvikudaga kl. 13-21, laugardaga og sunnudaga kl. 16-19. ýmfelegt Happdrxtti Kvennaframboðsins i Reykjavík. ■ Dregið hefur verið í listaverka- happdrætti kvennaframboðsins. Vinningar komu upp á miða nr. 1260, 255, 3122, 3846, 1641, 3965, 218, 2206, 2229, 2495, 1362, 87, 1252, 125. Vinninganna skal vitja til skrifstofu kvennaframboðsins, Hótel Vík Hallær- isplaninu / Vallarstræti 4. simi, 21500. Kappreiðar og gxðingakeppni Hestamannafélagsins Harðar. ■ Kappreiðar og gæðingakeppni Hesta- mannafélagsins Harðar verða haldnar að Arnarhamri laugardaginn 19. júní 1982. Dagskrá: 1. kl. 10 f.h. Gæðingar dæmdir A og B-flokkur 2. kl. 2 e.h. Unghrossakeppni, 5 og 6 vetra. 3. Unglingakeppni: Yngri flokkur 10-12 ára, eldri flokkur 13-15 ára. 4. kappreiðar 150 m skeið 7 vetra og yngri, 250 m skeið, 300 m brokk, 250 m unghrossa- hlaup, 300 m stökk, 400 m stökk. Skráning fer fram til 12. júni (laugardag) hjá Ragnh. sími 66688, Hreini i s. 66242, Þorbjörgu i s. 66041. Unglingar eru skráðir á mótsstaðnum. Landsmótsfarar, fundur verður hald- inn mánud. 14. júní kl. 8.30 i Brúarlandskjallaranum. Ferðamálaráðstefna 1982. ■ Samkvæmt lögum um skipulag ferða- mála hefur Ferðamálaráð íslands ákveð- ið að halda Ferðamálaráðstefnuna 1982 á ísafirði. Ráðstefnan verður sett föstu- daginn 28. ágúst kl. 10 f.h., og verður lokið siðdegis á laugardag 28. ágúst. Ferðamálaráðstefnan 1982 verður auglýst síðar í fjölmiðlum og getið um fyrirkomulag og dagskrá. Ferðamála- ráðstefnan 1982 verður auglýst síðar i apótek Kvöld- nætur og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk vikuna 4. til 10. júni er i Reykjavikur Apóteki. Einnig er Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12., Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu- apótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvor að sinna kvöld-, nælur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opið frákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar [ sima 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill í slma 3333 og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið Simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Siml 81200. Allan sólarhrlnginn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I síma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðlngardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30ogkl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlstheimllið Vifilsstððum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. S|úkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. I sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.