Tíminn - 09.06.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.06.1982, Blaðsíða 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Miðvikudagur 9. júní 1982 128.tölublað-66.árg. Síðumúla156-PÓ8thólf370ReykJavík-Rítstiórn86300- Auglýslngar 18300 - Af SAMIÐ VIÐ ALLA AOILA NEMA BYGGINGARMENN? — deilt um hvernig tryggja megi ad þeir semji ekki um meira skrift 86300 - Kvöldsímar 86387 og 86392 ¦ Langir og strangir samninga- fundir stóðu með aðilum vinnu- markaðarins í allan gærdag, og stóðu þeir enn þegar blaðið fór í prentun um miðnætti í gærkveldi. Á samningafundum i gær var m.a. rætt um möguleika á þvi að vinnuveitend- ur og Alþýðusamband Islands að Sambandi byggingarmanna undan- skrldu semdu sin á milli innan þess ramma sem ræddur hefur verið undanfarna daga: V.,andamálið sem efst var á baugi snéri hins vegar að því hvernig tryggja mætti að byggingarmenn semdu ekki um hærri kauphækkanir en aðrir eftir á. Var uppi hugmynd um að setja inn fyrirvara i samninga um að ef aðrar stétt.ir fengju meiri Iaunahækkanir en verkalýðsfélög innan ASÍ, þá yrði þeim gert kleift að bæta hag sinn. Menn voru hins vegar ekki á eitt sáttir um með hvaða hætti fyrirvarinn ætti að vera. Lauuþegaforingjar lögðu áherslu á að sinir umbjóðend- ur fengju sjálfkrafa kauphækkun ef aðrir semdu betur, eða gerðadómi yrði falið að fjalla um málið, en vinnuveitendur lögðu hins vegar áherslu á að einungis yrði uppsagnar- ákvæði í samningnum til að dreifa vegna þessa. Meistarasamband byggingar- manna er nú utan VSÍ og þvi engin trygging um að þeir muni ekki semja hærra en aðrir við Samband byggingarmanna. Sérstaklega í ljósi þess að forystumenn meistara- sambandsins, a.m.k. sumir hverjir, telja að samningar náist ekki við sveina nema á mun hærri nótum en rætt er i sambandi við aðra. - Kás Sjá nánar af samningamálum á baksiðu Erlent yfirlit: Meidsli í fæti binda enda á íþróttaferil Hreins Halldórssonar: 7 ^ETIA AD HÆTTA FYRIR FULLT OG ALLF ¦ „Ég ætla mér að hætta fyrir fullt og allt að stunda þetta sem keppnisiþrótt" sagði Hreinn Halldórsson kúluvarpari í samtali við Tímann en hann liggur nú á bæklunardeild Landsspitalans eftir að hafa gengist undir uppskurð vegna brjóskloss í fæti. Meiðsli hans hafa smátt og smátt verið að versna en hann varð þeirra fyrst var skömmu áður en hann hélt til Alabama í;, vetur þar sem hann æfði hjá Alabamaháskóla. Meiðslin ágerðusf stöðugt og vegna þeirra gat hann ekki sinnt æfingum sem skyldi. . „Andlega líður með vel, og ég hafði stefnt að því að hætta keppni í ár, en þá miðaði ég við að hætta eftir Evrópu- meistarakeppnina i Grikklandi, en ekki á sjúkrahúsi" sagði Hreinn. - FRI Sjá nánar á bls. 5 ¦ Hreinn Halldórsson rúrnliggjandi.á bæklunardeild Landsspitalans. Við rúm- gaflinn stendur Jóhanna Þorsteinsdótt- ir, kona Hreins, en Lovisa dórtir þeirra hefurþaðnáðugttíifóta. Timamynd: Róbert bls. 7 Sóií Sunnuhlíð — bls. 10 SýsSumad ur kvaddur — bls. 4 Langur föstu- dagur — bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.